Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 5

Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 5 Óhreint ioft Smiðjan Notkun heita vatnsins til upphitunar á hús- um hefur dregið úr menguninni, segír Bjarni Ólafsson. En útblástur frá bifreiðum er geigvænlegur og veldur mikilli mengun. ÞEGAR loftið er kalt og sólin skín á lognkyrrum vetrardegi sjáum við brúnleitan mökk liggja yfir mestu umferðargötum Reykjavíkur Þetta er mengun, segjum við. Útblástur frá bifreiðum er geig- vænlegur og veldur mikilli mengun sem verður helst sjáanleg í kyrru og frostköldu veðri. Mörgum er nú ljóst orðið að full þörf er á að draga úr bifreiðanotkun svo sem kostur er og binda margir vonir við að fljótlega verði hægt að aka þeim án þess að brenna olíu eða bensíni. Við erum stundum að hrósa okkur af því að við búum í hreinu landi og höfum gnægð af hreinu lofti og hreinu vatni. Þetta er ekki að öllu leyti rétt. Við getum bent á önnur lönd sem eru verr stödd en við erum kærulaus um þessa þætti og verðum að hlusta bet- ur á sérfræðinga okkar sem vara við hættunni á eyðingu gróðurs, mengun vatns og andrúmsloftsins. Hitaveitur I greinum mínum á þessu ári hefi ég talað um Laugaveginn og götur sem tengjast honum. Á því leikur varla vafi að nafn sitt dregur gatan af heitum laugum í Laugadalnum og umferð þangað. Fyrr á árum þótti mikill fengur að því að geta farið með óhreint tau inn í Þvottalaugarnar og þvegið úr heitu vatni. Það sparaði vatnsburð frá brunnum heim í húsin og eldivið sem þurfti til hitunar á vatni. Þetta var þó auðvitað erfið leið og þungt að bera þvottinn alla þessa leið, einkum ef hann var blautur. Til voru sögur af fólki sem lenti í hrakningum og ei'fiðleikum á þeirri leið. Ein þvottakona hafði t.d. látið lífið er hún var að brjótast inneftir með þungan poka á baki. Laugarnar voru notaðar á þennan hátt langt fram á tuttugustu öldina Eldiviðarskortur var töluverður á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar og upp úr 1920 fóru menn að ræða í al- vöru hvort ekki væri hægt að nýta heita vatnið betur til almennings- þarfa. Það gerðist síðan 1928 að tilrauna- boranir hófust og gáfu þær góða raun. Ráðist var í að leggja hitaveitu frá Þvottalaugunum sem lokið var 1930. Tengd voru 70 hús við þá hitaveitu. Reyklaus bær Á þessum árum voru öll hús byggð með skorstein upp úr þökunum. Hús voru flest hituð upp með kolakynd- ingu en færðist meira yfir í olíukynd- ingu eftir 1940. Island var hersetið og bjó her- námsliðið í bröggum sem voru kaldir Lögfræðingur JHJlm B M Þorhildur Sandholt e * “ TT Sölumaður Fasteignasala Sudur,andsbraut 6 G{s|j Sigurbjömsson 568-7633 if Opið um helgar kl. 11-14 EINBYLI GRUNDARLAND Vorum að fá á skrá vandað og glæsilegt einbhús á einni hæð, 255 fm. Húsið er með stórum stofum, svefnálma með 4 svefnherb., nýtt baðherb. og gufubað. Fallegt eldhús með Alno innr. Nýr, stór og vandaður laufskáli m. heitum potti. Allar innr. og gólfefni mjög vönduð. Fal- ieg lóð, góður bílsk. Nýtt vandað þak. VOGALAND Mjög vandað einbýlis- hús með tvöföldum bílsk, 256 fm. Annar bílsk. er með háum dyrum og kj. I húsinu er 4-5 svefnherb., stofa með arni og sum- arskála. Stórt fjölsk.herbergi, góðar geymslu. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Verð 16,9 millj. BJARGARTANGI - MOS Mjög gott einbýlishús á einni hæð 175 fm. Innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skínandi fallegt og margt í húsinu endurnýjað. Góð lán 4,5 millj. Verð 12,9 millj. ARNARTANGI - MOS. Gott ein- býlishús á einni hæð 158,6 fm með 35,6 fm bílskúr. Vel búið hús með 3 svefnherb., góðum stofum, nýjum 20 fm blómaskála. Parket á gólfum. Vel staðsett eign. Verð 14,2 millj. SKRIÐUSTEKKUR Gott einb 241 fm með innb. bílsk. og 2ja herb aukaíb. Vel staðsett eign. STARHÓLMI- KÓP Vandað og vel byggt 2ja hæða steinhús 301,2 fm. I hús- inu eru 2 íb og innb. bílsk. Allt húsiö í fyrsta flokks ásigkomulagi. Vel staðsett eign í fal- legri götu. VAÐLASEL Vel búið og vandað 215 fm einb. Fallegar stofur, stórt eldh., 4 svefnh. innb. bílsk., góður garður með heitum potti. Skipti möguleg. Verð 15,5 millj. VORSABÆR Einb. á einni hæð 139 fm ásamt 39 fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnh., bað og gestasnyrting, stofa og 2 gróðurhús. Undir húsinu er mjög stór kj. sem nýtist sem geymslu- og vinnusvæði. RAÐHUS JOKULGRUNN - VIÐ DAS Mjög gott endaraðhús 81,5 fm. Húsið er með vönduðum innr. og gólfefnum. Ýmis konar þjónustu er að fá hjá DAS. Laust strax. Stakfell sýnir. HÆÐIR DRAPUHLIÐsérlega vel skipul. 113,7 fm íb. á 2. hæð á góðum stað. StÖrt hol, 2 samliggjandi stofur, 2 mjög stór herb., stórt eldh. og bað. Góður 28 fm bílsk. Nýtt gler og gluggar. Nýtt járn á þaki. Laus strax. Stakfell sýnir. Verð 10,4 millj. ÞEGAR braggamenningin stóð sem hæst og verið var að byggja hita- veituna, var kolamengunin hvað mest. í kuldagarranum og var þá reynt að kynda af kappi, jafnt af setuliði sem landsmönnum. Þá var oft þykkur reykjai-mökkur yfir Reykjavík í kuldatíð og lá yfir allri byggðinni, einkum í stillum. Þá var lögð mikil áhersla á það fyrir borgarstjórnarkosningar að Reykjavík gæti orðið hreinasta borg í álfunni ef lögð væri hitaveita með jai-ðhita í hvert hús bæjarins. Stórt skref til undirbúnings fyrir hitaveitu í Reykjavík var stigið er keypt voru réttindi heita vatnsins að Reykjum í Mosfellssveit 1933 Margs konar erfiðleikar töfðu fyr- ir verkinu. Samið var um fram- kvæmd verksins 1939. Þá hófst heimsstyrjöldin Það var ekki fyrr en 1. desember 1943 að fyrsta húsið var tengt þess- ari stóru hitaveitu. Hús Einars Jóns- sonar á Skólavörðuholti var tengt fyrst. Vond færð Það tók mörg ár að koma hitaveitu í alia byggð Reykjavíkur og munu margir eldri borgarar muna hve erfitt gat verið að komast leiðar sinnar um þau hverfi sem voru sund- SAFAMYRI - LÆKKAÐ VERÐ Mjög falleg 92 fm jarðhæð með sérinng. í góðu þríb. íb. er saml. stofur og 2 svefn- herb. Nýtt fallegt parket. Sérbílastæði. Fal- legur garður. Áhv. húsbr. og byggsj. 