Morgunblaðið - 17.12.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 29 Stingsög JSEP500 • 500w 921 11.990,-) M3123920 BÆKUR Itarnabók BAKKABRÆÐUR byggð á Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Myndir eftir Krist- ínu Arngrímsdóttur. Mál og mynd, 1997. ÞEKKJA ekki allir íslendingar bræðurna frá Bakka? Ef svo er ekki ætti nýútkomin bók, Bakka- bræður, aldeilis að geta bætt úr því en þar eru sagðar nokkrar sög- ur af bræðrunum þremur, Gísla, Eiríki og Helga, sem urðu frægir að endemum og sagt er frá í Þjóð- sögum Jóns Arnasonar. Bókin nýja um Bakkabræður er ætluð börnum og er því bæði með stóru og læsilegu letri og prýdd mörgum myndum. Sagðar eru sögur af ýmsum afrekum bræðr- anna eins og þegar þeir reyndu að bera sólskinið inn í gluggalausan bæinn og þegar þeir þorðu ekki að hreyfa sig í fótlauginni af ótta við MILLI- HEIMA- MIJSÍK róAHSi' Hljóiniliskar GRANDAVEGUR7 Tónlist eftir Pétur Grétarsson. (Þei, þei og ró, ró eftir Björgvin Guð- mundsson.) Utsetningar og hljóð- færaleikur: Pétur Grétarsson. Söng- ur: Leikhúpurinn. Einsöngur í Amore: Jóhann Sigurðarson. Radd- sýni í tónlistinni eru fengin hjá leik- hópnum. Hljóðvinnsla: Jón Oskar Gíslason, Sveinn Kjartansson og Pét- ur Grétarsson. Utgefandi: Pétur Grétarsson í samvinnu við Þjóðleik- húsið. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur var settur á svið Þjóð- leikhússins í haust í leikgerð Kjart- ans Ragnarssonar og Sigríðar M. Guðmundsdóttur, en Kjartan var einnig leikstjóri. Vakti sýningin yf- irleitt mikla hrifningu, og átti höf- undur og útsetjari tónlistarinnar, Pétur Grétarsson (slagverksleikari m. meiru), þar ekki lítinn hlut að máli, en samvinna hans og höf./leik- stjóra var greinilega náin og til fyr- irmyndar. Nú höfum við þessa tón- list (meira og minna rafræna) á hljómdiski, og stendur hún vel íyrir sínu, ein og sér. Einsog þeir vita sem sáu leiksýn- inguna er þetta svona milli- heimamúsik og þó aðallega annars heims, allt frá elskulegum og fyndn- um „Poltergeist“-hljóðum (sbr. „Nógu stór“) til hversdagsdrama hvunndagsins og fjörunnar („Hversdagsleildnn“, „Þögulii- svip- ir“; „Fjaran er sú sama“), allt meira eða minna í ek. „miðilsástandi gjört“ (sbr. „Amore“ - þar sem söngrödd Jóhanns Sigurðarsonar brýst allt í einu í gegn, flott og með elegansl). Og svona mætti halda áfram. Jafnvel „Göngutúr“ gæti verið indæll smálabbitúr í litlu himnesku sjávarþorpi. Öll þessi tónlist (samtals 20 „lög“ - flest stutt) miðlar auðvitað sterku andrúmsloft leikhússins og „hins heimsins" (einsog fyrr segir), og er sem slík mjög vel gerð og oft áhrifa- rík. A hljómdisknum má sjá önnur heiti, svo sem „Valhús" (upphaf), „Rauður andskoti", „Slys“, „I her- setnu landi“ og „Grandavegur 7“, svo einhver séu nefnd. Heildartími er 45 mín. Hljóðvinnsla að sjálfsögðu mjög fín. Oddur Björnsson að taka hver annars fætur. Kímni og kátína Teiknara tekst af- skaplega vel að