Morgunblaðið - 02.09.1997, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.09.1997, Qupperneq 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala m i I I i /í n u p r n il n n fí n i• / / <> n (I n Vegmúk 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Aímarssott Ján Þór Ingimundarson Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg fasieignasalí Ágústa Hauksdóttir lögg. fasteignesali J Stgerri eignír Álfhólsvegur - Stór bílskúr Gott 157 fm endaraðhús ásamt 38 fm bflskúr og blómaskála. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Þrjú svefnherb. Samliggjandi stofur. Þetta er gott eintak. Verð 10,5 millj. Tunguvegur Gott einbýlishús 329 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm innbyggðum bílskúr á þessum frábæra stað. Rúmgóðar stofur. Sjónvarpshol. I húsinu eru sjö svefnherbergi. Sólstofa og suðurverönd. Eign sem beðið hefur verið eftir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Stakkhamrar - Einbýli Mjög fallegt 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr. 3 svefnherb. Fallegar innréttingar á baði og í eldhúsi. Parket og flísar. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. Selbrekka - Einbýli Gott 235 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr á þessum frábæra stað. 4 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Verð 16 millj. Ásland - Mos - Parhús Mjög fallegt 100 fm parhús ásamt millilofti og 26 fm bílskúr. Fallegt eldhús og bað. Parket og flísar. Skipti á sérbýli á einni hæð. Kögursel - Áhugavert hús Gott 176 fm einb. ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb., mögul. að útb. tvö herb í risi, þvottah. og búr innaf stóru eldhúsi. Glæsilegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj. J 5-6 herb. og hædir Hraunbær Sérlega rúmgóð 113 fm, 5 herb. íbúð á 3. hæð. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 7,9 millj. Fiskakvísl Falleg 6 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 183 fm. Vandaðar eikarinnréttingar, parket á gólfum, arinn í stofu, suðursvalir og sérlóð. Verð 10,9 millj. Hliðarvegur - Bílskúr Góð og vel skipulögð 125 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr í fallegu steinhúsi. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa, arinn. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,9 millj. Háteigsvegur - Rúmgóð sérhæð Mjög rúmgóð 4-5 herb. 143 fm ibúð á 2. hæð i þríbýlishúsi. Þrjú mjög stór svefnherbergi. Stórt eldhús. Suðurstofa, suðursvalir. Sauna. Verð 9,2 millj. Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5 herb. ibúð á 3. hæð ásamt bilskúrsrétti. Parket og flísar. Áhv. ca. 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Lækjasmári - Glæsilegar Glæsilegar 117-180 fm íbúðir ásamt stæði í bílskýli. 4-7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við allra hæfl. Verð frá 10,9 millj. Hraunbær - Parhús Gott 134 fm parhús á einni hæð ásamt 20 fm bilskúr. Fjögur svefnherb. Áhv. 1,6 millj. Verð 11,4 millj. Safamyri - Rúmgóð Falleg og mjög rúmgóð 5 herb. endaibúð á 4. hæð í fjölbýli. Suðursvalir, arinn. Verð 8,9 millj. Básendi - Bílskúrsréttur Góð 123 fm efri sérhæð í tvíbýli. 5 svefnherbergi (2 i kj.), suðvestursvalir. Áhv. ca. 2,6 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Sogavegur - Björt íbúð Sérlega björt og falleg ibúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Endurnýjað eldhús og bað, parket á stofum, tvö svefnherb, sér- suðurlóð. Verð 7,8 millj. Melgerði - Hæð Falleg 139 fm jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. 4 svefnherb. Rúmgóðar stofur og eldhús. Sólpallur. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,9 millj. Reykás Stórglæsileg 152 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket á öllum gólfum. Stórar stofur. Sjóvarpshol. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Verð 10,9 míllj. Stararimi - Glæsileg Gullfalleg 3ja herbergja neðri sérhæð. Vandaðar innréttingar, parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. 4-ra herbergja Hvassaleiti - bflskúr Mjög góð 87 fm 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Áhv. 4,2 byggsj. og húsbréf. Verð 7,5 millj. Grænatún - Rúmgóð Neðri sérhæð í nýlegu tvibýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr, alls 150 fm. Tvö svefnh. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. Ásbraut - Glæsiútsýni Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt útsýni. Hús i toppástandi. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj. Seilugrandi Mjög góð 123 fm 5 herb. íbúð, á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílgeymslu. 4 svefnherb. Parket. Áhv. 5,7 veðd. og húsbr. og fl. Verð 9,8 millj. Hraunbær Falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2,5 millj. húsbréf. Verð 6,9 millj. Hraunbær - Gott verð Faileg 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Stelkshólar - Bílskúr Falleg 89 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. Bræðraborgarstígur Falleg 3-4ra herbergja íbúð 111 fm á annarri hæð á þessum frábæra stað. Áhv. húsbréf 4 millj. Verð 7,8 millj. Bólst.hlíð - Engin útborgun 3- 4ra herbergja íbúð á þessum frábæra stað, 3 svefnherbergi. Vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Greiðslubyrði 54 þús. á mán. 3ja herbergja Æsufell - Kjarakaup! 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, eikarparket á gólfum, endurnýjað bað, glæsilegt útsýni. Áhv. húsbréf 3,6 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Seltjarnarnes - Skipti Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði i bílskýli. Skipti á sérbýli allt að 15 millj. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Furugrund - Laus fljótlega Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stórar svalir. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,2 millj Hrísrimi - Toppíbúð Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. ibúð ásamt stæði i bílskýli við Hrísrima. Parket og flísar. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Skipti á dýrari Mjög góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á sérbýli í Kópavogi allt að 11 millj. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,6 millj. Hraunbær Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Asparfell Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 12-13 millj. kr. sérbýli. Verð 6,5 millj. Kambasel - Bflskúr Sérlega falleg 92 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi ásamt 26 fm bilskúr. Fallega innréttuð íbúð. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Nýlendugata í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað bjóðum við stórglæsilegar 3ja herb. íbúðir. Allt nýstandsett. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð frá 6,8 millj.Tvær íbúðir eftir. Flétturimi Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð 88 fm ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innréttingar. Parket. Glæsilegt útsýni. Frábær aðstaða fyrir börn. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Blöndubakki - Aukaherb. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð 86 fm ásamt aukaherbergi í sameign með aðgangi að snyrtingu. Nýleg innrétting. Glæsilegt útsýni. Verð 6,2 millj. Frostafold - Veðdeild Rúmgóð og björt íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Stór stofa, tvö svefnherbergi, vandað eldhús og bað. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð aðeins 7,9 millj. Ástún - Ein falleg Mjög góð 3ja herb. íbúð á þessum effirsótta stað. Útsýni. Parket og flísar. Verð 6,8 millj. Háteigsvegur - Glæsileg Stórglæsileg 3ja herbergia risíbúð á þessum eftirsótta stað. Ibúðin er öll nýstandsett. Glæsilegar innréttingar. Parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,1 millj. Leirubaklu Óvenju rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð i góðu steinhúsi. 2-3 svefnh. Verð 6,1 millj. Hamraborg- vönduð 3ja herbergja 70 fm ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi, vandaðar innr. Áhv. 3,5 millj. húsbréf og byggsj. Verð 5,950 millj. 2ja herbergja Gnoðarvogur - Góð lán Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Hamraborg - Gott verð Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Öllum framkvæmdum lokið. Ibúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 miilj.Verð 6.150 þ. Grensásvegur - Gott verð Falleg 59 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsj. Þetta er góð íbúð fyrir byrjendur. Áhv. 2,9. Verð 5,2 millj. Rauðarárstígur Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Parket og flísar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Skipti á dýrari. Verð 5 millj. Dúfnahólar Falleg 63,2 fm íbúð á 2. hæð í nýlega máluðu stigahúsi. Parket á stofu og holi. suðursvalir. Rúmgott svefnherbergi. Áhv. 2,2 veðd. Verð 5,3 millj. Laufrimi - í sérflokki Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. ibúð, með sér inngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Krummahólar - Lítil útb. Góð 43 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub. 20 þ. pr. mán. Verð 4,2 millj. Ásholt 4 4S ÁSv.-* A: ; t: Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 66 fm á 1. hæð ásamt stæði í bilageymslu. Fallegar innréttingar. Möguleiki á tveimur svefnherbergjum. Stórar vestursvalir. Húsvörður sér um þrif. Áhv. 4,2 millj. Eldri borgarar Vesturgata 7 Sérlega falleg 63 fm 2ja herb. þjónustuíbúð á 2. hæð í þessu vinsæla húsi. Hér er allt til alls. Verð 7,2 millj. Landsbyggdin Hella - Einbýli Fallegt 125 fm einbýlishús sem er hæö og ris. Tvær stofur. Hús í góðu ástandi. Sveitarómantíkin er hér alls ráðandi. Áhv. 4,3 millj. Verð 5,9 millj. Nýbyggingar Mosfellsbær - Raðhús Gott 166 fm raðhús með innb. bílskúr. Afh. nú þegar fullbúið að utan, fokhelt að innan. Hér má gera frábær kaup. Verð 6,9 millj. Lautasmári 1-5 Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í 6 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta. Ibúðirnar afhendast fullbúnar með eða án gólfefna í nóvember nk. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 7.250. þ. Þetta eru flottustu ibúðirnar i dainum. Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls 180 fm. Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. FJÁRSTERKAN KAUPANDA! Bráðvantar 4-5 herbergja hæð eða raðhús í Gerðum eða Fossvogi. Einnig bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá. NÝBYGGIN GAR í KÓPAVOGSDAL. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og sérbýli. Galtalind 7 Fjallalind Lautasmári Meialind Ljósalind Grófarsmári Fífulind Funalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI 'J Munstur- málning ÞAÐ má gera munstur á málaða veggi á þennan einfalda hátt. Frumleg veggskreyting EF fólk vill vera frumlegt eða er sérlega hrifið af ten- ingakasti er þetta veggskreyting sem gæti hentað. NHUSBIAD SELJEIVDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið stað-' festir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæði sölu- umboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluum- boði skulu vera skriflegar. í sölu- umboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýs- ingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasal- ans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala, þ.m.t. auglýsing, er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - TOgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga íyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIR- LIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyíirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tflvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. I þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Afgreiðskutím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvfla á eigninni og hvaða þinglýstar kvað- ir eru á henni. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteigna- gjalda í upphafi árs og er hann yf- irleitt jafnframt greiðsluseðill fyr- ir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntan- legar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útiylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.