Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
MANNLIFSSTRAUMAR
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 B 27
MATARLIST/ Hvað er alvöru og hvað er plat?
Alvörufólk, „plastfólk“
eða venjulegt fólk!
AUGLÝSENDUR margir hverjir virðast hafa dottið niður á
„draumaslagorðið“ í auglýsingum sínum, þetta eða hitt á að vera fyrir al-
vörufólk eða sjálfstætt fólk, en ekki hina, þessa gervi- og/eða ósjálfstæðu.
Að kaupa tilbúinn rétt í pakka virðist nú einmitt í mínum huga vera upp-
finning fýrir frekar ósjálfstætt og ósjálfbjarga fólk sem ekki sér ástæðu
til eða hefur sig ekki í að elda ofan í sjálft sig. Það getur vel verið röng
túlkun hjá mér, en hitt er annað mál að ekki virðast allir vera jafnir undir
sólinni af þessum nafngiftum að dæma. Fólk er dregið í dilka, þú ert „al-
vöru“ ef þú gerir þetta, en algert frat þá líklegast ef þú gerir eitthvað
annað sýnist mér skilaboðin vera.
j
| með að skilja vandamálið vegna
þess hve óáþreifanlegt það er.
Hægt er að varast sumt af því
sem getur gert eymasuð verra.
Mikill hávaði getur framkallað
tímabundið eyrnasuð og gert það
verra hjá þeim sem hafa eyrnasuð
fyrir. Hér má nefna háværa tónlist,
vélknúin verkfæri og skotvopn. I
I sumum tilfellum má verja sig með
heyrnarhlífum eða eyrnatöppum.
' Aspirín (magnýl o.fl.) og nokkur
( önnur lyf geta valdið eymasuði eða
gert það verra. Koffein hefur mikil
áhrif á eymasuð hjá sumum sjúk-
lingum og gerir það háværara. Það
getur verið fyrirhafnarinnar virði
að forðast allt sem inniheldur koff-
ein (kaffi, te, kóladrykki, kakó,
súkkulaði) í einn mánuð til að
kanna hvort eyrnasuðið minnki.
( Áfengi í hófi hefur ekki áhrif á
eyrnasuð en óhófleg áfengis-
drykkja gerir það verra. Kannabis
( er þekkt af því að geta valdið
eyrnasuði eða gert það verra.
Ekki er til nein góð lækning á
eyi-nasuði og til em rannsóknir
sem sýna að um 95% þeirra sem
hafa langvarandi eyrnasuð þurfa
enga meðferð nema e.t.v. útskýr-
ingar. Sumir þessara einstaklinga
era veralega illa haldnir og þá er
( hægt að reyna ýmislegt til að
| minnka suðið eða gera það bæri-
i legra. Þeir sem era með heyrnar-
skerðingu lagast stundum við að fá
heymartæki, þannig að eymasuðið
verður minna áberandi. Stundum
er gagn að því að fela suðið með
tæki sem lítur út eins og heyrnar-
tæki en gefur frá sér stöðugt hljóð
sem felur eyrnasuðið og er þægi-
legra að hlusta á. Einnig era til
, tæki sem sameina heymartæki og
feluhljóð. Sumir nota einfaldlega
^ tónlist í sama tilgangi. Ýmis lyf
( hafa verið reynd en þau hafa ýmist
reynst gagnslaus eða gagnslítil eða
að þau hafa aukaverkanir sem hrjá
viðkomandi meira en eymasuðið.
Það lyf sem hefur gefið einna best-
an árangur er bæði slævandi og
verulega vanabindandi og þess
vegna ónothæft nema í algeram
undantekningartilfellum. Stöðugt
( era í gangi rannsóknir á eyrnasuði,
i orsökum þess og aðferðum til
lækninga. Að lokum má geta þess
( að á íslandi er starfandi félag til
stuðnings fólki með eyrnasuð.
enn á langflestum bflum er dýr
munaður, því hún veldur óþarfa
aukningu hans. En bílarnir sem
nú er verið að hanna til notkunar á
, næstunni verða styttri og hærri
en bflar dagsins í dag. I fljótu
* bragði virðist þetta hafa í för með
( sér meiri loftnúning en ekki
minni. En hið tiltölulega hnubb-
aralega form, þar sem framrúðan
fellur nokkurn veginn inn í flöt bíl-
skrokksins, gefur hins vegar
miklu minni loftnúning, þar sem
loftstreymið er samfellt og órofið
aftur með bílnum, og síður mynd-
ast hringiður í loftstreyminu, sem
( eru frekar á orku. Smæð vélar
, verður einnig til þess að bílarnir
eru stuttir og afar liðlegir í snún-
( ingum þéttbýlis.
Núningur hjóla við veg er veru-
legur hluti allrar keyrslu sem er
undir um það bil 60 km/klst. Hann
er hins vegar nokkuð í réttu hlut-
falli við þyngd bflsins. Þar er hægt
að losna við eyðslu með því að
byggja miklu stærri hluta bílanna
úr álblöndu eða öðram léttum
( málmi. Þetta er staðreynd sem
) kemur okkur íslendingum einnig
i við á annan hátt, semsé að því
" leyti að hún er forsenda þess að
það takist að margfalda hér ál-
vinnslu, séu menn á þeim buxun-
um. Bein innspýting inn í
brennsluhólf vélar sparar einnig
orku. Hæð bílanna verður ekki til
þess að jafnvægi þeirra verði
raskað frá því sem nú er. A móti
j því kemur að þeim verður jafvæg-
^ isstýrt með tölvum, m.a. með því
í að þeir, bæði skrokkur og hjól,
( halla sér inn á við í beygjum og
þola þær á meiri hraða en bíll
dagsins í dag.
