Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
jnr0vmWaí>ií*
B
1997
ÞRIDJUDAGUR 30. SEPTEMBER
BLAD
HANDKNATTLEIKUR
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
ÞAÐ var létt yfir „strákunum okkar" þegar þelr voru búnir afi leggja Svisslendinga að velli í
Sursee í Sviss í Evrópukeppni landsiiða, 29:27.
IMádum að „lesa
U
andstæðinginn vel
Drengjaliðið í
úrslit EM
ÍSLENSKA unglingalandslið-
ið í knattspymu skipað leik-
mönnum 16 ára og yngri vann
sér um helgina þátttölmrétt í
úrslitakeppni EM í knatt-
spyrnu sem fram fer í Skot-
landi næsta vor. Þetta tókst
liðinu með því að sigra í sínum
riðli undankeppninnar sem
fram fór í Riga í Lettlandi.
íslenska liðið lagði heima-
menn 4:0 og gerði 2:2 jafn-
tefli við Pólvetja. Áður höfðu
Pólveijar unnið Letta 2:0.
Meistaraleik
KSÍ frestað
MÓTANEFND KSÍ, I samráði
við ÍBV og Keflavík, hefur
ákveðið að fresta leik Keflavík-
ur og ÍBV i Meistarakeppni
KSÍ og Heklu til vors, en leikur-
inn átti að fara fram 8. október.
Við ræddum um það fyrir leikinn
að við yrðum að koma betur
undirbúnir en heima í síðustu viku.
Allir þyrftu að leggja sig betur
fram, lesa leikinn betur og gera
sér betri grein fyrir andstæðingn-
um - gefa sig betur í verkefnið.
Ég er ekki að segja að við höfum
vanmetið Svisslendinga í fyrri
leiknum en staðreyndin er sú að
við getum ekki leyft okkur að haga
undirbúningi öðruvísi en við erum
vanir og gerðum með góðum ár-
angri á HM í Japan; að „lesa“
andstæðinginn mjög vel, tala sam-
an og fara yfir allt sem skiptir máli.
Við gerðum það í tvígang nú á
fundi - og í stuttu máli varð hug-
arfarsbreyting í hópnum," sagði
Geir Sveinsson, fyrirliði, eftir að
þýðingarmikinn sigur á Sviss í
Sursee í Evrópukeppni landsliða,
29:27.
„Við spiluðum ágætlega, miklu
betur en í leiknum heima, en liðið
er samt ekki farið að leika eins
vel og í Japan - við getum miklu
betur en þetta. En ég er ánægður
með sigurinn. Áfallið var að tapa
stigi heima en það varð engin
áherslubreyting á markmiði okkar
fyrir seinni leikinn; við ætluðum
alltaf að koma hingað til Sviss og
sigra.
Og þó að á móti hafi blásið um
tíma í seinni hálfleik er ég mjög
ánægður með að menn rifu sig upp
og héldu sínu striki.“
■ Öruggt... / B4,B5
■ Bættum... B5
GOLF: EVRÓPUÚRVALIÐ SIGRAÐI í RYDER-KEPPIMINNI / B3
Fjöldi
vinninga
VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN
24.09.1997
VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN
27.09.1997
26133
vínnings-
upphæö
Vinningar
2.040.976
152.690
3. 4af5
10.040
4.3af5
610
Samtais:
3.971.696
HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ:
3.971.696
AÐALTOLUR
BÖNUSTÖLUR
j Vinningar
Fjöldi
vínninga
Vinnings-
upphaað
37.670.000
306.975
241.195
221
1.730
811
200
j Samtals:
1.032
38,311.405
HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ:
38j762j700
Á ÍSLANDI:
1.092.700 ^
TVOFAtöUR
L 4
Miðana sem gáfu
bónusvinninginn sl.
laugardag keyptu
lottóspilararnir í
Söluturninum við
Vesturgötu 53 í
Reykjavík og í
Essóskálanum á
Vopnafirði.
SÍMAR:
UPPLÝSINGAR (SÍMA: 568-1511
GRÆNTNÚMER: 800-6511
TEXTAVARP: 451 OG 453