auðga sögurnar með skemmtilegum og þaulhugsuðum mynd- um sínum. Þeir eru svo innilega aulalegir, bræðurnir, í túlkun hans. Þar er þeim auðvitað rétt lýst því eins og hvert íslenskt mannsbarn veit eru þeir einmitt frægstir fyrir heimskupör sín og heimóttarskap. Þarna birtast þeir ljóslifandi á síð- um bókarinnar, illa girtir og und- irleitir, stóreygir og gapandi. Myndirnar eru fullar af kímni og kátínu og segja sína eigin sögu um það sem gerir bræðurna frá Bakka svo eftirminnilega að þeir lifa með þjóðinni, m.a. í orðatil- tækjum eins og: „Ekki er kyn þótt Kristín Arngrímsdóttir keraldið leki, botninn er suður í Borgar- firði." Málfarið er yfírleitt gamalt og gott ís- lenskt mál, sem ætti að auka málkennd barna sem fullorðinna og auðga orðaforða. Fátt er út á bókina að setja nema helst að einni setningu er verulega ofaukið. Það er setning sem því miður er á fyrstu blaðsíðu og hljóðar svo: „Þeir hafa gert nafn sitt ódauðlegt með sínum frábæru gáfustrikum." Hvað sem þessari gremju líður á bókin fullt erindi í bókahillur bam- anna. Hún er skemmtileg og gott er að rifja upp gamlar og góðar ís- lenskar þjóðsögur nú þegar ver- öldin skreppur sífellt saman með nýrri tækni. María Hrönn Gunnarsdóttir Njrjar plötur • MEÐ vísna- söng er komin út á geislaplötu og er í flutningi Sig- ríðai- Ellu Magn- úsdóttur og Simons Vaughan ásamt Kór Langholtskirkju, Jóni Stefánssyni og Arna Arin- bjarnar er leika á orgel. Frumupptökuna Sigríður Ella Magnúsdóttir gerði Pétur Steingrímsson í Háteigskirkju, en endurvinnsla fór fram í Ríkisútvarp- inu og í London. Á plötunni eru jóla- og helgilög og voru flest laganna út- sett sérstaklega fyrir þennan flutn- ing, má þar nefna lagið Nóttin var sú ágæt ein sem til skamms tíma var flutt á hverju aðfanga- dagskvöldi í Ríkisútvarpinu af Sigríði Ellu. Jólasálmurinn Heims um ból er tvísunginn á plötunni, í síðara skiptið í þýðingu Matthíasar Jochumssonar og upp- haflegri útsetningu tónskáldsins Franz Gruber. Utgefandi er Islenskar hljómplöt- ur/Ice disk. Simon Vaughan Rafhlööuvel * BS2E12T •12v •60mínútna hleðslutæki • í tösku 11.990. ntlasCbpco Rafhlööuborvél PES12T • Tvær rafhlöður •31,7 Nm A • 13 mm patróna^gJÍ AEG Borvél SBE 570 • 570W • 13 mm patróna • Með höggi mi 7.990 m JiilasCopcG Ldgmula 8 • Simi 533 2800 aEaaaBiiHaaHa^iaaEaa I ; 1 i 1; Gísli-Eiríkur-Helgi * Þýsk gæði - , t. , i tf ",'sBíWm ödýrl Schneider MP290pro - Þessi gefur bíósölunum ekkert eftir! - 200W heimabíómagnari - 3ja diska geislaspilari og tvöfalt kassettutæki - Stafrænt útvarp ... og að sjálfsögðu 5 hátalarar www.bttolvur.is H- B.T.g?fTðhnir Grensásvegi 3 Sími 558 5900 Flatur SUPER Blackl Nicam Stereo 2 x 35 Textavarp, Scart ten Sjálfvirk stöðvainn Fjarstýring ofl. - Þessar passa í skómn í • 120W magnari - 3ja diska geislaspilari ■ Tvöfallt kassettutæki • Útvarp m/stöðvaminni ■ Fjarstýring ofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.