Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 42
^ 42 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
KEPPENDUR, fyrrverandi sigurvegarar og aðstandendur keppninnar ganga í augun á ljósmyndurum.
STEFAN Kjærne-^^^^
sted, Jón Kári Hilmarsson
og Kolbrún Aðalsteinsdóttir
halda á orkudrykk sem Elite
framleiðir.
%
4.
*
•í
IMERMTIOML SMKESHOW"
a svrou
• Meðhöndlun á eiturslöngum
• Eiturkirtlar Cobru mjólkaðir
• Eitraðir mangrófar
• Ofl.
I fyrsta slfipti í Evrópu
Upplýsingar gefur Gula línan sími 580 8000
IJL-HÚSINU
Hringbraut 121
Opið daglega frá 14-20
Miðaverð
Fullorðnir kr. 700
Elliliíeyrisþegar og
námsmenn kr. 600
Börn kr. 500
TILBOÐ FYRIR HÓPA
Urslitakeppni Elite
Hollensk
yrirsæta bar
sigur úr býtum
ÚRSLITAKEPPNI Elite „Model Look ‘97“ var haldin í Nice í vikunni
sem leið. íris Dögg Oddsdóttir, sigurvegari Elite á íslandi, náði ekki í
úrslit.
íris Dögg stóð sig þó vel að sögn Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur sem
rekur Skóla Johns Casablancas, umboðsskrifstofu Elite á Islandi. Hún
fékk samning við Elite í Bandaríkjunum næsta sumar og er komin með
vinnu í Mílanó, London og París.
íris Dögg er aðeins 14 ára. „Sökum ungs aldurs verður hún áfram í
foreldrahúsum, heldur áfram í skóla og fær heilbrigt og gott uppeldi,"
segir Kolbrún. „Hún
verður í þjálfun hjá
okkur næstu tvö árin
eða þangað til hún
verður tilbúin að
spreyta sig fyrir al-
vöru sem fyrirsæta."
86 stúlkur komu
víðsvegar að úr heim-
inum til þess að taka
þátt í keppninni. Að
sögn Kolbrúnar höfðu
stúlkurnar lífverði og
svo voru umsjónar-
menn með hverjum BRESKI fatahönnuðurinn John Galliano
átta stúlkna hóp. vakti athygli ljósmyndara.
Ferðuðust þær vítt og
breitt um Nice og nánasta umhverfí og fengu m.a. fatnað að andvirði
150 þúsund krónur.
Sigurvegari keppninnar var Annemieke van den Berg sem kemur
frá Hollandi. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir keppnina voru breski
fatahönnuðurinn John Galliano, Linda Hardy sem var valin ungfrú
Frakkland árið 1992, og fyrirsæturnar Diana Kovalchuk frá Úkraínu,
Ingrid Seynehaeve frá Belgíu og Nataliea Semanova frá Rússlandi.
ÞESSI hópur flutti dans- og
söngatriði á lokakvöldinu.
HUGRÚN Ragnarsdóttir,
Ijósmyndari Elite, með
Ingrid Seynehaeve frá
Belgíu.
ANNEMIEKE van
den Berg var sigur-
vegari keppninnar.
Morgunblaðið/Halldór