Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 6
íTí C\ h T ^| T/’T 'T rvtr n i\Á MORGUNBLAÐIÐ i í ro a ítt tt.í+t h o 6 C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 FASTEIGNAMIÐLON SCIÐÍIRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 GULLENGI 25 REYKJAVIK Nú seljum við síðustu íbúðina í Gullengi fyrir Járnbendingu hf. íbúðin er 93 fm 3ja herb. á 3ju hæð. Afhent fullbúin, án gólf- efna í okt’97. Verð 7350 þús. Gott útsýni. Frábær greiðslukjör. 2401 FfiLAG Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðKús FAXATÚN - GARÐABÆ Fallegt ein- býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar. Góð- ar innr. Sérlega fallega ræktaöur garöur. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2575 REYKJAVEGUR - MOS. Vorum að fá í sölu einbýlishús á einni hæð 127 fm með bílskúr. Húsið stendur á stórri ræktaðri eignarlóð og þarfnast standsetningar. 2595 FANNAFOLD - PARHÚS Fallegt parhús 135 fm á einni hæð ásamt 23 fm bíl- skúr. Fallegar innr. Parket. Vönduð og full- búin eign. Verð 12,5 millj. 2594 SMÁÍBÚÐARHVERFI Sérlega glæsi- legt raöhús 126 fm á 2 hæðum ásamt 32 fm bíl- skúr. Mikið endunýjaö hús með fallegum innr. Fallegur gróinn garður. Verð 12,5 millj. 2579 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 13,9 millj. 2234 HAMRATANGI - MOS. Faiiegt nýtt einbýlish. á einni hæð 165 fm með innb. bílskúr. Sólstofa. Góöur staður í Mosfellsbæ. Húsið er ekki alveg fullklárað að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. og Irfsj. 1,3 millj. Verð 11,6 millj. 2073 SUÐURHÚS - EINBÝLI Tvær samþykktar íbúðir Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum 350 fm með innb. tvöf. bílskúr-.(i húsinu eru 2 samþ. íb. Vandaðar innr. só^ stofa. 20 fm svalir. Glæsilegur útsýnisstaður. Áhv. húsbr. 9,3 millj. Verð 22 millj. 2589 RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr. Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garöur. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462 i srníðum ÆSUBORGIR - PARHÚS Höfum til sölu 217 fm parhús á 2 hasðum með innb. tvö- földum bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Góður útsýnisstaður. Verð 9,2 millj. 2233 MOSARIMI - EINBÝLI Höfum tii söiu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsiö er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnh. Teikn. á skrifst. Áhv. húsbr. 7 millj. 1767 VÆTTABORGIR - PARHÚS Glæsileg parhús á 2 hæðum 140 fm ásamt 30 fm innb. bílsk.'Húsin skilast fullb. að ut- an, fokheld að innan. Fallegur útsýnisstað- ur. 30 fm svalir. 4 svefnh. Teikningar á skrif- st. Verð 8,5 millj. 2588 FUNALIND 5 - KÓPAVOGI Tii sölu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúö í glæsilegu 10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án gól- fefna í ágúst. Frábær staösetning. Gott út- sýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Verö 7,4 millj. 2440 BJARTAHLÍÐ - MOS. Fallegt 166 fm raðhús meö innbyggðum bilskúr. Húsið afhend- ist fullbúið að utan og fokhelt að innan, nú þeg- ar. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 7,1 millj. 2562 5 horb. og hæðir MELGERÐI - KÓP. Falleg 138 fm íbúð á 2 hæðum í tvíbýli á góöum stað í vesturbæ Kópavogs ásamt bílskúr. Nýlegar lagnir. Góðar innr. 2510 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Faiieg 5 herb 119 fm íb. á 3ju hæö. Fallegar innr. Parket. Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjónvarps- pall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verö 9,2 millj. 2141 4ra herb. BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúö ca. 100 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í bílskýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket. Tvennar svalir. Björt íbúö. Hagstæð áhvílandi lán 5,2 millj. 2561 ÞVERBREKKA - LYFTA Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3ju hæð í nýviögeröu og máluðu lyftuhúsi. Sér- þvottah. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. 2573 ARNARSMÁRI - BÍLSK. Vorumaöfá í sölu glæsilega 4ra herb. íbúð 104 fm á 3ju hæð ásamt 27 fm bílskúr. Glæsilegar Ijósar innr. Parket á öllu. Flísalagt baö. Sérþvottah. í íbúð. Suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verö 9,8 millj. 2601 HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra herb íb. á 3ju hæð efstu. Nýtt parket. Suðursval- ir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 mlllj. 1602 ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4 5 herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi. Stórglæsilegt útsýni yfir sundin og víðar. Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536 ENGJASEL Mjög falleg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð 101 fm ásamt stasði í bílskýli. Parket á öllu. Nýtt eldhús. Nýlegt baðherb. Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi. Verð 7,5 millj. 2568 JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvotta- hús í íb. Suður-svalir. Nýstandsettur garður með leiktækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj 2558 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca 100 fm. Búiö að klæða húsið að utan og lítur mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofn- ar í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554 AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið ný gegn- umtekiö og málað að utan. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 3jn herb. ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúö 77 fm á 4. hæð, efstu. Góð staðsetning. Suðursvalir. Verö 5,9 millj. 2545 FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýviögeröu og máluðu litlu fjölbýl- ish. Stutt í skóla og verslun. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 6,1 millj. 2539 DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 3ju hæð, ásamt bílskýli. Suöaustur- sv. Frábært útsýni. Rúmgóð og björt íb. Gott sjónvarpshol. Verð 6,5 millj. 2572 GULLENGI - NÝTT Höfum til sölu 3 nýjar 3ja herb. fullbúnar íbúðir sem eru til afh. nú þegar fullbúnar, með vönduöum beykiinnr. flísalögð böð. íb. eru á 1. 2. og 3ju hæð. íb. á 1. hæð er með sérgarði. Verð frá 6,8 millj. 2533 KÓNGSBAKKI - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgaröi í suður. Sérþvhús í íb. Húsið nýlega viðg. og málaö að utan. Áhv. góð lán 3,8 m. Laus strax. Ekkert greiðslumat. Verð 5,9 millj. 2243 HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á jarðhæö 90 fm. Sérinn- gangur. Nýlegt baö og eldhús. Hús nýviögert og málaö. Góð lán áhvílandi ca kr. 4,0 millj. 2569 VESTURBÆR - LAUS Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæö í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2 samliggjandi stofur. Góöur garður. Laus strax. Verö 6,2 millj. 2553 SELÁS - ÁHV. BYGGSJ. Mjðg falleg 3ja herb. íb. 83 fm í góðu húsi sem hefur veriö klætt að utan. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,6 millj. 2527 LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á góð- um stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj. 2514 VESTURBÆR - LAUS Mjög falleg og mikið endumýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,4 millj. 2474 FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í góðu húsi. Glæsil. Brúnás innr. Parket. Suöursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7 millj. Verö 7,8 millj. 2516 BREKKUBYGGÐ - GARÐAB. Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í raðhúsi á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Sér- inngangur. Sérhiti. Sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,4 millj. Verð 6,2 millj. 2503 ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæö í 6 íb. húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góðu standi, búið að klæða 3 hliðar. Gott verð 6,2 millj. 2426 2ja herb. HÓLMGARÐUR Góð 2ja herb. neðri sérhæð í tvíb. 62 fm. Sérinngangur. Sér bíla- stæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,6 millj. 2020 MÁNAGATA Falleg 2ja herb. íb. 50 fm í kjallara í þríbýli. Nýir gluggar og gler, ný pípul. Nýjar innr. Verð 4.850 þús. 2586 HRÍSRIMI Falleg ný 2ja herb. ca 75 fm á 2. hæö í litlu fjölbýli. Sérþvottahús. Vestursvalir. Áhvílandi húsbréf ca. kr. 3.300 millj. Verð 5,7 millj. 2452 FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð og töff 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu Irtlu fjölbýli. íbúðin sem er 67 fm er hin vandaðasta, séísmíðaðar innrétt- ingar, eikarparket, suðursvalir. Áhv. bygg.sj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,7 millj. 2508 ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Faileg og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Góðar innr. Parket. Stórar suðvestursvalir. Hús- vörður. Hús nýmálað að utan. Áhv. hagstæð lán. Verö 5,1 millj. Skipti á stærri íb. möguleg. 2237 REYKÁS-SÉRGARÐUR Vönduð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð 70 fm. Suðaustursvalir og sérgarður. Sérþvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 5,9 millj. Laus strax. 2432 Atvinnuhúsnæði NÝBÝLAV. - VERSLUNARH. Vorum að fá í sölu 280 fm verslunarhæð á götuhæð á góðum stað viö Nýbýlaveg. Góö lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar. Verö 14,6 millj. 