Morgunblaðið - 04.01.1998, Page 27

Morgunblaðið - 04.01.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 B 27 I I I ( I ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( Gengið af pastanu dauðu? Róm. Tiie Daily Telegraph. ÍTALIR standa nú frammi fyrir „matarkreppu" vegna innrásar amerísks skyndibitafæðis á ítalskan veitingahúsamarkað, að því er l’Espresso Guide matar- og veitingahúsayfirlit ítala fullyrðir. í 1998-útgáfunni af yfirlitinu hefur um 200 stöðum verið sleppt, þar sem höfundamir full- yrða að veitingastaðimir standi ekki lengur undir nafni. Fáeinir staðir af þeim 2.095 sem hljóta náð fyrir augum höfunda veit- ingahúsayffrlitsins en allmargir eru lækkaðir í einkunn, m.a. Vissani í Úmbríu-héraði, sem margir telja besta veitingastað landsins. Ritstjóri l’Espresso Guide kennir amerískum áhrifum um hnignun ítölsku veitingahúsanna. Segir hann að steik og franskar að amerískum hætti séu að ganga af ítalskri matarhefð dauðri, auk þess sem matargerð sé ekki sama listgrein og áður. Lífsiyftfjafrúðin, Laugavegi 4, s. 551 4473 Búast við sigri Kohls FRAMMÁMENN í þýskum stjóm- málum, viðskiptum og fjölmiðlum eiga von á því að Helmut Kohl kanslari og samsteypustjóm hans beri sigur úr býtum í kosningunum á næsta ári og sitji í framhaldi af því sitt fimmta kjörtímabil. Þetta kom fram í nýrri skoðanakönnun Reuters fréttastofunnar. Dauðsfall í Færeyjum Þórshöfn. Morgunblaðið. Níu ára drengur frá Skálabotni í Færeyjum lést er hann féll af gröfu og lenti undir öðm bakhjóli hennar. Atvikið átti sér stað er íbúar bæjar- ins vom að ryðja ströndina fyrir ár- lega áramótabrennu staðarins. í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! JHtYgmilritoMfe - kjarni málsins! bæta kjör kvenna og skila sértil barnanna og samfélagsins. ^ö/ej VA ^ 1*1 V ^ " *£7TUM KOVUiW * eWa Styrkjum konurtil þátttöku í ákvörðunum er varða líf þeirra sjálfra. • Aukin heilsugæsla, • betri menntun, • smálán til atvinnurekstrar og • réttindafræðsla W HJiuusranniN kiuuunnm - helma og hclnurn Munið gíróseðilinn n Almanak Háskólans Nýtt ár - Nýtt almanak Almanak Háskólans er ómissandi handbók á hverju heimili. Fæst í öllum bókabúðum ' hefst á morgun mánudaginn 5. janúar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.