Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 11

Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 B 11 FRÉTTIR Dag'bók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 16.-20. desember. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 16. desember: „Það á að gefa bömum bók ...“ er nafn á fyrirlestri um jólabækur, lestrarvenjur og alnetsnotkun bama og unglinga á Islandi sem Sigrún Klara Hannesdóttir, pró- fessor í bókasafns- og upplýsinga- fræði, flytur í Norræna húsinu og hefst kl. 15.30. Meðal spurninga sem Sigrún reynir að svara í fyrir- lestri sínu em, t.d. hvort gjafavenj- ur, bóklestur og alnetsnotkun eru breytilegar eftir aldri, eftir kyni og búsetu. Fá þau börn sem fá engar bækur í jólagjöf frekar geisladiska eða tölvuleiki? Era íslensk böm og unglingai- miklir notendur alnets- ins? Hvað nota þeir á alnetinu? Hafa ungmenni greiðan aðgang að nettengdum tölvum? Hvar komast þau helst á alnetið? Eru tengsl milli alnetsnotkunar og lestrar? Er merkjanlegur kynjamunur í tölvu- notkun? Miðvikudagurinn 17. desember: Eggert Gunnarsson heldur er- indi sem hann nefnir „Lýsisneysla og vöm gegn sýkingum“ á fræðslufundi að Tilraunastöð Há- skólans í meinafræði að Keldum kl. 12.30. Sýningar Landsbókasafn Islands -Há- skólabókasafn „Verð ég þá gleymd - og búin saga“ Brot úr sögu ís- lenskra skáldkvenna. Sýningin verður til 31. janúar 1998. Þar verða sýnd handrit sem geyma uppskriftir ljóða kvenna, framút- gáfur fyrstu ljóðabóka kvenna og ýmsir munir tengdir þeim skáld- konum sem fyrstar létu að sér kveða á opinberam vettvangi. „Bræður af Ströndum". Sýning á handritum Halldórs, Níelsar og Is- leifs Jónssona frá Tindi í Kirkju- bólshreppi í Strandasýslu. Sýning- in er haldin á 2. hæð í Þjóðarbók- hlöðu og stendur til jóla. . JL . . f | MTSOLWOKIS ’i ‘Margreytuíar aðferðir .1 waðtnnna M *nma draumaprinsins - kjarni málsins! Amerískir svefnsófar ;f7; A Fallegur sófl sem sómir sér hvar sem er breytlst með Hjá okkur er fjölbreytt úrval af amerískum svefnsófunum á góðu verði. ....vandaðan svefnsófa með innbyggðrl spríngdýnu. Verið velkomin. kr. 79.490, Óvæntir næturgestir? ófarnir eru frábæi gar sameina þarf sófa við gott rúm. Visa og Euro raðgreiðslur til igy HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfðl 20-112 Rvlk - S:510 8000 allt að 36 mánaða 0 Falskur MiKAEL T0RFAS0N Bestð íslenskð skáldsacja í mörg ár..." Hal!gg*ímuc Helgason „Þao nlöut að korúa að því. íslenskar bókmeilntir eru búnar aó misSa rfleydóminn..." Mocgunbfaðid „Fólk ætti ekki að látð þessa bok frambjá sér fðra.. Bleikt og blátt „Pefsónan Arnaldur og margbliÓa er Kulin spennu." tablaðið ar er rtýmæli P L 0 T#0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.