3.460 þús. Verð 7,9 millj. 4RA-5 HERB. EFSTALEITI Glæsileg 128 fm íbúð á 2. hæð ásamt bflskýli i Breiðabliki v/Efsta- leiti. Ibúðin er öll með nýjum innr., parketi, flísum og tækjum. Stórar vestursvalir. Laus strax. Stakfell sýnir. BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög vel með farin 4ra herb. íb. í 1. hæð. 96 fm. Vestursv. Góð eign. Laus strax. Lækkað verð, 7,4 millj. Stakfell sýnir eignina. SÓLHEIMAR Góð 4ra herb. íb á 6. hæð í lyftuhúsi. Snýr í suður, vestur og norður. Mikið útsýni. Suðursvalir. Húsvörð- ur. Verð 7,4 millj. ROFABÆR Endaíb. á 2. hæð I vestur 107,8 fm suðursvalir. 3 svefnh. Húsið er nýlega yfirfarið og málað. Verð 7,7 millj. EIÐISTORG Gullfalleg íb. á tveimur hæðum, 106 fm. Á neðri hæð eru stórar glæsilegar stofur með suðursvölum. Fallegt eldh. og gestasnyrt. Á efri hæð eru 2 góð svefnh og fallegt flísalagt bað. Parket á gólfum. Skipti vel möguleg á minni eign. Góð lán. Verð 8,9 millj. 3JA HERB. KAMBSVEGUR Nýtt á skrá 75,1 fm 3ja herb. risíbúð I suður I nýyfirförnu og máluðu húsi með endurnýjaðri sameign. fb. er með stórum vestursvölum, beykipar- ket á gólfum. Góð áhv. lán byggsj. og hús- br. 4 millj. og 32. þús. SUÐURBRAUT - HFJ. Ný og gullfalleg íb. á 3ju hæð (1. hæð er jarðh.). Ib. er 81,3 fm, öll með nýjum innr. og gólf- efnum. Mjög gott útsýni. Sérþvhús í íb. Falleg sameign og mjög góð bílastæði. Áhv. húsbréfalán 5 millj. 219 þús. Getur losnað fljótlega. Verð 7,8 millj. LJÓSHEIMAR Góð 88,5 fm íb. á fyrstu hæð I 7. íb. húsi. Hús í góðu ástandi. Ib., 2 stofur með suð-vestursvölum. Gott svefnherb. og stórt eldhús. Vel staðsett eign. Laus. Stakfell sýnir. Lækkað verð. KJARRHÓLMI Falleg íb. á 2. hæð með sérþvhúsi. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. byggsjóður og húsbréfalán 2,5 millj. Verð 5.950 þús. DVERGABAKKI Sérlega góð 3-4 herb. Ib. 1. hæð með aukaherb. í kj. Öll sameign og umgengni mjög góð. Áhv. byggsj. 3.576 þús. FLÉTTURIMI Glæsil. ný 3ja herb. íb. á jarðh. með sérgarði I sérl. vel staðsettu og fallegu fjölbýli. Fullbúin eign. Laus strax. Áhv. húsbréfalán 4.535 þús. BREIÐAVÍK Ný og glæsil. 3ja herb. íb. 87,8 fm á neðri hæð I fjórbýli. Sérinng. fb. er fullbúin nema gólfefni. Áhv. húsbr. 2.745 þús. Ibúðin er laus og til afhendingar strax. Mjög skemmtil. og vel skipulagt íbúðar- hverfi. Bílast. fullfrágengin. Verð 7,3 millj. Stakfell sýnir. HRÍSRIMI Ný og mjög góö fullbúin 104 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin er laus og til afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. Stakfell sýnir. 2JA HERB. HRAUNBÆR Góð 47,4 fm ibúð á 1. hæð. Á gólfum er fallegt parket. íbúðin er laus og henni fylgja lán frá byggsj. 2 millj. og 150 þús. Stakfell sýnir. Verð 4,7 millj. VÍKURÁS Falleg 58 fm íbúð á 4. hæð I fjölbýli ásamt stæði í bflskýii. Parket. Húsið er klætt að utan. Áhvilandi byggingasj. 