Morgunblaðið - 17.02.1998, Side 7

Morgunblaðið - 17.02.1998, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 7 LUNDUR FASTEIGNASALA SÍJVII 533 1616 FyVX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SVEINN GUÐMUNDSSON HDL. LÖGG. FAST. ELLERT RÓBERTSSON SÖLUMAÐUR Lindarhverfi í Kópavogi - Iðalind. Mjög gott einnar hæöar ca 160 fm einbýli á góðum útsýnisstað við Iðalind. Húsið er ekki fuilbúið en vel íbúðarhæft. Þægirlegt og viðráðanlegt hús. Áhvílandi húsbréf (sparar þér lántökukostnað o.fl.) Verð 13,6 millj. Nýbyggingar Asgarður. Gott ca 130 fm raðhús á 2 hæðum auk kjallara. Húsið er talsvert endurnýjað og með mjög góðri timbur- verönd sem snýr í suður. Áhv. ca 4.3 millj. V. 8,5 m. 1113 Þinghólsbraut. Gott einbýli á einni hæð með samþykktri aukaíbúð. Aðalíbúðin er um 130 fm og skiptist í rúmgóðar stofur, 3 herbergi, eldhús og bað. Aukaíbúðin er um 60 fm og er í dag innréttuð sem tvö herbergi og snyrting. V. 13,5 m. 1084 Iðalind. Einbýli á einni hæð, ca 185 fm. Góðar stofur, 4 herbergi og góður bílskúr. Til afhendingar strax. Fullbúið að utan og fokhelt að innan. Áhv. ca. 3 millj. V. 10,5 m. 1119 Selás - nýtt - 2 hús eftir. 170 fm raðhús á 2 hæðum við Viðarás 1-7. Möguleiki á 60 fm séríbúð á neðri hæðinni. Húsin verða afhent fullbúin að utan, máluð og með skjólveggjum á milli húsa en fokheld að innan. Komið og fáið teikningar. Verð frá 9,4 millj. 1096 Bústaðahverfi. 110 fm raðhús á 2 hæðum auk kjallara við Ásgarð. Á hæðinni er stofa og eldhús en uppi eru 3 herbergi og bað. I kjallara er eitt herbergi, þvottahús og geymsla. Suðurgarður. V. 8,3 m. 1090 Berjarimi. Vel hannað ca 170 fm parhús á 2 hæðum. Húsið er tilbúið til innréttinga. Áhvílandi húsbréf 5,8 millj. Eignaskipti möguleg. V. 10,4 m. 1072 Garðstaðir - Grafarvogur. 165 fm raðhús á einni hæð við Garðstaði, nýtt svæði sjávarmegin við Korpúlfsstaði. Vel hönnuð hús þar sem gert er ráð fyrir 3 herbergjum, góðum stofum, þvottahúsi innaf eldhúsi þaðan sem innangengt verður í ca 30 fm bílskúr. Góð tenging frá stofu við garðinn þar sem verður frágenginn sólpallur með skjólvegg. Húsin verða afhent fullbúin að utan og máluð en fokheld að innan eða lengra komin. Traustur byggingaraðili. Verð frá 8,8 m. 1002 Hrísrimi - Grafarvogur. Tii söiu fallegt parhús við Hrisrima. Húsið er um 165 fm á tveimur hæðum og hið vandaðasta að innan sem utan. M.a. stofa og sjónvarpsstofa, 3 herbergi og innangengt í góðan 28 fm bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Skipti möguieg á 4ra herbergja íbúð með bílskúr/skýli. V. 13,4 m. 1010 Kambasel. Gott 180 fm raðhús á 2 hæðum. Stórar stofur, eldhús með vönduðum innréttingum, 4 herbergi, góður bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð. V. 12,4 m. 1013 Viðarás. Rúmlega 160 fm raðhús á 2 hæðum. M.a. góðar stofur, góð tenging við garðinn frá stofu, 4 herbergi, rúmgóður innbyggður bilskúr. V. 12,9 m. 1080 Laufrimi. Sérlega skemmtilegt og vel hannað 190 fm parhús á einni hæð. Gert ráð fyrir allt að 4 herbergjum. Tilbúið til afhendingar strax fullbúið að utan og fokhelt að innan. V. 8,9 m. 1031 Vættaborgir - mjög góð staðsetning. 