Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 43

Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 43*. i i I ) ) I I I j I J í J I ALVORU 610! ™Dplby STAFRÆNT HLJÓÐKERF! í ÚLLUM SÖLUM! st ffRsift t.iíi nm MFn SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI. HARÐASTl, MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR í BfÓ f LANGAN TÍMA. ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAMÍ&BII Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. c Tónlistartengt léttmeti HARALDUR er mikill áhugamaður um tónlist, og af því einkennist smekkur hans á afþrey- ingu. Hann vinnur við að þýða kvikmyndir sem koma út á mynd- böndum, og þær verða allt að 15 á mánuði. Honum finnst samt ágætt að horfa á myndbönd til að slappa af, kýs þá tónlistartengt léttmeti. Saga Buddy Holly (Buddy - The Buddy Holly Story) Leikstj: Rob Bettinson. Angus McGregor, Stephen Pallister og Gary James. „Þetta er söngleikur sem hefur gengið í Lundúnum síð- astliðin 8 ár. Eins og nafnið bendir til er þar fjallað um hinn sorglega stutta frægðarferil Buddy Holly og flest þekktustu laga hans eru flutt. Eg sá sýningu á Buddy í New York fyrir 6 árum og keypti nýlega myndband með upptöku af leiksýn- ingunni. Myndbandið fangar vel stemmninguna í salnum og er hin besta skemmtun." Alvöru Zappa bókin (The Real Frank Zappa Book) „Bókin sem er eftir Frank Zappa og Peter Occhiogrosso er bráð- skemmtileg ævisaga eins merkasta tónlistarmanns okkar tíma. Þar er rakin saga Zappa frá æskuárunum og fram til ársins 1988. Litríkar frásagnir af mörgum spaugilegum uppákomum á við- burðaríkri ævi Zappa þar sem ýmis önnur þekkt nöfn úr tónlistarheim- inum koma við sögu.“ Virðingarvottur til Steve Ray Vaughan (A Tríbute to Stevie Ray Vaughan) „Þetta er einn besti diskur sem ég hef heyrt í mörg ár. Þar komu fram margar af helstu stjörnum blúsins á tónleikum til að heiðra minningu Stevie Ray og leika tón- list hans. Meðal þeirra sem koma fram eru B.B. King, Eric Clapton, Robert Cray, Buddy Guy, Bonnie Raitt, Dr. John og Jimmie Vaugh- an (bróðir Stevie Ray). Að lokum koma þau svo öll fram og flytja 3 lög saman.“ Rocky Horror (Rocky Horror Picture Show -1975) Leikstj: Jim Shai-man. Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick, Meatloaf og Richard IHAVEGUM Hjá Haraldi Jóhannssyni þýðanda Morgunblaðið/Ásdís HARALDUR hefur áhuga á tónlist og ævisögum tónlistarmanna. O’Brian. „Þetta er án efa uppá- halds kvikmyndin mín. Frábær, léttbilaður söngleikur sem tekur sig ekki hátíðlega, þar sem dúndr- andi rokktónlist og geggjað grín eru allsráðandi. Susan Sarandon og Tim Curry voru svo til óþekkt þegar þau léku í þessari mynd en urðu fljótt fræg í kjölfar vinsælda söngleiksins. Ég hef ekki tölu á því hvað ég hef horft oft á Rocky Hor- ror en ég virðist ekki geta fengið leiða á henni.“ Gínur og herðatré ^íOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 Jakka peysur fallegt úrval Glugginn Lausavesi 60 s(mi 551 2854. Kynningarfundur í Sálarrannsóknarskólanum Opið hús og kynningarfundur verður í Sálarrannsóknarskólanum í kvöid ki. 20.30 Þar verður í skólastofu skóians flutt stutt erindi um starfsemi skóians s.s um líf eftir dauðann, starfsemi miðla og um álfa og huldufólk og önnur duiræn mál. Allir velkomnir. Skólinn er eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku. Yfir 600 ánægðir nemendur hafa notið þægilegrar og fræðandi skólavistar í skólanum sl. 3 ár. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar kl. 14-19. Kynningarfundurinn verður endurtekinn á sunnudag ki. 14.00. É\ Sálarrannsóknarskólinn — “mest spennandi skólinn í bænum“ — Vegmúla 2, s. 561 9015 og 588 6050. i 1 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.