1.411 þús. Verð 5,6 millj. DALSEL Mjög falleg ósamþykkt 2ja herb. íb. 46,7 fm á jarðh. í góðu fjölbýli. Gott útsýni, góð íb. Möguleg skipti á 3ja herb. íb. Verð 3,5 millj. REYKÁS Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð, 70.1 fm með austursvölum, þvottahús I Ib. Laus fljótl. Áhv. byggingasjóður 1.760 þús. og húsbrlán 1.400 þús., samt. 3 m. og 160 þús. Verð 5,9 millj. BARMAHLÍÐ 63 fm kjallaraíb. Laus strax. Nýtt rafmagn. Ný hitalögn. Tvöf. verksm.gler. Áhv byggsj. 2.613 þús. Verð 5.1 millj. Laus strax. Stakfell sýnir. DALALAND Góð 2ja herb. íb. á jarðh. á góðum stað í Fossvogi. Gengið í sérgarð úr íb. HAFNARSTRÆTI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Glæsil. 226 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í nýlegu lyftuh. Skiptist í 8 herb. Afgreiðslusalur, kaffist. og fundarsalur. Tvöföld snyrting. Mjög gott ástand. Laus fljótl. Hagstæð greiðslukj. urgrafin vegna hitalagna. Það var líka mikið byggt af húsum í Reykjavík þessara ára og um margra ára bil var það svo að hús- byggjendur urðu að leggja olíukynta miðstöð í hús sín fyrstu árin. Um leið og hitaveitan komst í fleiri hús þurfti sífellt meira heitt vatn. Það var því borað mikið eftir heitu vatni. Á árunum 1933 til 1955 voru boraðar 72 holur að Reykjum og Reykjahh'ð. Framfór varð er ríkið og borgin keyptu saman stóivirkan gufubor árið 1956. Þá var farið að bora inni í borginni með betri árangri. Dýpsta borholan er 2200 m djúp. Sú dýpsta áður 650 m djúp. Á svæði við Laugaveg voru boraðar ellefu holur sem gáfu 300 sekúndulítra af 128 stiga heitu vatni Þessar heimildir eru frá árinu 1974 úr ritinu „Hin fornu tún“ eftir Pál Líndal. Aðgæslu er þörf Ástæða þess að ég skrifa um þetta efni nú er vilji minn til að hvetja okk- ur til dáða í aðgæslu og til þess að hjálpast að. Ef við leggjum öll hönd á plóginn við að draga úr eyðingu þeirra gæða sem við njótum nú, landsins, vatnsins og andrúmslofts- ins, þá næst árangur. Fáir voru þeir sem höfðu gert sér grein fyrir mengunarhættu 1930. Orðið MENGUN var ekki mikið not- að í bænum. Fáum kom til hugar þá hvílík ógn mundi steðja af bílanotk- un. Notkun heita vatnsins á landinu hvar sem það nýtist er til heilla og hefur frá upphafi verið til heilla. Drögum öll úr mengun af fremsta mætti. ifSímar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-85854= EIGNASALAN INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Viggó Jörgensson Lögg.fast.sali. S: 893 0426. Eggert Elíass., hs. 557-7789. Kvöld- og helgarsími 895-5600 Opið laugardaga kl. 12-14 SAMTENGD SÖLUSKRÁ^ if ÁSBYRGi e histeignásaLi ^533-UÍÍ ,«5331115 Einbýli/raðhús ASBUÐ - SALA/SKIPTI Raðhús á 2 hæðum, alls um 244 fm 5 svefnherb. og 2 stofur m. m. Allt í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Tvöfaldur innb. bílskúr. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI HÚSEIGN, I GARÐABÆ. DALHÚS - RAÐHÚS Tæpl. 200 fm raðhús á tveimur hæðum á góðum og ról. stað. Innb. bllsk. Ekki alveg fullb. Hagst. áhv. lán úr veðd. 3,6 millj. MELBÆR - RAÐHÚS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. 