180 fm einbýli á einni hæð á frábærum útsýnisstað við Vættaborgir. Jaðarlóð innst í lokuðum botnlanga. Tilbúið til afhendingar fullbúið að utan og fokhelt að innan. V. 10,4 m 1033 Sérbýli Hlíðar. Góð og mikið endumýjuð ca 105 íbúð á 2. hæð neðarlega í Hlíðunum. M.a. stofa og borðstofa, 2-3 herbergi. V. 9 m. 1078 Unufell. Fallegt og gott raðhús um 140 fm + kjallari auk bílskúrs. Hús í góðu ástandi. Suðurgarður. Húsið er mjög vel viðhaldið. Parket á flestum gólfum. V. 11,2 m.1138 Laugateigur. Sérlega góð 100 fm íbúðarhæð ásamt 25 bílskúr. Góð stofa, útgengt frá stofu út á afgirta suðurverönd (þakið á bílskúrnum). Góð eign á vinsælum stað. V. 10,4 m. 1074 KARL GUNNARSSON sölumaður Kópavogsbraut - gott útsýni. 120 fm sérhæð á 1. hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4 herbergi. Fallegt útsýni. Skipti möguleg á stærra sérbýli, helst í Kópavogi. Ahv. 3,2 m. í hagstæðum lánum. V. 9,5 m. 1028 Breiðás - Garðabær. Efri sérhæð í tvíbýii, ca 125 fm auk 53 fm bílskúr. Góðar stofur, 4 herbergi, gott útsýni. Stór bílskúr með vinnuaðstöðu. V. 9,5 m. 1032 Kirkjuteigur - skipti í Grafarvogi. Góð ca 120 fm íbúðarhæð ásamt góðum 36 fm bílskúr. Góðar stofur, 2-3 herbergi. Suðursvalir. Skipti koma til greina á nýrri íbúð með bílskúr í Grafarvogi. V. 10,2 m. 1016 Rauðagerði. Góð ca 150 fm sérhæð á 1. hæð (jarðhæð) í tvíbýli. Góðar stofur. 3 herbergi. Allt sér. V. 10,4 m. 1024 Sólheimar 23. Góð ca 115 fm 4ra herbergja ibúð í vinsælu og góðu háhýsi við Sólheima. Góð stofa, suðursvalir, 3 herbergi. Eldhús með nýlegum innrétt- ingum. Gott útsýni. V. 8,8 m. 1139 Sólheimar. Góð ca 100 fm íbúð á 9. hæð. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Ahv. ca 3,7 millj. í góðum lánum. V. 7,7 m. 1076 Jakasel. 185 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílskúr. Góðar stofur, 4-6 herbergi. Áhugavert og velstaðsett hús. Góðir lánamöguleikar og með útborgun ca 3,9 millj. V. 14,9 m. 1065 Inn Við Sund. 4ra herbergja á 2. hæð í 3ja hæða blokk innarlega við Kleppsveg. Gott skipulag. V. 7,2 m. 1036 Vesturbær. Efri hæð með sérinngangi í fjórbýli við Hringbraut. 3 herbergi. Suður svalir. V. 6,9 m. 1037 KÓpavogur. Efri sérhæð í tvibýli innarlega við Auðbrekku. Góðar stofur, 3 herbergi + aukaherbergi á jarðhæð. Rúmgóður bilskúr. jbúðin sjálf ca 120 fm auk bílskúrs og aukaherbergis. V. 9,7 m. 1052 Hlíðartún - Mosfellsbæ. Góð neðri sérhæð ásamt bílskúr við Hlíðartún í Mosfellsbæ. Sannkölluð sveitasæla rétt við borgarmörkin. V. 8,8 m. 1106 Fífurimi. Efri hæð ásamt bílskúr í fjórbýli. Góð stofa og borðstofa, 2-3 herbergi, góðar vestursvalir. V. 9,6 m. 1055 Karl Gunnarsson söluntaSur Svcinn Gudmundsson Ul, lögg. fastcignasali Hllert Róbcrtsson sölumaáur Þöl?kum fráLærar móttökur. Salan liefur verið góö frá byrjun og nú Lráávantar okkur fleiri eignir á skrá. Hafiá samkand og kynnið ykkur okk ar L'jör. Æsufell. 