Morgunblaðið - 04.01.1998, Síða 18

Morgunblaðið - 04.01.1998, Síða 18
18 B SUNNUDAGUR 4. JANÚAR1998 MORGUNBLAÐIÐ Rauðaberg í Fljótshverfi. Punktalínan sýnir yfírborð jökulbergslagsins sem kemur fram Svörtu jökulbergshamrarnir ofan Myndii-: Jón Jónsson aðeins til vinstri við rauða lækinn. Til hægri á myndinni er jökulurið undirlag jökulbergsins. við Tóluhvamm rétt vestan Systrastapa. GÁSKI bjúkrapjAlfun Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari. Bakleikfimin mín verður framvegis í GASKA, Bolholti 6, þar sem nýr salur hefur verið tekinn í notkun. í bakleikfiminni er ráðist að rótum vandans og unnið kerfisbundið að uppbyggingu líkamans í heild. Undir léttri samba- og salsatónlist aukum við úthald, styrk og liðleika og bætum líkamsstöðu og líkamsbeitingu með nýstárlegum aðferðum. Fámennir hópar, fullkominn tækjasalur og góð aðstaða. Hóparnir verða eftirfarandi: GOSIÐI VATNAJÖKLI1996 SUNNUDAGINN 23. nóvember birti Morgunblaðið vel myndskreytta og eink- ar skýra frásögn af gosinu sl. haust og hlaupinu sem því fyigdi. Pað er í hæsta máta lofsvert að stærsta blað landsins skuli birta svona grein- argerð og ómetanlegt fyrir okkur sem ekki áttum þess kost að koma í námunda við leiksvið þeirra kynngi- krafta sem þar voru að verki. Jón Byrjendur 1 món. og mið. kl. 17.30 fil 18.45 Byrjendur 2 þri. og fim. kl. 16.15 fil 17.30 Framhald I mán. og mið. kl. 16.15 til 17.30 Framhald 2 þri. og fim. kl. 17.30 fil 18.45 Skróning fer fram í síma 568 9009. Leikfimin byrjar mónudaginn 5. janúar. Athugasemdir Ljóst er að höfundar hafa lagt sig fram við að gera frásögnina sem greinilegasta og réttasta. Samt hafa þar slæðst inn tvö atriði sem mig langar til að benda á. í greininni segir: „Fyrir Surtseyjargosið var talið að móberg myndaðist á löng- um tíma, öldum eða árþúsundum. Ekki er þetta með öllu rétt því sum- ÚTSALA - ÚTSALA Utsalan hefst í dag, sunnudag 30-80% afsláttur Tískuvörurfyrir allan aldur DTrDarion Reykjavíkurvegi 64, • 220 Hafnarfjörður, sími 565 1147. arið 1950 kom í Ijós að sannanlega var þetta á annan hátt. Greinar- gerð fyrir því „Mó- bergsmyndun í Land- broti“ birtist í Nátt- úrufræðingnum 1954, 24. árg. bls. 113-122 og nokkuð endurbætt: „Some Observations on the Occurrence of Sideromelane and Pa- lagonite“ í „The Bullet- in of the Geological Institutions of the Uni- versity of Uppsala. Vol. XL 1961“. I þess- Jónsson um greinum er bent á athuganir sem sýna að: „Móberg myndast einnig á vorum dögum og án þess að um sé að ræða gos undir jöklum eða um hraunleðju af sér- stakri gerð.“ (Þetta síðasta á við hugmynd Trausta Einarssonar um uppruna móbergsins). Ekki undrast ég þótt þessir greinastúfar hafi far- ið framhjá greinarhöfundum, því Náttúrufræðingurinn okkar er minna lesinn en æskilegt væri og sænska ritið hefur þröngan sér- hæfðan lesendahóp. Þó hafa þeir R.V. Fischer og H.U. Schminke fundið ástæðu til að vitna í þessa grein í sínu merka riti: „Pyroclastic Rocks. Springer Verl. 1984“. Það ætti því að vera fullljóst að mó- bergsmyndun á okkar dögum var þekkt meira en 10 árum fyrir Surts- ey. Myndun móbergsfjalla í Morgunblaðsgreininni er sagt að jarðvísindamönnum hafl gefíst tækifæri til að fylgjast með myndun móbergsfjalla. Þar með væri þá gengið út frá að við svona aðstæður verði móberg „skilyrðislaust" til. Engu skal um það neitað hér en bent á nokkra þá staði, sem skoðun- arverðir eru í þessu sambandi. Bak- við bæ að Rauðabergi í Fljótshverfi rísa svartir hamrar frá sléttunni upp í um 80-100 m hæð. Engum, held ég, kæmi til hugar að kalla berg það móberg. Það er jökulberg (tillít) fullt með jökulrispaða steina, mismunandi útlits og stærðar. Þama er líka að finna vel „heflað" og fagurlega rispað undirlag, en ját- að skal að ekki er það auðfundið. Að öðru leyti samanstendur bergið af Móberg myndast ekki endilega á löngum tíma, öldum og árþús- undum, skrifar Jón Jónsson og telur jafn- vel ekki hægt að ganga út frá því að móberg verði skilyrðislaust til við aðstæður á borð við þær í gosinu í Vatnajökli. gosösku, sem nú er orðin að fóstu bergi. Þetta liggur sem skálag, lík- lega í fomum dalvanga, og sem hluti af jökulbergslagi, sem rekja má frá Krossá, aðeins austar, vest- ur í Þorgrímsheiði austan við Holt á Síðu og sennilega lengra. Ljóst er að þama em gosmyndanir frá fomu jökulskeiði, til orðnar við alveg sömu aðstæður og nú síðast urðu í Vatnajökli en bergið enn ekki orðið móberg. Ekki er vitað um aldur þessa jökulbergs en um 100 m neð- ar er annað jökulbergslag, undir Systrastapa og virðist það vera ofan á bergi, sem er öfugt segulmagnað og því um 0,7 milljónir ára. Gæti þetta svarta berg því verið af stærð- argráðu 0,5 millj. ára. Það kemur einnig fram ofan og vestan við Kirkjubæjarklaustur. Má þar, og víðar, sjá hvemig þessi myndun hefur fyllt lægðir í því foma lands- lagi, sem sá fomi jökull gekk yfir. Omefni Alveg dylst mér tilgangurinn í því að búa til ömefni á jarðfræðilegri skyndisköpun, sem þegar er horfin undir þykka íshellu og með öllu óvíst er hvort nokkurt mannlegt auga lítur framar. Hreina móðgun við Vatnajökul tel ég það að tengja þessa myndun við slíkt ofurflagð sem dóttur Geirrauðar jötuns og verknað hennar, sem engum dylst hver var, og vart ástæða til að halda á lofti. Nokkuð þykir mér smekkvís- in hafa gjálpað við naftigift þessa. Höfundur er jarðfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.