4 svefnherb. og góðar stofur m.m. Möguleiki að útbúa litla íbúð með sér- inng. í kjallara. Innbyggður bílskúr. Bein sala eða sklptl á góðri 110-120 fm hæð. 4-6 herbergja MIÐSVÆÐIS - KARASTIGUR Vorum að fá í sölu 118 fm íbúðarhæð í virðulegu eldra steinh. Skiptist í stórar saml. stofur, 2 svefnherb. eldhús og bað. Að auki fylgir stórt íbúðarherbergi á jarðh. Óvenju skemmtilegar stofur með mikilli lofthæð og útsýni til Esjunn- ar. ESKIHLÍÐ - NÝTT 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á hæð í fjölbhúsi. Skiptist I 2 stofur og 2 svefn- herb m. m. (geta verið 3 svefnherb.) Góð íbúð með góðri sameign. Áhv 4,3 millj. í húsbr. Verð 7,3 millj. FLÚÐASEL M. AUKAHERB. Tæpl. 100 fm góð íbúð á 1. hæð í fjölb. 3 svefnherb. Sérþvherb. í íbúðinni. (b. fylgir 14 fm herb. í kj. Þar er aðg. að wc og sturtu. Upplagt til útleigu. Sala eða skipti á góðri minni íbúð. HVASSALEITI - BÍLSK. 87 fm góð íbúð á 3. hæð f fjölbhúsi. Parket á stofu. Bílskúr fylgir. Stutt í Kr- ingluna. I VESTURBORGINNI 124 fm. efri hæð og ris í þríbýlishúsi v. Hringbr. 4 herb. og rúmg. stofa m. m. Stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Ib. er laus. 3ja herbergja BAKKAR UTSYNI - LAUS Góð 3ja herb. íbúð með þvhúsi og geymslu á hæðinni. Mjög bamvænt umhverfi. Stutt í þjónustu, við sýnum ibúðina. HAGAMELUR - LAUS. Um 66 fm 3ja herb nýlega uppgerð ibúð í góðu húsi. Nú þarftu að hafa hraðar hendur, þessi selst strax. 3JA HERB. M. BÍLSKÚR 3ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð í góðu fjölb. við Ugluhóla. Góðar innr. Parket á öllum gólfum. Sérlóð móti suðri. Mjög góð sameign. Bílskúr m. vatni, hita og sjálfv. opnara. Áhv. um 3,8 m í langt- lánum. 2ja herbergja GULLSMARI - ELDRI BORGARAR Einstaklingslbúð á 6. hæð. Parket og vandaðar innréttingar Suðursvalir og fallegt útsýni. Öll þjónusta fyrir eldri borgara á svæðinu. Sameign gerist ekki glæsilegri. KÓPAV. LYFTUHÚS Góð 2ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Góðar svalir. Glæsilegt útsýni. Stutt I verslun. FYRIR ELDRI BORGARA Rúml. 60 fm góð íbúð á jarðh. í fjölb. v. Skúlagötu. Sérlóð. Stæði í bílskýli fylg- ir. Hagst. verð. VESTURBÆR - LAUS NÁMSMANNAÍBÚÐ Mjög snyrtil. 2ja herb. risíb. I steinhúsi I á góðum stað í vesturb. Nýl. lagnir, grillpallur í garði, verð 3,9 milj. Atvinnuhúsnæði SKRIFSTOFUHUSNÆÐI - GÓÐ KJÖR 170 fm mjög gott húsnæði á 2. hæð í nýju húsi við Trönuhr. Hf. Til afh. strax tilb. u. trév. m. frág. sameign. Góð greiöslukjör. Biðlisti eftir hæðum í Hlíðum og Vesturbæ, eignum með 2 íbúðum, einbýli í Smáíbúðahverfi, Fossvogi og Þingholtum, öllum gerðum eigna í Vogum, miðbæ, Vesturbæ og Seltjarnarnesi. Sumarbústaðir Höfum tugi sumarhúsa á skrá víða um suður- og vesturland. Mikil sala Þessa dagana seljum við eina eign á dag. Ekkl láta eignina þína liggja gleymda einhversstaðar, hringdu, við verðmet- um samdægurd og seljum hana svo Árið byrjar vel, vegna mikillar sölu óskum við eftir öllum gerðum eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EKKERT SKOÐUNARGJALD.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.