Morgunblaðið - 23.09.1997, Síða 22
■ 22 C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
EIGNAMIÐSTOÐIN-
Suðurlandsbraut 10
Sími 568 7800
Fax 568 6747
Riatun"5r3"ff
Afff
íP
Opið virka daga frá kl. 9-18
Brynjar Fransson löggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson sölustjóri
Kjartan Hallgeirsson sölumaður
Vesturberg í fremstu röð. Glæsilegt ein-
býlishús, 187 fm. ásamt 30 fm. sérbyggðum
bílskúr. 5 svefnherb. Vandaðar innréttingar.
Fallegur garður með stórri sólarverönd og
heitum potti. 1194
Súlunes Stórglæsilegt 375 fm nýlegt
einbýli með aukaibúð á 1. hæð og 63 fm
tvöföldum bílskúr. Vandaðar innréttingar.
Parket og marmari. Stór sólskáli með
heitum potti og ami. 150 fm verönd með
lítilli sundlaug, öll afgirt og upplýst. Mikið
áhv. í hagstæðum lánum. 1184
Logafold. Nýkomið í sölu mjög falleg
og einkar vel staðsett einbýlishús. Húsið
er ca 234 fm og mjög stór yfir 50 fm bíl-
skúr. Sérsm. innr. Fallegur garður.
Spennandi eign á góðum stað. 1100
Langabrekka - Kóp. Til sölu fallegt 180
fm parh. ásamt 34 fm bílskúr. Lítil íb. í kj.
Gott ásigkomulag. Skipti möguleg v. 13,8
m.1070
Akrasel - Tvær íbúðir. Mjög gott og fal-
legt 247 fm einbýli n/aukaib. i kj. og innb.
bílskúr. Skemmtilegt og fallegt hús. 1011
|ÉÍ haEair |
MIÐBÆR OG NÁGR.
Mjög fjársterkann viðskiptavin vantar stóra
sérhæð í miðbæ Reykjavíkur. Hæðin þarf
að vera ca 160-220 fm auk bílskúrs og er
verð algjört auka atriði. Uppl. Lárus.
Nýbýlavegur - Kóp. Falleg og endurnýj-
uð 134 fm efri sérhæð með bílskúr 4-5 svefn-
herb. Nýtt gler og flísar á gólfum. Arinn í
stofu. Gott útsýni. Áhv. 4 millj. Gott verð.
1191
Hlaðbrekka - Kóp Höfum í sölu tvær 125
fm íbúðir með bílskúr í grónu hverfi í Kópa-
vogi. íbúðinar seljast tilbúnar til innréttinga.
V. 8,5 m. 1188
PJÉ herbcrgja
Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu
undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra
herbergja íbúðir á söluskrá. Við höfum mik-
inn fjölda ákv. kaupanda á skrá. ÖFLUGT
STARFSFÓLK FINNUR KAUPANDANN AÐ
ÞINNIIBÚÐ
Miðleiti - Glæsilegar innréttingar. Vor-
um að fá i söiu stórglæsilega ca 125 fm ibúð
ásamt stæði í bílskýli í mjög fallegu og vel
umgengnu fjöllbýli. Mjög vandaðar innr,
parket og flísar. Þetta er íbúð fyrir vandláta.
Laus strax. V. 11,9 m. 1169
Breiðavík - góðar íb. Það eru bara 3102
fm íbúðir eftir í fallega húsi, rétt við golfvöll-
inn í Grafarvogi. Fallegar innr. og fráb. út-
sýni. Hafðu samband og fáðu teikningar. V.
8,4 1110
Kríuhólar - góð eign. Vorum að fá í sölu
rúmgóða 110 fm íb. á 3ju hæð í litlu fjölb.
Þvherb. í íb. Stutt [ alla þjónustu. Hús ný-
málað. Gott verð. Líttu á þessa.. 1080
E£ herbergja (
Vantari! Vegna góðrar sölu undanfatið vant -
ar okkur nú þegar góðar 3ja herbergja íbúð-
ir, helst vestan Elliðaáa. Við höfum mikinn
fjölda ákv. kaupanda á skrá.
