Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 25

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 B 25 Auknum ríkisumsvifum í fjölmiðlarekstri mótmælt Ferðir Fagra- ness um jólin FERÐIR ferjunnar Fagraness í desember og um jólin verða sem hér segir: Farið er alla mánudaga, miðviku- daga og fostudaga, nema fóstudag- inn 26. desember. Fyrri ferð frá Isafirði kl. 10, frá Arngerðareyri kl. 13. Seinni ferð frá ísafirði kl. 17, frá Arngerðareyri kl. 19.30. Aukaferðir laugardaginn 20. desember. Frá Isafirði kl. 10.30, frá Arngerðareyri kl. 14. Þriðjudaginn 23. desember. Frá ísafirði kl.10.30, frá Amgerðar- eyri kl. 14. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun stjórn- ar Sambands ungra sjálfstæðis- manna: „Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna harmar það skref sem Halldór Blöndal, samgöngu- ráðherra og stjórn Pósts og síma hf. hefur tekið með því að hefja endurvarp á erlendu sjónvarps- efni, ásamt innlendu efni, gegnum breiðband í samkeppni við einka- aðila. Ungir sjálfstæðismenn telja líkt og áður að ríkisfyrirtæki eigi ekki að fara út í samkeppni við einka- aðila á frjálsum markaði. Miklar framfarir hafa orðið á sviði útvarps- og sjónvarpsrekstr- ar. Nú er svo komið að Islending- ar geta gerst áskrifendur að er- lendum sjónvarpsstöðum gegnum endurvarp og einnig hefur að- gangur að alnetinu auðveldað landsmönnum að nálgast innlend- ar og erlendar fréttir. Eðlilegt er að breiðbandið sé leigt einkaaðilum sem myndu sjá um rekstur þess. Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hvetur þess vegna samgönguráðherra til að endurskoða þessa ákvörðun og vinna að því að fela einkaaðilum rekstur breiðbandsins.“ til styrktar HAGKAUP, BÓNUS, ll-l I.ÞIn verslun, Hans Pctcrsesn, Rúmfatalagerinn og Olís. Eymundsson Eymundsson •' ttii/iiir Diii / ueikub ab uóoi ““ ^c°{! 1 „vhoskreviino- r Átilboðs- verði í Eyinundssoii | Á tilboðs- verði í Eymmidssoti : i Við bjóðum nú frá danska fyrirtækinu Dantax 14“, 20“, 21“, 28“ og 34“ sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómtæki, ferðatæki með geislaspilara, heimabíókerfi o. fl. Hér eru á ferðinni gæðatæki á góðu verði. Verðdœmi: Glæsilegt 28“ Nicam Stereo sjónvarpstæki á[ 49.800 kr. stgr. Loksins, loksins á íslandi: 100 Hz þýsk sjónvarpstæki frá Metz sem skipa sér í flokk þeirra bestu í heiminum. í 10 ár samfellt hefur Metz verið valið besti framleiðandinn í könnun þýska fagtímaritsins „markt intem“ meðal fagverslana á þessu sviði í Þýskalandi þar sem allir þekktustu sjónvarpstækja- ffamleiðendur heims keppa um nafnbótina Segir þetta ekki allt sem segja þaif? Komdu til okkar og iáttu sannfærast Loks er í þríeykinu svissneska fyrirtækið Roadstar en frá því höfum við á boðstólum margvísleg útvarpstæki, útvarpsvekjara, hljómtæki, ferðageislaspilara, vasadiskó, 12 V sjónvarpstæki og sjónvarpstæki með litlum skjá (2,2“, 4“ og 5“). Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor ALLTA KYNNINGARVBtDI I DESEMBER SN5-101

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.