Morgunblaðið - 02.09.1997, Side 20

Morgunblaðið - 02.09.1997, Side 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ I FASTEIGNASAIA REYKJAVÍKIIR f 588 5700 íf V 588 5700 FAX 568 2530 FAX 568 2530 Félag fasteignasala FASTEIGNASALA REYKJAVÍKIR OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9-18 Þórður Ingvarsson Ig.fs. Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. EINB YLI-RAÐHUS-PARHUS ARATUN Mjög gott einbýlishús á einni hæð 134 fm ásamt 38 fm bílskúr. Húsið er steinsteypt og hefur verið mikið endurnýj- að. Góður garður með sólpalli. Áhv. 7,2 millj. Verð 13,4 millj. STEKKJARSEL Fallegt 2ja ibúða einbýli á tveimur hæðum á horn- lóð. Aðalíbúðin er ca 215 fm. m/tvö- földum bílskúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja herbergja 87 fm. (mögul. á stækk- un). Húsið er í góðu standi. Fallegur garður ofl. Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á ódýrari eign. Verð 18,6 millj. HLÍÐARHJALLI Glæsileg neðri sérhæð i tvíbýli ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. íbúðin er rúmlega 130 fm og hefur að geyma 4 svefnherbergi. Rúmgóð stofa, eldhús með glæsilegri innréttingu. Þvottahús og flísalagt bað- herbergi. Áhv. 3,7 Verð 10,9 millj. Skipti á minni eign. HÆÐARBYGGÐ Gott 2ja-3ja íbúða hús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er alls um 285 fm. Fallegur garður, hlýlegt og gott hverfi. Áhv. 5,5 húsbr. Verð 16,5 millj. HVERAFOLD Mjög gott einbýlishús á einni hæð 132 fm ásamt 34 fm inn- byggðum bílskúr. Húsið er einingahús frá Húsasmiðjunni og er reist 1984. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol- gang, stofu, eldhús, þvottahús, 3 rúmgóð svefnherbergi og glæsilegt flísalagt bað- herbergi. Gólfefni eru flísar, parket, korkur og dúkur. Áhv. 1,7 Byggsj. Rík. Verð 13,3 millj. REYKJAMELUR MOS. Mjög gott einbýli á einni hæð ca 140 fm ásamt 22 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar, 3-4 svefnherbergi. Góður garður. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 12,5 millj. LAUFBREKKA ÚTSÝNI Glæsi- leg efri sérhæð (nánast einbýli) ca 190 fm ( nýlegu góðu steinhúsi. Glæsilegar inn- réttingar, parket. 4-5 svefnherb., sér- þvottahús. Suðurgarður. Stórt hellulagt og upphitað bílaplan. Frábært útsýni. Áhv. langtlán 9,5 millj. Verð 13,5 millj. FANNAFOLD Parhús á tveimur hæðum ásamt góðum innbyggðum bíl- skúr alls 200 fm. Á aðalhæð er forstofa, hol, baðherbergi, eldhús, stofa og svefn- herbergi. í kjallara sem er einnig með sér- inngangi er möguleiki á 2-3 herbergjum og sjónvarpsholi og fl.(nú tilbúið undir tré- verk). Áhv. ca 5,7 millj. Verð 9,9 millj. HÆÐIR OG 5-7 HERB. VALHUSABRAUT-SELTJ. Góð neðri sérhæð 141 fm í þríbýli auk 27 fm bílskúr. 3-4 svefnh. Sérþvottahús, suður- svalir. Hús í góðu ástandi. Ath. skipti á minni eign. Áhv. 5,7 millj. verð 11,4 millj. DRAPUHLIÐ-SERHÆÐ Mjög góð 1. hæð ca 110 fm með sérinngangi í góðu steinsteyptu húsi. Tvö svefnher- bergi og tvær saml. stofur. Svalir. Yfir- famar raflagnir og nýtt þak. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 8,9 millj. NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt 4ra herb. ibúð á 3. hæð og efstu, í litlu fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. f eldh. Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bilskýli. Verð 10,8 millj. ÁLFHEIMAR Rúmgóð, björt og snyrtileg 3ja herb. 72 fm íbúð á jarð- hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum. Húsið nýtekið í gegn að utan og innan. Góð staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Skipti á 4-5 herb. HATEIGSVEGUR Góð3jaher- bergja íbúð í kjallara ca 60 fm m/sér- inngangi. Góð íbúð á rólegum og eftir- sóttum stað. Áhv. 3,0 húsbr. Verð 5,4 millj. HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. ibúð ca 114 fm á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket og teppi á gólfum, tvennar svalir. Nýtt gler. Ný eldhúsinnrétting. Skipti á 3ja herbergja í sama hverfi. Verð 7,9 millj. DALSEL Rúmgóð og vel skipulögð ca 90 fm íbúð á jarðhæð (góðu fjölbýli. Laus strax. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 6,3 millj. HRAUNBÆR (ROFABÆR) Fal- leg og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm. m/aukaherb. í kj., nýl. parket, suð- ursvalir. Húsið allt klætt að utan með Steni. Laus strax. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,5 millj. ÆSUFELL Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Rúmgóð herb., nýl. parket VESTURBÆR Nýleg og glæsileg 3ja herb. íbúð um 100 fm. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérþvotta- hús og sérgarður. Merbau-parket á gólfum. Frábær eign á eftirsóttum stað. Áhv. 5,2 millj. til 40 ára B.r. Verð 9,9 millj. 4RA HERBERGJA SOLHEIMAR Góð og björt 4ra herb. rúmlega 100 fm á 10. hæð í lyftuhúsi. Par- ket á stofum, frábært útsýni, húsvörður. Laus strax. Verð 7,6 millj. HRAUNBÆR Góð ca 100 fm endaí- búð á 4. hæð, sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Frábært út- sýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,1 millj. AUSTURBERG + BÍLSKÚRgóö 4ra herb íbúð ca 100 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Yfirbyggðar suðursvalir, tengt f. þvottavél á baði. Ahv. 3,5 millj Byggsj.rík. Verð 7,7 millj. NORÐURMÝRI Góð 4ra herb. íb. i kj. ca 96 fm. Nýlegt gler og gluggar, góð- ar innréttingar, saunaklefi. Sérhiti og raf- magn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóðum. Verð aðeins 5,9 millj. ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb endaibúð ca 107 fm á 4. hæð ásamt miklu aukarými í risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir, glæsi- legt útsýni. Sértengt f. þvottavél í íbúð. 3JA HERBERGJA MARIUBAKKI Afar góð og vel um gengin 3ja herb. íbúð ca 80 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldhús, nýtt parket á stofu, vestursvalir. Þvottahús innan íbúð- ar. Húsið í góðu standi að innan sem utan. Áhv. 1,8 Isj. Verð 6,2 millj. OSKUM EFTIR: - EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR í ÁRBÆJARHVERFI. - EINBÝLI EÐA RAÐHÚS Á FLÖTUNUM í GARÐABÆ. - SÉRHÆÐ í VESTURBÆ EÐA HLÍÐUNUM MEÐ BÍLSKÚR. - 3-4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MIÐSVÆÐIS í LYFTUHÚSI. - 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1 -3 HÆÐ Á SVÆÐI 104-108. - 2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ Á MELUM EÐA GRÖNDUM. á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn að utan. Skipti á 3-4 herb. á svæði 101- 108 Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,2 millj. RAUÐARARSTIGUR-MIÐB. Góð 3-4ra herb. ibúð á 4. hæð (þakíbúð) í góðu fjölbýli, 2-3 svefnherb. Sameign öll nýtekin i gegn, þ.e. gólfefni, málun, nýir póstkassar, nýir gluggar og gler og fl. Svalir, þakkantur