Eiðistorg Falleg 90 fm íbúð á jarðhæð
með sérgarði i þessu vandaða húsi. Parket
og flísar á gólfum. Nýtt baðherb. Gengið
slétt inn frá garði en svalir út frá stofu. Öll
þjónusta til staðar. V. 7,5 m. 1198
Frostafold - Byggsj. 63.fm. íbúð í góðu
lyftufjölbýli á 4. hæð. Suðursvalír, rríjog gott
útsýni. Parket, Þvottahús i íbúð. Áhv. 4. millj.
í Byggsj. V. 6,2 m. 1200
Rángargata - bílskúr. Vorum að fá í sölu
fallega og einkar vel innr. 87 fm risíbúð. Tvenn-
ar svalir, parket og flísar. Þvottahús í íb. v.
8,9 m. 1161
Hverfisgata - Vatnsstígur. Til sölu 3ja
herb. ca 82 fm nýstandsett íb. Parket og
flísar. Gott útsýni. v. 5,9 m. 1079
EE herbergja
Við seljum og seljum! Nú er hart í ári. AIF
ar tveggja herbergja ibúðinar eai að verða upp-
urnar og nú vantar okkur nauðsynlega eign-
ir á skrá strax. Hringdu og við mætum, það
ber árangur.
Lindargata. Vorum að fá í sölu mjög
failega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við
miðbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi.
V. 4,4 m. 1056
Vesturberg Falleg ibúð í nýviðgerðu húsi,
Pergo parket á gólfum. Stórar suðursvalir.
Skipti á stærra möguleg. Áhv. 3,3 millj. V.
5,3 m. 1199
Vesturbær - Bilskýli Góð 56 fm íbúð
á 3. hæð í nýlegu fjölbýli. Stórar s/svalir
og fallegt útsýni. Parket. Góður staður.
Áhv. byggsj. 1.5 millj. 5,3 1182
Fífusel. Mjög falleg og skemmtileg ibúð á
jarðhæð. V. 4,1 m 1066
Hverafold. Til sölu mjög falleg 56 fm íbúð
á 1. hæð. Vandaðar innréttingar, parket og
flísar. Áhv. 2,7 m. byggsj. 40 ára. V. 5,7 m.
1053
Gnoðarvogur - Ibúð í sérflokki. Vorum
að fá í sölu mjög falleg og mikið endurnýj-
uð 57 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt eldhús, park-
et og flísar. Sjón sögu ríkari. V. 5,5 m. 1147
Kópalind - hverað verða síðastur. Mjög
góðar og vel innréttaðar fullbúnar 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðir, allar með sérinng. á fal-
legum útsýnisstað. Skilast fullbúnar án gól-
fefna. Gott verð. Ibúðirnar verða afhentar i
byrjun apríl nk.. Þegar er stór hluti hússins
seldur. 1125
Breiðavík - Einsktakt. Ef þú vilt sérstak-
ar 4ra herþ. íbúðir þar sem saman koma
gæði og gott verð þá er þetta eitthvað fyrir
þig. Golfvöllurinn við Korpúlfsstaði í ná-
grenninu. Hafðu samband. 1110
Stjaki fyrir
eldhrædda
ÞESSI kertastjaki er frá 1820.
Hann er úr messing og einfaldur
að gerð. Hægt er að fylla skálina
af vatni og þá er fólk nokkuð
öruggt þótt það gleymi Ijósinu eða
sofni út frá því.
Dansandi
borð
ÞETTA borð, sem nefnist Dansandi
borð, er hannað af þýska hönnuðin-
um Ulrich Walter. Það er úr stáli
og áli.
BRYNJOLFUR J0NSS0N
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali
Fax 511-1556. Farsími 89-89-791
SÍMI511-1555
JOgiðJaugardagarlOLOO^IÓUOOj
Einbýli - raðhús
ÞINGASEL. Glæsilegt 350 fm einbýl-
ishús á tveim hæðum. Tvöfaldur bílskúr og
möguleiki á aukaíbúð á jarðhæð. Gróinn
garður með sólverönd og sundlaug Verð
19,5 m. Áhv. 6,7 m.