En það er nú eitt sinn þannig að
við erum öll úr sama efninu,
misjafnlega sniðnu þó sem betur
fer, en það er enginn sem er ekki
alvöru, nema búið sé að klóna
manneskju mér
óafvitandi.
Þar sem nú er
farið að líða á
föstu er tilvalið að
fasta; til að öðlast
meiri sálarstyrk í
öllu auglýsinga-
flóði jólanna, og
þar með trúar-
þrek og síðast en ekki síst til að
öðlast meiri trú á sjálfan sig sem
„alvöru manneskju“. Fólk hefur
löngum fastað í ýmsum tilgangi; til
að hreinsa sig innvortis og verða
þar með Guði þóknanlegra t.a.m.
og einnig í þeim tilgangi sem ég
nefndi hér að ofan. Þegar fastað er
skiptir miklu máli að geta tekið líf-
inu rólega og í í'aun ætti desem-
bermánuður að vera þannig mán-
uður, tími íhugunar, föstu og
afslöppunar. Næg útivera er
einnig mjög mikilvæg og forðast
skal öll hversdagsrifrildi og fjár-
málaáhyggjur þegar fastað er,
einkum þegar fastað er í fyrsta
skipti. Menn missa um hálft kfló á
dag meðan á föstu stendur, en þau
koma brátt aftur ef menn breyta
lífsvenjum sínum og mataræði
ekki umtalsvert að fóstu lokinni.
Menn „borða“ semsagt ýmsa
drykki, en ekkert fast fæði þegar
fastað er. Ovönum er ráðlagt að
fasta ekki meira en 8-10 daga í
senn, en vanir geta haldið út 20-25
daga án óþæginda. Alla drykki
skal innbyrða líkamsheita og rétt
er að undirbúa föstuna með réttu
mataræði vikuna áður en fastan
skal hefjast, með léttu mataræði,
t.d. með því að drekka þarma-
örvandi drykki í morgunsárið eins
og kamillute, sítrónuvatn eða
sveskjusafa; súrmjólk með morg-
unkorni og ávöxtur er upplagður
morgunverður, hrásalat án
dýrafitu til hádegisverðar og t.d.
grófur grautur í kvöldmatinn og
svo er gott að fá sér ávexti og
jurtate á milli mála. Hér að neðan
fylgir uppástunga að föstumat-
seðh, en þeir sem hafa áhuga ættu
endilega að ræða þessi mál við ein-
hvern sem til þekkir, s.s. heimilis-
lækni, næringarfræðing eða verða
sér úti um upplýsingar í heilsu-
vörabúðum. Eg er einungis að
vekja athygli og kynna þessa fornu
„úthreinsunaraðferð“.
Tillaga að fóstumatseðli. Bvrja
skal ætíð á því að „koma maganum
í gang“ t.d. með sveskjusafa eða
kröftugu jurtatei.
Kl. 8.00 Morgunverður: 2-3 dl af
ávaxta- eða grænmetissafa þynnt
með jafnmiklu vatni, hvoratveggja
líkamsheitt.
Kl. 10.00 Millimál: 2-4 dl jurtate
bragðbætt með örlitlu hunangi.
Kl. 12.00 Hádegisverður: 2-3 dl
ávaxta- eða grænmetissafi þynntur
með vatni eins og morgunverður-
inn. Nauðsynlegt er að prófa sem
flestar tegundh- til að skapa fjöl-
breytni, s.s. gulrætur, gúrkur,
tómata, appelsínur og epli.
Kl. 14.00-16.00 Millimál: eins og
segir hér að ofan.
Kl. 18.00 Kvöldverður: 4-5 dl
grænmetiskraftur, ósaltur, keypt-
ur eða heimatilbúinn. Það má fá
góðan kraft t.d. með því að sjóða
saman kartöflur, lauk, steinselju,
gulrætur, sellerí og kryddjurtir í
miklu vatni í 2-3 tíma, sía kraftinn
svo frá og borða volgt, e.t.v. bragð-
bætt með ögn af sojasósu, t.d.
Tamari.
Kl. 21.00 Kvöldte: 2-4 dl af
mildu, róandi jurtatei, t.d. af
kamillu eða melissu. Eftir föstuna
skal svo byrja rólega að „borða“ á
ný, ekki með þungri steik til að
verðlauna sig fyrir úthaldið, heldur
með léttu fæði.
Það sem gerist við það að fasta
er að við brennum t.d. dauðar
frumur og fitubirgðir sem líkam-
inn nær yfirleitt ekki að losa sig
við sjálfur, ef fæðan inniheldur of
mikið af eggjahvítuefnum og fitu
(sem er nú því miður raunin hér
um slóðir). Streita og hreyfingar-
leysi hafa líka áhrif á þessa óeðli-
legu „birgðasöfnun“ líkamans.
Svokölluð nekrohormón sem koma
úr dauðu framunum stuðla síðan
að myndun nýrra fruma, þannig
að líkaminn „yngist upp“ í bók-
staflegum skilningi, og er þ.a.l.
betur í stakk búinn til að takast á
við ýmsa kvilla og illskýranlegt
þreytuástand. Ef við víkjum að-
eins aftur að trúarlegu hlið föst-
unnar, þá var það einmitt eftir
langa föstu sem Jesús tók að
predika fagnaðarboðskapinn og
lækna tunglsjúka menn og
lamaða, endurnærður og frjór eft-
ir úthreinsunina, hafandi fengið
gott næði til að hugsa út í óbyggð-
inni.
- kjarni málsins!
eftir Álfheiði Hönnu
Friðriksdóttur