4-5 herbergja 105 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. (búðin er í góðu ástandi og nýlega standsett. Parket. Frábært útsýni. Snyrtileg sameign. V. 7,4 m. 1048 Skipasund - góð kaup. 3ja tii 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. fbúðin er um 100 fm og skiptist í stóra stofu, 2-3 herbergi, eldhús og bað. Yfir íbúðinni er gott geymsluris. V. 6,7 m. 1017 Trönuhjalli - m. bíiskúr. Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Góðar suðursvalir og útsýni. V. 8,4 m. 1043 Lindasmári - ný íbúð. Sériega glæsileg 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum, endaíbúð á efstu hæð. Góðar stofur, suðursvalir, 2-4 herbergi. Einstaklega vandaður frágangur. Parket og flísar á gólfum. Tilbúin til afhendingar strax. íbúð sem ekki hefur verið búið í. V. 11,9 1012 Laugarnesvegur - hagstæð ián. Snotur 3ja herbergja risíbúð með hagstæðum áhvílandi iánum. M.a. góð stofa, eldhús með borðkrók innaf stofu, vestursvalir. Mjög gott útsýni út á flóann. Laus fljótlega. Ahvílandi bygg.sj. ca 3,3 millj. V. 5,9 m. 1000 Berjarimi. Góð 95 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 5,5 m. V. 8,5 m. 1014 Kambasel. 95 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa og borðstofa, 2-3 herbergi, suðursvalir. Góð íbúð á vinsælum stað í Seljahverfi. Möguleikar á góðum greiðslukjörum eða eignaskiptum á minni íbúð. V. 7,3 m. 1009 Hvassaleiti m. bílskúr. 4ra j herbergja ibúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Getur verið laus fljótlega. V. 7,7 m. i 1029 Hraunbær. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Gott innra skipulag. V. 6,9 m. 1030 Bárugrandi - hagst. lán. Góð ca : 90 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Aðeins 4 íbúðir í stigahúsi. Góð eign á vinsælum stað. Áhvílandi byggsj. 5,2 m. V. 9,2 m. ; 1019 Hraunteigur. Björt og góð ca 90 fm kjallaraíbúð í fallegu húsi við Hraunteig. : Sérinngangur. Áhv. 5,2 millj. ( góðum lánum - ekkert greiðslumat. V. 6,9 m. i 1020 Eskihlíð. 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu I fjölbýli við Eskihlíð. M.a. stofa og borðstofa, 2-3 herbergi. Gott verð. | 1022 Austurberg m. bflskúr. Ca 80 fm íbúð ásamt bílskúr. Góð stofa, suðursvalir. Laus strax. V. 6,7 m. 1046 —— Smyrilshólar. Góð 85 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa með suðursvölum, 2 herbergi. Flísalagt baðherbergi. V. 6,2 m. 1027 Ástún. Vorum að fá mjög góða ca 95 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Góðar innréttingar. Stórar ca 18 fm suðursvalir. V. 8,3 m. 1114 Kleppsvegur. Ca 90 fm íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Suðursvalir. Gott skipulag. 2- 3 herbergi. Gott verð. V. 5,9 m. 1060 Seljahverfi. Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. V. 7,2 m. 1081 Eyjabakki. Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Gott ástand á sameign og húsi. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Skipti möguleg á stærri eign. Áhv. ca 4 m. V. 6,9 m. 1035 Blikahólar - 4ra herb. m. bílskúr. Sérlega góð 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt 27 fm bílskúr. M.a. sjónvarpshol, góð stofa og 3 rúmgóð herbergi. Snyrtileg sameign. Skipti möguleg á einnar hæðar raðhúsi eða stórri íbúð á jarðhæð. Áhv. 4,5 m. V. 8,2 m. 1067 Gullengi. Góð nýleg ca 85 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í þessu fallega húsi. Fullbúin og vönduð íbúð án gólfefna. V. 7,5 m. 1124 Inn við sund. Stór og mjög góð 2ja herbergja íbúð innarlega við Kleppsveg. Lítið niðurgrafin og björt íbúð i góðu fjölbýli. Skipti möguleg á stærri eign. Áhv. 3,4 millj. V. 5,5 m. 1133 Dvergabakki. Stór 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu ástandi. Skipti möguleg á stærri eign. V. 5,5 m. 1127 Reykás. Stór og góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Gott útsýni. V. 7,5 m. 1140 Kambasel. Mjög góð 100 fm íbúð á 1. hæð með sérsuðurgarði. Vandaðar innréttingar. Parket á flestum gólfum. Áhv. ca 4,3 millj. V. 7,9 m. 1105 Orrahólar - Lyftuhús. Góð ca 70 fm ibúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Mögul. skipti á stærri eign. Áhv, ca 2,5 millj. V. 5,2 m. 1091 Þangbakki. 80 fm íbúð á 9. hæð. Suðursvalir. Einstakt útsýni. Skipti möguleg á stærri eign. Áhv. ca 2,1 millj. V. 6,9 m. 1118 Frostafold. Góð ca 65 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á 3. hæð. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni. Vandaðar innréttingar. Áhv. ca 3,7 millj. í hagst. lánum. V. 6,5 m. 1108 Vesturbær. 4-5 herbergja ca 105 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli við Framnesveg. Möguleiki á 4 herbergjum. V. 7,8 m. 1057 Dalsel - stór íbúð. 150 fm íbúð á tveimur hæðum. Möguleiki á séribúðar- aðstöðu á neðri hæðinni. Bílskýli. Áhvílandi hagstæð lán 4,2 m. V. 9 m. 1075 Hamraborg. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Gott verð. V. 5,5 m. 1025 Hraunbær. 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Mjög gott útsýni yfir borgina frá stofu. Vestursvalir. V. 6,1 m. 1042 Smyrilshólar. Rúmgóð 85 fm ibúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Áhv. byggsj. ca 3 m. V. 6,3 m. 1073 Frostafold. Rúmgóð og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Gott útsýni. Sérþvottahús i íbúð. Góð geymsla. Áhv. byggsj. 5,3 m. 1069 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 - 18. SUNNUDAGA 12 - 14. Rauðalækur. Björt og góð ca 65 fm kjallaraíbúð í þribýli við Rauðalæk. Sérinngangur. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 1053 Miðbær Kópavogs. Góð ibúð á 2. hæð við Hamrabrekku (við Hamraborgina). Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. V. 4,6 m. 1011 Súluhólar - hagst. lán. Góð 2ja herbergja á 3. hæð. Áhv. byggsj. ca 3,1 m. Möguleiki á að taka bíl sem hluta af söluverði. V. 4,9 m. 1021 Hamraborg • hagst. lán. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. Yfirbyggt bílastæði. Áhvílandi ca 3,5 millj. byggsj. Greiðsb. á mánuði um 21.000. Ekkert greiðslumat. V. 5,1 m. 1006

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.