og þak yfirfarið. Áhv. 1,1 millj. Verð 4,9 millj. VEGHÚS Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca 67 fm í góðu fjölb. Rúm- gott hjónaherbergi með góðum skáp- um. Baðherbergi flísalagt í hc'-lf og gólf. Parket á stofu og gengt út í sérgarð. Fallegt eldhús og þvottaherbergi og geymsla innan ibúðar. Áhv. Byggsj. rik. 5,2 ,millj. Verð 6,7 millj. ASPARFELLMjög góð ca 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð og björt stofa, flísalagt baðherbergi. Þvottahús á hæðinni. Suðaustursvalir. Verð aðeins 5,9 miilj. HRINGBRAUT-VESTURBÆ Snotur 2ja herb ca 61 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á stofu, eldhúsi og herb, suðursvalir, tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótlega. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. SKIPASUND Mjög stór og rúm- góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð ( tvíbýli með sérinngangi. Svefnherb., stofa og eldhús allt mjög rúmgott, góður garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. 2JA HERB. OG MINNI. ARAHÓLAR 2ja herb. ca 54 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Útsýni. Verð aðeins 4,6 millj. I SMIÐUM GARÐHÚS 4ra herbergja ca 100 fm og 5 herbergja ca 120 fm íbúðir ásamt bílskúrum ( 5 íbúða fjölbýlishús- um á góðum stað við Garðhús. Sérinn- gangur í allar íbúðir, þvottahús innan íbúðar. íbúðimar skilast tilbúnar til inn- réttinga að innan og húsið fullfrágengið að utan með frágenginni lóð og bíla- stæðum. Bílskúr skilast fullbúin að ut- an og fokheldur að innan. Verð frá 7,5 millj m/bílskúr. GRE I IISGATA Mjög góð 2ja herb. þakíbúð á 3ju hæð í þribýli. Nýtt parket á gólfi, stórar suðursvalir. 2 geymslur. Snyrtileg og góð sameign. Fallegur garð- ur. Áhv. húsbr. 3,0 Verð 5,3 millj. AUSTURBERG Mjög rúmgóð ósamþ. Ibúð í kjallara ca 63 fm. Ibúðin er vel innréttuð og í góðu standi. Geymsla. Verð aðeins 3,2 millj. SELASBRAUT Raðhús á 2 hæðum og bilskúr tæpl. 200 fm. Afhendast tilbúin undir innréttingar að innan og fullbúinn að utan ásamt lóð og malbikuðu bílastæði. 4 svefnherbergi og frábært útsýni yfir borg- ina. Hagstætt verð. VIÐARRIMII smíðum vönduð raðhús á einni hæð ásamt bílskúr samtals 153 og 163 fm. Húsin afhendast tilbúin undir inn- réttingar. Verð frá 10,9 millj. FJALLALIND I smíðum glæsileg 186 fm parhús með innbyggðum bílskúr og fjórum svefnherbergjum. Húsin afhendast fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Verð 9,1 millj. ATVINNUHUSNÆÐI KOLLUNARKLETTSVEGUR 130 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu- dyrum á jarðhæð. HVERFISGATA Nýtt 200 fm þjón- ustu-eða verslunarhúsnæði á götuhæð. STANGARHYLUR 75 fm atvinnu- húsnæði. KRÓKHÁLS Skrifstofuhúsnæði um 350 fm. Snyrtileg og góð aðkoma, góð bilastæði. Þakrennur þarf víða að endurnýja ÞAÐ er ekki svo langt síðan að allar þakrennur voru gerðar úr galvaniseruðu blikld, þess vegna varð smíði og uppsetning á þak- rennum í verkahring blikksmiða og svo er enn þó efnisvalið hafi breyst. A heldri manna húsum voru þó stundum settar rennur og niðurfóli úr eir, eða hjá þeim sem efni höfðu á svo dýru efni. Rennur úr áli komu svo tii sögunnar en í dag er það plastið sem hefur tekið forystuna, fjöldaframleidd og innflutt rennu- kerfi eru algengust, hægt er að púsla saman rennum og niðurföllum á tiltölulega einfaldan hátt en engan veginn án þess að hafa