2582 SUÐURLANDSBRAUT Höfum til sölu 164 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í góðu húsi á besta stað við Suðurlandsbraut. Áhv. 9,5 millj. hagstætt ián. Verð 11,9 millj. 2576 Lagnakerfamiðstöð lykill að góðri menntun lagnamanna Lagnafréttir Náðst hefur breið samstaða um Lagna- kerfamiðstöð, segir Sigurður Grétar Guð-1 mundsson. Hún ætti að koma öllum almenn- ingi til góða með enn betri og færari lagna- mönnum, sem veitt geta betri þjónustu. FYRIR hvern þann, sem þarf á þjónustu pípulagningamanna, blikksmiða eða hönnuða lagnakerfa að halda, er mikilvægt að sá sem kemur til verksins, hvort sem það er stórt eða smátt, hafi yfir mikilli þekkingu að ráða. Það getur skipt sköpum hvort ráð finnst við vand- anum og hvort það ráð er það sem bestan árangur gefur. Eftir slíkan inngang er ekki óeðlilegt að spurt sé hvort það sé ekki hægt að treysta þekkingu fyrmefndra stétta? Þetta mál er margslungið og á við allar stéttir því að hlutimir era ekki eins ein- faldir og þeir vora fyrir segjum hálfri öld. Hvert fag er orðið yfir- gripsmeira og hver fagmaður á fullt í fangi með að fylgjast með þróuninni. En það era einnig tveir aðilar í þjóðfélaginu sem hafa mikil áhrif á menntun og þekkingu iðn- aðarmanna, það era skólarnir og byggingayfirvöld. Vandamál pípulagningamanna og blikksmiða er ekki minnst það, hve fámennar þessar stéttir enS það er ekki fjölmennur hópur sem er í námi hverju sinni, raunar hættulega fámennur hópur um þessar mundir. Nemar í þessum iðngreinum era víðs vegar á land- inu, þess vegna kann það að vera aðeins einn nemandi úr greinunum sem óskar eftir skólavist í verk- menntaskóla eða iðnskpla úti á landi. Þá vandast málipjjjjýernig á skólinn að geta veitt einum nem- anda kennslu í hans sérgrein og era kennarar tiltækir á staðnum? Grannmenntun iðnnema er í flestum tilfellum sú sama, hvaða iðn sem þeir eru að læra, en vand- inn byrjar á lokastigum námsins þegar sérþarfir hverrar iðnar banka upp á. m 8,a. Hvað er til ráða? Það er borin von að hver iðn- eða verkmenntaskóli geti aflað sér þeirra tækja og véla sem nauðsyn- leg eru til að kenna nemum svo sem í pípulögnum og blikksmíði á lokaönn. Hvað er þá til ráða? ís- land er nokkuð stórt að flatarmáli Ji.en höfðatalan ekki há. Ijaj er því einsýnt að það verður ekki komið upp öllum þeim búnaði sem þarf til að útskrifa nema í þessum fögum hvar sem er á landinu, það verður ekki gert nema á einum stað og öll í DAG fá iðnaðarmenn mikil- væga starfsþjálfun á vinnustöð- um en það er of seint að sjá í fyrsta sinn flókin kerfi og stýri- tæki þegar námi er lokið. skynsemi mælir með því að það verði á höfuðborgarsvæðinu. í þeim löndum, sem komin eru lengra en við í uppbyggingu skóla og annarar aðstöðu íyrir nema í pípulögnum og blikksmíði, er lagnakerfamiðstöð eitt af því mikil- vægasta, engin slík miðstöð er til hérlendis. En hvað er lagnakerfa- miðstöð? Nafnið er nokkuð gagnsætt og segir talsvert, þar er á einum stað sett upp öll helstu kerfi í pípulögn- um og blikksmíði, svo sem ofnhita- kerfi, loftræstikerfi, neysluvatns- kerfi, vatnsúðakerfi, snjóbræðslu- kerfi, írárennsliskerfi og fleira mætti nefna. Öll era kerfin dverg- vaxin miðað við flest kei-fi í raun- veraleikanum, en nægjanlega stór til að hægt sé að stilla þau, prófa virkni þeirra og sjá hvaða áhrif hver breyting hefur á afköst. Þarna læra menn að nota mis- munandi stillitæki, nota mismun- andi efni, vinna með mismunandi þrýsting, mismunandi varma og mismunandi fallhæð. Það hefur verið unnið ötullega að því að und- irbúa byggingu og uppsetningu slíkrar lagnakerfamiðstöðvar og svo vel hefur til tekist að náðst hef- ur breið samstaða allra þeirra sem hagsmuni hafa af slíkri stofnun, má þar nefna verkmennta- og iðn- skóla, tækniskóla, háskóla, samtök atvinnurekenda og launþega, Hús- næðismálastofnun, veitustofnanir Reykjavíkurborgar, Rannsóknar- ráð ríkisins, Samtök íslenskra sveitarfélaga, Lagnafélag íslands og er þetta þó engan veginn tæm- andi upptalning. Lagnakerfamiðstöð mun rísa innan skamms, tæplega verður séð að nokkuð hindri það eða að sam- staða bresti um þetta mikla hags- munamál lagnamanna. Hér er um að ræða kennslutæki, sem ekki að- eins kemur iðnaðarmönnum til góða, heldur öllum þeim sem eru að mennta sig á einhverju lagna- sviði allt upp í háskóla. Ekki síst ætti þetta að koma öll- um almenningi til góða með betri og færari lagnamönnum sem geta veitt betri þjónustu í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.