3ja herb.
ÖLDUGATA. Falleg ca 70 fm 2-3ja
herbergja íbúð á 2. hæð.í góðu steinhúsi.
Verð 6,3 m. Áhv. 4,4 m. Byggsj.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Góa
3ja herbergja efri hæð í þríbýli meó aðkomu
frá Vföimel. Verð 6,5 m. ákveðin sala.
REYKJAMELUR MOS. Fallegt
140 fm einbýlishús á einni hæð. Falleg rækt-
uð lóð. Skipti á minni eign í Mosfellsbæ.
Hagstætt verð. Áhv. 3,8 m.
FLÉTTURIMI. Stórglæsileg og vönd-
uð 100 fm íbúð. Verð 7,4 m. Áhv. 2,5 m.
Eign í sérflokki.
BUGÐUTANGI MOS. Mjög fal
legt og vandaö 85 fm raðhús. Parket og flísar
á gólfum, sólverönd og fallegur garður. Verð
7,9 m. Áhv. 1,4 m.
Hæðir
GRENIGRUND KÓP. isofmefri
sérhæð í tvíbýli. 4 svefnherbergi. 32 fm bíl-
skúr. Verð 9,8 m. Áhv. 5,8 m.
ENGJATEIGUR - LISTHÚS.
Stórglæsileg, stílhrein og íburðarmikil ca 122
fm. íbúð. Eign í sérflokki. Lækkað verð.
Ákveðin sala.
4ra herb. og stærri
HVASSALEITI. Mjög góð ca 80 fm
íbúð á 3jg hæð. Góð sameign. Bílskúr. Verð
7,8 m. Ahv. 4,5 m.
EYJABAKKI. Stórglæsiieg og algjör-
lega endumýjuö ca 80 fm íbúð á 2. hæð.
Mikið útsýni. Verð 6,9 m. Áhv. byggsj. 3,7 m.
LAUGARNES. Mjög falleg og mikið
endumýjuð 95 fm íbúð á 3ju hæð. Hagstætt
verð. Ákveðin sala.
ENGJASEL. Falleg 100 fm risíbúð
ásamt bílskýli. Mikið útsýni. Verð 7,4 m.
Áhv. 5,5 m. Ákveðin sala.
VESTURGATA. Nýleg, 175 fm íbúð
á 3ju hæð oa í risi. Mikið sjávarútsýni. Hag-
stætt verð. Áhv. 3,5 m. byggsj.
VIÐ SUNDIN.
Falleg ca 100 fm íbúö á 1. hæð. með góðu
aukaherbergi í kjallara. Verð 7,8 m. Áhv. 2,5
m. byggsj. Laus strax.
2ja herb.
MÁNAGATA. Ca 60 fm kjíbúð með
sérinngangi. Nýleg eldhúsinnrétting Hag-
stætt verð. Áhv. 2,3 m. Laus 1. okt. Þessa er
hagstæöara að kaupa en leigja.
HRAUNBÆR NYTT. Fallegca85
fm íbúð á jarðhæð á besta stað í Hraunbæn-
um. Fjórar íbúðir í stigagangi. Sér garður.
Verð 6 m. Áhv. 3,3 m. Byggsj.
HRINGBRAUT 119. Falleg60fm
íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og
flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Hagstætt
verð. Áhv. 2,0 m.
ÞANGBAKKI. Mjög vinaleg og falleg
63 fm íbúö á 3ju hæð í nýlegu lyftuhúsi. Verð
5,4 m. Áhv. 0,7 m Byggsj. Laus strax.
Nýbyggingar
FÍFULIND. Vandaðar 3ja, herb. íbúðir
fullfrágengnar án gólfefna. Hagstætt verð.
Góö greiðslukjör í boði. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
LAUTASMÁRI. Glæsilegar 2ja og
3ja herbergja íbúðir til afhendingar nú þegar.
Hagstt verö. Upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni.
