Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 18

Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ *48 B SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 Forsynd a sunnudag kl. 3 A4MPÍI ÁLFABAKKA DcoKio/^rriMKi Safnaðarstarf Jólamessa skáta í Garða- kirkju JÓLAMESSA skáta verður í Garðakirkju mánudaginn 15. des- ember. Messan hefst kl. 18. Ræðu- maður er Helgi Grímsson félagsfor- ingi Vífils. Jóhann Valdvinsson org- anisti spilar undh' almennum söng. Tónlistarguðs- þjónustur í Hveragerði Tónlistarguðsþjónustur eru ný- breytni í helgihaldinu. Þær verða kl. 17 síðdegis annan sunnudag hvers mánaðar og byggjast á tónlistar- flutningi sem Jörg E. Sondermann, organisti mun hafa veg og vanda af ásamt þeim sem hann fær til liðs við sig hverju sinni, ritningarlestrum, KIRKJUSTARF íyrirbænum og öðru efni sem sókn- arprestur og hugsanlega fleiri munu annast. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasamkoma í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Æskulýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm mánudag kl. 16. Æskulýðsfé- lag mánudag kl. 18. For- eldramorgnar miðvikudag kl. 10-12. Jólagleði. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safnað- arheimili Árbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 19.30- 21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánudag kl. 17- 18. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánudög- um. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Foreldramorgun í safnaðar- heimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20 í kvöld. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjalla- kirkju kl. 20.30. Fyrir unglinga 13- 15 ára. Prédikunarklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ámi Eyjólfs- son héraðsprestur. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Mömmumorgnar á þriðjudög- um kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 20.30 jólafundur KFUM & K Landakirkju. Keflavíkurkirkja. Á morgun, mánu- dag, jólafundur Systra- og bræðra- félagsins kl. 20.30. Hefðbundinn jólafundur með fjölbreyttri dagskrá og veitingum. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Vitnis- burðir frá ungu fólki. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartan- lega velkomnir. heimili ? uppþvottavélin er með 5 þvottakerfi Wst afar hljóðlát vél 12 manna matarstell *og hefur flæðiöryggi Borgartúni 24 • Sími 562 4011 TTTT' Allar nánari upplýsingar eru veirtar í síma 552 9900. - þín saga! Gjafakortin á Hótel Sögu eru óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. Rómantísk saga; kvöldverður í Grillinu með fordrykk, gisting og morgunverður í svítú. Draumasaga; gisting og kvöldverður í Grillinu. Óskasaga; gisting og kvöldverður í Skrúði. BOK SENIKEMUR VERULEGA A OVART „Þetta er einhver skemmtilegasta lesning sem ég hef fengið í hendurnar lengi... ...f]g skora á Pál að gera meira af þessu.“ ° 1 ICunv 1/iniifnMOonH Dno 1 O flnn 100 Ævar Kjartansson, Rás 1, 2. des. 1997. „Þetta er stórskenimtileg bók... ...skemmtilega samantvinnað samspil lífs manna og refa.“ Björn Þór Sigbjörnsson, Rás 2,14. nóv. 1997 „Verkið er ákaflega skemmtilegt aflestrar og ættu allir sem hafa einhvern áhuga á landi og þjóð, náttúru, dýruni eða mönnum að hafa gaman af. Lýsingar eru góðar, fólkið stendur manni 1 jóslifandi fyrir sjónum og auðvelt er að lifa sig inn í aðstæður og náttúrustemmningar. Textinn kitlar hláturtaugarnar óspart... ...Verkið fær mín bestu meðmæli." Krls||n ö|a|Si a. fles. 1s97

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.