Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 B 15 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Jólaskemmtikvöld hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Næstkomandi mánudag, þann 15., verður spilað á léttum nótum í anda jólanna. Spiluð verður hrær- ingshraðsveit þar sem bæði verður dregið í pör og síðan í sveitir. Allir eru velkomnir og boðið verður uppá veitingar í hléi. Af aðalsveitakeppni félagsins er það að frétta að aðeins ein umferð er eftir og verður hún spiluð 5. janúar nk. Staðan fyrir þessa síðustu umferð er hins vegar þessi: sv. Guðmundar Magnússonar 158 sv. Drafnar Guðmundsdóttur 149 sv. Óla Ingimundarsonar 138 nsv. Halldórs Einarssonar 136 Aðrar sveitir eru síðan skammt undan. BH spilar á mánudögum kl. 19.30 í Haukshúsinu við Flata- hraun. Keppnisstjóri er Trausti Harðarson. Bridsdeild Barðstendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið 3 kvölda Monrad- barómeter tvímenningi með sigri þeirra Guðlaugs Sveinssonar og Júlíusar Snorrasonar sem hlutu 177 stig. Næst á eftir komu: Stefán Garðarsson — Skafti Ollsen 166 MaríaÁsmundsd. - Steindór Ingimundss. 163 Friðjón Margeirss. - Ingimundur Guðmundss. 107 Jóhannes Guðmannss. - Aðalbjöm Benediktss. 88 Eðvarð Hallgrímss. — Magnús Sverriss. 72 Ólína Kjartansd. — Dúa Ólafsd. 71 Mánudaginn 15. desember nk. verður spilaður eins kvölds tví- menningur. Rauðvín í verðlaun fyr- ir bestu skor í N/S og A/V. í lok kvöldsins verða afhent verðlaun fyrir spilakeppnir haustsins. Jólabækurnar komnar Nýjar bridsbækur eru nýkomnar til Bridssambandsins og eru seldar á mjög góðu verði. Titlana_ er hægt að skoða á heimasíðu BSÍ. Einnig er gott úrval af sagnboxum og spilabökkum. Skrifstofa BSÍ er opin frá kl. 13-18 alla virka daga. Meistarastigaskráin á heimasíðu BSI Meistarastigaskráin eins og hún var eftir spilaárið 1996 er komin á heimasíðu Bridssambandsins. Slóð- in á heimasíðuna er www.islandi Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 9. desem- ber var spilaður tvímenningur hjá BRE. 12 pör tóku þátt og urðu úrslit á þessa leið: Oddur Hannesson - Svavar Bjömsson 131 Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Kristjánss. 127 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 125 Andrés Gunnlaugsson - Þorbergur Hauksson 120 Jón I. Ingvarsson - Jónas Jónsson 120 hver mínúta eftir kl.ig:oo á kvöldin PÓSTUR OG SÍMI og áklæði Leðursófasett Verð frá kr. 179.000 66 Hja okkur eru Visa- og Euro-raðsamningar ávísuná staðgreiðslu usgoqn Armúla 8 - 108 Reykjavík Síml 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Dibiiunnar ram a nyjan Uan kátt fyri orn a o um a Skálholtsútgáfan Utgáfufélag ])jóðkirkjunnar wam Latibær í vandræðum er gefin út í tveimur útgúfum, litabók fylgir með handa yngri/ lesendunum en sportbók/ fyrir hina eldri./í Takmarkað upplagl fylgihefta.þ Ævintýralegt samband er fyndin og spennondi i unglingabók eftir I metsöluhöfundinn | Andrés Indriðnson, 1 Hann varpar I brúðskemmtilegu I Ijósi d samband i ústfanginna m unglinga í 1 þessari nýju bók. Latibær í vandræðum, Þriðja / tÍ&L” ÆM B saga Magnúsar Scheving um í ^ íþróttaólfinn og félaga í hans. Þegar íþróttaólfurinn / bregður sér í frí kemur —............ ........' / Rikki riki til Sólskinsbæjar og lofar ibúum hans gulli og grænum skógum - en ekki er allt sem sýnist. Missið ekki af nýjustu sögu Magnúsar! Eva og Adam: Að vera eða vera ekki - saman. Skemmtileg ung- lingasaga eftir Möns Gahrton með myndum eftir Johan Unenge. Þetta er önnur bókin um Evu og Adam sem 1 kemur út ó íslensku en sögurnar um þau / hafa notið mikilla I vinsælda i Æskunni. Eiríksgata 5, 101 Reykjavík indnöason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.