Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 9
MORGUNB LAÐIÐ
Karlímyndin í Biblíunni og kristninni
Á kristnin erindi við núu'makarlinn? Til að svara þeirri
spumingu verður m.a. Qallað um karlímynd í kristin-
dóminum, áhrif menningarbreytinga og hvemig kristnin
getur hjálpað körlum að takast á við þær.
Kennari: Dr. Sigurður Ámi Þórðarson, verkefnisstjóri.
Tími: Mánudagar 12. jan.-2. feb. kl. 18-20.
Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar.
QuarkXPress..
Námskeið í
QuarkXPress
20 klst. námskeið verður haldið dagana:
mánud. 12.jan 18-22
Miðvikud. 14.jan 18-22
laugard. 17. jan 13-17
mánud. 26.jan 18-22
miðvikud. 28. jan 18-22
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Tölvupóstfang: skoIi@ntv.is - Heimasíða: http://www.ntv.is
Auglýsing um breytingar
á heimildum til verðtryggingar
sparijjár og lánsjjár jrá og með
1. janúar 1998
Seðlabanki íslands vekur hér með athygli allra, er hlut
eiga að máli, að nú um áramótin verða breytingar á lág-
marksbinditíma verðtryggðra innlána hjá bönkum og
sparisjóðum (innlánsstofnunum) og lánstíma verð-
tryggðra lána.
Breytingarnar, sem eru samkvæmt reglum Seðlabankans
um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár o.fl. frá 6. júní
1995, eru sem hér segir og gilda frá og með 1. janúar
1998:
1. Lágmarkstími verðtryggðra innlána lengist úr einu ári
í þrjú ár.
2. Lágmarkstími verðtryggðra lána og skuldabréfa leng-
ist úr þremur árum í fimm ár.
Reykjavík 30. desember 1997.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Enskunám i Hafnarfirði
Áhersla á talmál
Hópar Jyrir byrjendur og lengra komna.
Ókeypis kynningartími
Innritun í símum 565 0056 og 898 0256
eftir kl. 16 alla daga.
VH o.fl. starfsmannafélög taka
þátt í námskostnaói.
Erla Aradðttir,
MA í enskukennslu.
fulltrúi enskuskólanna
The Bell, Anglo World og English 2000.
Fyrirhuguð er námsferð til Englands sumarió 1998.
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 B 9
5 vikna lokað námskeið sem fer að mestu fram á
spinninghjólunum en einnig verður farið í tækjasal
og gerðar kvió- og teygjuæfingar.
• Fitumælt í byrjun og lok námskeiðs.
* Regluleg viktun.
* Fræóslufundur um mataræói.
• Mappa meó ýmsum fróðleiksmolum.
Leiðbeinendur: , 5-
Ágústa Hrönn og Þórhalla ® __
5 vikna frábært námskeið fyrir byrjendur þar sem
farið verður i alla þá leikfimi sem að Þokkabót
hefur upp á að bjóða. Þetta er gott námskeið til þess
að koma sér af stað eftir hátíðirnar.
• Fitumælt í byrjun og lok námskeiós.
• Regluleg viktun.
• Fræðslufundur um mataræói.
• Mappa meó ýmsum fróóleiksmolum.
Leiðbeinandi:
Guórún Kaldal
Frábær dansnámskeió í umsjón Birnu Björnsdóttur.
Athugið að námskeióin eru tvö, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 17:00 fyrir 10 - 12 ára fædd '85 - '87
og sömu daga kl. 18:00 fyrir 13 - 16 ára
fædd '81 - '84 (tökum strangt á aldurs-
skiptingunni). Hægt er aó fá aðstoð
vió undirbúning Freestyle-danskeppni
Tónabæjar. Skráóu þig strax - síðast
var uppselt!
Kennarar og
leióbeinendur
Einkaþjálfun
Frábærir einkaþjálfarar
í sal: Haukur, Magni
og Sóley.
Hin árlega Þolfimiráðstefna veróur
haldin 31. janúar - 1. febrúar 1998.
Frábær gestakennari frá Bretlandi
Kardy Laguda og ítalski dansarinn
Franca Zuin sýna og kenna nýjungar.
Einnig veróur farió yfir þaó nýjasta
frá New York o.fl.
Stundaskrá
Ný stundaskrá tekur
gildi 7. janúar.
Yfir 80 spennandi
timar.
I fyrra var uppselt og færri komust
aó en vildu. Tryggóu þér pláss í dag.
Þokkabót á netinu
www.islandia.is/thokkabot
Nánarí upplýsingar
og skráning í síma
Netfang: thokkabot@islandia.is