LAUFRIMI NYTT. Ca 95 fm 3ja
herb. íbúö á 2. hæö. Skilast tilbúin undir tré-
verk, eða lengra komin. Bílskúr getur fylgt.
Verð 6,8 m.
wmmmmmmmmwmmmMmmMM
Fyrsti áfangi byggingar Safnahúss á fsafírði boðinn út
Kostnaður áætlaður
milljomr krona
98,9
Ísafirðí. Morguiiblaðið.
Á FUNDI í verkefnisstjórn Safna-
húss í ísafjarðarbæ sem haldinn
var á föstudag lagði Armann Jó-
hannesson bæjarverkfræðingur
fram kostnaðaráætlun vegna end-
urbyggingar hússins sem hljóðar
upp á 98,9 milljónir króna. Á fund-
inum var bæjarverkfræðingi falið
að bjóða út 1. áfanga verksins í nóv-
ember nk. en endurskoðuð kostnað-
aráætlun vegna þess áfanga hljóðar
upp á 36,5 milljónir króna.
Á fundi bæjarráðs ísafjarðar-
bæjar sem haldinn var í júlí var
samþykkt að allri hönnunarvinnu
vegna hússins yrði lokið í október á
þessu ári, að 1. áfangi yrði boðinn
út í sama mánuði og að 1. áfanga
yrði lokið í október-nóvember 1998.
Þá samþykkti bæjarráð að 2. áfangi
yrði boðinn út í október 1998 og að
húsið yrði fullbúið í júní 1999.
Kostnaðaráætlun vegna 2.
áfanga hljóðar upp á 38,1 milljón
króna, hönnunarkostnaður er áætl-
aður 6,5 milljónir og 3,8 milljónir
króna eru áætlaðar í umsjón og eft-
irlit með verkinu. Heildarkostnaður
við endurbyggingu hljóðar því upp
á 84,9 milljónir króna. Til viðbótar
er gert ráð fyrir að kaupa bóka-
skápa fyrir 12 milljónir og húsgögn
fyrir 2 milljónir. Heildarkostnaður-
inn við að gera húsið tilbúið til
notkunar er því 98,9 milljónir
króna.
Á fundi verkefnisstjórnar kom
einnig fram að samkomulag hafi
verið gert við Rnút Jeppesen, arki-
tekt, um að lokið yrði við allar
vinnuteikningar fyrir 1. október nk.
og að öllum innanhústeikningum
yrði skilað fyrir 15. október. Ráð-
gert er að útboðsgögn verði full-
gerð 28. október nk.
FRÁ kynningarfundinum. Jún Örn Kristleifsson, framkvæmdastjóri ís-
lenzks aðals og Jerry Jones, stjórnarformaður Curecrete Cjhemicals
Inc. í Bandaríkjunum. /
Kynning
á steypu-
styrktar-
efni
INNFLUTNINGSFYRIRTÆKIÐ
íslenzkur aðall gekkst í síðustu viku
fyrir kynningarfundi um Ashford-
steypustyrktarefnið. Á fundinn
komu m. a. Jerry Jones, stjómar-
formaður Curecrete Chemicals Inc.
í Bandaríkjunum, sem er framleið-
andi þessa steypustyrktarefnis og
André Solberg og Leszek
Krochmal, fulltrúar ByggPreserve
AS í Noregi, sem er umboðsaðili
Ashford á Norðurlöndum.
Islenzkur aðall er umboðsaðili
Ashford hér á landi. Að sögn Jóns
Amar Kristleifssonar, fram-
kvæmdastjóra íslenzks aðals, er
Ashford-steypustyrktarefnið um-
hverfisvænt og nýtt á íslenzkum
markaði, en það hefur verið notað í
Bandaríkjunum í um 50 ár.
„Ashford-steypustyrktarefnið fer
nú sigurför um Evrópu og gæti
valdið straumhvörfum í viðhaldi og
endingu steinsteyptra bygginga á
íslandi," sagði Jón Öm. „Það er
ekki íblöndunarefni, heldur er það
borið á steypta fleti, eftir að steyp-
an hefur harðnað."