Morgunblaðið - 04.01.1998, Page 25

Morgunblaðið - 04.01.1998, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 B 25 MEG frá ABET UTANÁ HÚS FYRIRLIGGJANDI Námskeið tU aukinna ökuréttinda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubll með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. ÖKU ÆÝS SKOUNN v^C/1 MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 þessari áramóta „hugvekju“ og yfír í eitthvað matarkyns. Flestir liggja eflaust enn á meltunni eftir stórhá- tíðina og eru byrjaðir að „trappa“ sig niður í fæðu og að snúa sólar- hringnum á réttan kjöl á ný. Hvemig væri að elda nú úr afgöng- um (ef einhverjir eru) næstu daga, taka a.m.k. til í eldhússkápunum og gá hvort ekki er hægt að malla eitt- hvað úr eftirjólainnihaldi þeirra. Hér að neðan læt ég fylgja upp- skrift að hressandi súpu svona í nýársárið. Það er hin spænska grænmetissúpa Gazpacho sem ríð- ur á vaðið sem fyrsta uppskrift árs- ins. Þetta er köld, frískandi súpa sem ætti að vera a.m.k. íslenskum Spánarfórum að góðu kunn, alla- vega þeim sem ekki gripu með sér saltkjöt og bjúgu að heiman. Hún er nokkuð vel krydduð og því vel við hæfí að milda hana ögn með nokkrum ísmolum. _____________1 /2 laukur ___________ _____________1/2 gúrka______________ 5-6 tómatar eða 1 dós af niSursoðn- _____________um tómötum_____________ _________2 grænar paprikur _____________2 hvítlauksrif_________ 2 msk ólífuolía eSa sólblómaolía 1 msk vínedik eSa 2 msk sítrónusafi _______________1 I vatn_____________ _______________1 tsk salt___________ nýmalaður pipar eftir smekk nokkrir dropar af Tabascosósu 1. Saxið laukinn smátt, skerið gúrku, tómata og paprikur i litla bita og setjið í skál. Kryddið með mörðum hvítlauk og bætið út í oliu, ediki eða sítrónusafa, vatni, salti, nýmöluðum pipar og tabasco. 2. Látið súpuna standa í isskáp í a.m.k. 2 tíma. Smakkið á henni áð- ur en þið framreiöið hana og krydd- ið hana frekar, ef þarf. Setjið því næst nokkra ísmola út í súpuskál- ina (má sleppa). Berið súpuna fram t.d. með ristuðu brauði og mögrum osti eða hrökkbrauði með kotasælu og kúmeni. þess að Statoil hófst handa um þetta þrifnaðarmál var gjald sem lagt er á kolildismengun olíuiðnað- arins, hvorki meira né minna en um 4000 ísl. kr. á tonnið. Stóru gasvinnslustöðvamar sem reisa á við Kollsnes norðan Björgvinjar og Kárstö sunnan Haugasunds senda koltvíildið sem verður til við vinnsl- una út í andrúmsloftið fyrsta kast- ið, en grandskoðað verður fljótlega hvort ekki borgi sig að þjappa þvi saman og dæla því einnig niður undir vinnslusvæðið kennt við Sleipni. Það ræður úrslitum um það hver norsk mengunarlöggjöf verður, en hún ræðst aftur af nið- urstöðum alþjóðasamninga eins og þess sem var verið að ganga frá í Kyoto og gekk allt of skammt. Seinna fer að verða íhugunarvert hvort setja megi þjöppunarbúnað við frálag bíla, og safna því saman til dælingar. Nóg er geymslurýmið. Berggrunnur norskrar landhelgi einn og sér tekur við allri koltvíild- ismengun Evrópu um aldir, og gleyp jarðlög jarðarinnar aílrar taka óendanlega við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.