Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 9
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 B 9 MORGUNBLAÐIÐ ‘x y í Tónastöðin með uppákomur TÓNASTÖÐIN, Skipholti 50D, hélt upp á 10 ára afmæli sitt síð- astliðinn laugardag með opnu húsi, tónlistaruppákomum og fjöl- breyttri dagskrá. Hér má sjá þau David, Önnu, Gunnlaug, Bobrof og Jóhann blása af hjartans lyst. Auk þeirra komu fram Símon Kúran, Þorsteinn Gauti og Rússibanarnir, svo einhverjir séu nefndir. Að sögn Andrésar Helgasonar, eiganda Tónastöðvarinnar, var afmælishá- tíðin afar velheppnuð og lögðu fjölmargir vinir og viðskiptavinir Tónastöðvarinnar Ieið sína í Skip- holtið á þessum tímamótum. Það hefur aldrei verið eins Saman í bútasaum Mörkin 1 • Sími 588 9505 FRÉTTIR Morgunblaðið/Arni Sæberg Síminn lækkar vísitöluna G JALDSKRÁRBREYTINGAR Pósts og síma hafa haft þau áhrif að vísitala neytenda, miðað við verðlag í desemberbyrjun, hefur lækkað samkvæmt útreikningum Hagstofu Islands, segir í fréttatil- kynningu frá Pósti og síma. Ennfremur segir: „Símagjöld lækkuðu 11. nóvember um 4,8% að meðaltali sem olli 0,5% lækkun vísitölu neysluverðs. Þrátt fyrir umdeilda hækkun staðarsímtala metur Hagstofan það svo að kostnaður vegna síma hafí frá því í október lækkað um 2,4% og þannig hafi síminn lækkað vísitölu neysluverðs um 0,02%.“ Bútasaums- og "quilt"sett sem passarviðallar nýrri gerðir Husqvarna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.