sérþekkingu á því hvemig halli skal vera eða hvernig rennur eiga að vera upp- settar til að þær skili sínu hlutverki. Það er ótrúlegt hvað rennur eru víða í megnasta ólestri og hvað margir virðast blindir fyrir því að vatn og snjór, sem sest á þök, geta valdið skaða. Hvað segir byggingareglugerð? Hún er ekki margorð um rennur en þar eru samt ákvæði sem vert er að skoða. A bls. 123 stendur m.a.: „Á þökum skulu jafnan vera þak- Lagnafréttir Rennur á húsum eru víða í megnum ólestrí, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Margir virðast blindir fyrir því, að vatn og snjór, sem sest á þök, geta valdið skaða. rennur úr vönduðu efni s.s. áli, plasti, galvaniseruðu jámi eða kop- ar. Þær skulu þannig hannaðar og gerðar að ekki sé hætta á að þær fyllist af krapi og klaka og valdi flóði undir þakklæðningu í leysingu. Niðurföll, sem ganga út í gegnum útvegg eða niður úr þaki, skulu þannig hönnuð að gerð, að ekki sé hætta á að þau stíflist af krapi eða klakamyndun. Niðurföll inni í húsi skulu þannig hönnuð að gerð að ekki komi til rakaþéttingar við þau. Þakvatn skal leitt í holræsi." Það er full ástæða til að staldra við síðustu setninguna, „Þakvatn skal leitt í holræsi", því á þessu er mikill brestur í eldri hverfum flestra bæja hérlendis. Hver hefur ekki séð vatn fossa í rigningartíð úr þakniðurfalli á gangstétt og stund- um má þakka fyrir ef rennan nær svo langt niður, neðsti hlutinn kannski horfinn vegna tæringar. Það getur verið erfiðleikum bundið að ráða bót á þessu en það er ótvírætt að húseigandi er skyldur til þess, auðvitað með tilstyrk sveit- arfélagsins sem vísar honum á hvert hann geti leitt vatnið. Ef húseigendur vilja bæta úr eða nágrannar þrýsta á um úrbætur eiga þeir að leita til tæknideilda sinna sveitarfélaga, í Reykjavík til gatnamálastjóra, byggingafulltrú- um kemur málið einnig við. Hættur Slæmum frágangi á þakrennum geta fylgt hættur, ekki síst í eldri, þéttbýlum hverfum þar sem hús standa við gangstéttar, sem stund- um eru fjölfarnar. Allir þekkja hina t U -ittiiiiiíríirTnTr & II! ■ ffí ! rflSfií * Jjj&r.i rjj , M £ _ £5 ÖLL hús þurfa þak- rennur og þakniðurföll í einhverri mynd. umhleypingasömu íslensku veðr- áttu, hellirigning veldur vatnsflóði á gangstétt þar sem þakniðurfall er ekki tengt niðurfalli en síðan kólnar skyndilega og það kemur frost. Þetta getur valdið hálku eða hálku- blettum á gangstéttinni. Grýlukerti á þakskeggjum eru stórhættuleg, en af hverju verða þau til? Það er yfirleitt ekki nema á eldri húsum sem þau myndast og það er vegna hita en ekki kulda, eða rétt- ara sagt þar sem hiti og kuldi mæt- ast vegna lélegrar einangrunar á efstu plötu. Þar út berst hiti sem veldur bráðnun á snjó sem síðan frýs aftur og þá myndast grýlukerti. Bætt einangrun er því oft besta lausnin. Bratt þak á húsi, sem stendur við gangstétt, getur skapað hættu ef þar nær að festa snjó, við ákveðin skilyrði getur snjórinn skriðið af stað og niður á gangstétt- ina fellur mikið, já hættulega mikið, magn af snjó. Því hlýtur sú spuming að vakna hversvegna snjógrindur, sem hamla snjóskriði, eru nær óþekktar hér- lendis. Víða erlendis þykja slíkar snjógrindur sjálfsögð öryggistæki og svo vel vill til að í byggingareglu- gerð er ákvæði sem gefur bygg- inganefndum vald til að fyrirskipa slíkt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.