Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 15
Hæðahverfi - vantar
Lertum að 2-300 fm einb. Á þessum
vinsæla stað, fyrír ákv. kaupendur,
má kosta frá 15-25 millj. Vinsaml.
hafið samb. við sölumenn.
Aftanhæð raðh. Nýkomið i
einkasölu mjög fallegt raöh. á einni
hæð m. innb. bilsk. samt. ca 170
fm. Frábær staðsetn. og útsýni. Áhv.
húsbr. 52089,
Lyngmóar - 2ja. Nýkomin í
einkasölu sért. glæsil. tæpl. 60 fm
íb. á þessum fráb. stað. Gott fjölb.
Parket. Frábært útsýni. Góð
staðsetn. 7232
Hrísmóar - 4ra - bflsk. f einkas.
skemmtil ib. á 2. hæð i litlu fjölb. (í
fremri húsunum). Vandaðar innr.
Tvennar svalir. Góður bílsk. með herb.
innaf m. sérinng. Fráb. útsýni. Áhv. 2,3
millj. byggsj. Verð 10,5 millj. 16130
Espilundur f einkasölu fallegt 150
fm einl. einb. auk 46 fm bílsk. 4
svefnherb. Rækt. garður. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð tilboð. 22761
Hrísmóar Nýkomin í sölu mjög falleg
110 fm ib. á 6. hæð i lyftuh. Parket,
tvennar svalir, þvottaherb. í íb. Frábært
úts. Góð eign. Verð 9,7 millj. 25378
Sunnuflöt m. aukaíb. Nýtt i
einkas. mjög gott ca 300 fm einb. á
þessum vinsæla stað. 60 fm innb.
bílsk. 90 fm séribúð á neðri hæö.
160 fm parketlögð efri hæð með
ami og 4 svefnherb. Útsýni. Gott
verð 17,9 millj. 37920
Marargrund einb. nýtt Nýkomin
í sölu glæsil. húseign sem verið er að
byrja framkv. á. Um er að ræða einb. á
einni hæð m. tvöf. bílsk. samt. 240 fm.
Góð staðsetn. Hús fyrir vandláta. Afh.
fokh. í vor. Teikn. á skrifst. 39181
Bæjargil - einb.
Nýkomin í einkas. þessi myndalega
húseign á þessum vinsæla stað. 4
svefnherb. Verönd m. skjólgirðingu.
Bílskúrsplata. Áhv. ca 5,2 millj. byggsj.
ca 40 ára lán 4,9% vextir. Verð 14,3
millj. 39733
Brekkubyggð - raðh.
Nýkomið í einkas. mjög fallegt ca 90
fm. raðh. á einni hæð. Parket. Altt
sér. Frábært útsýni. Hagst. lán ca
5,7 millj. Verð 8,8 millj. 43128
Engimýri Nýkomið í einkasölu séri.
glæsil. 223 fm einb. m. innb. bilsk. 4
svefnherb. Arinn. Sauna Parket. Góð
vinnuaðstaða. Vandaður sólskáli m.
útg. út i suðurgarð. Eign fyrir vandláta.
Skipti möguleg á minna. Verð 16,9
millj. 46358
Blikanes einb./tvíb.
Nýkomið í einkas. glæsil. einb. m. tvöf.
bílsk. og mögul. á auka íb. i kjallara,
samt. stærð 300 fm. Séri. velviðhaldin
og velumg. eign. S-svalir. Laus 1. mars
1998. Verð tilboð. 45391
Hrísmóar - 3ja - laus Faiieg 88
fm íb. í nýviðg. fjölb. Ný eldhúsinnr.
flisar o.fl. Stórar s-svalir. Stutt f alla
þjónustu. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 4,5
millj. Verð 7,5 millj. 48660
Lyngmóar - 3ja. m. bflsk.
Nýkomin f einkasölu falleg og björt ca
90 fm ibúð á 3. hæð í mjög góðu fjölb.
auk ca 20 fm bílsk. S-svalir. Verð 8,2
millj. 48944
Hrísmóar - 6 herb. - laus Faiieg
145 fm íb. auk 30 fm bílsk. 5 svefnh. 2
svalir. Ný eldhúsinnr. Parket, skápar
o.fl. Áhv. byggsj. ca 4 millj. Verð 11,9
millj. Laus strax. 49361
Kjarrmóar - parh. Mjög faiiegt ca
90 fm parh. á þessum vinsæla stað,
vandaðar innr. Paket. Fallega rækt.
garður. Verö 8,7 millj. 51103
Holtsbúö - raðh. Nýkomið
séri. fallegt og velumgengiö tvfl.
raðhús m. innb. bflsk. samt. ca 180
fm. 3-4 svefnherb. Suðurgarður.
Frábært útsýni. 51260
Grenilundur - einb. Mjög faiiegt
einb. á einni hæð m. tvöf. bflsk. og
sólskála. Glæsil. garður. Góð stað-
setning. Skipti möguleg. Verð tilb.
51264
Holtsbúð - einb. í einkas. séri.
fallegt einl. einb. m. innb. bílsk.
samt. 160 fm. 3-4 svefnherb. S-
garður. Skipti á minna I Gbæ.
mögul. Áhv. húsbr. Verð 11,5 millj.
51618
Faxatún - einb. Nýkomið f einkas.
séri. skemmtil. 130 fm einl. einb. auk 40
fm bflsk. Mjög góð staðs. i enda á
botnl. Parket, rúmgóð herb. Arinn og
fallega ræktaður suður-garður. Verð
11,9 millj. 51787
Sunnuflöt einb./tvíb. Mjög
fallegt einl. einb. m. innb. tvöf. bflsk.
og auka íbúð í kjallara, samt. ca 300
fm. Frábær staðsetn. við lækinn.
Verðtilboð. 52112
Markarflöt - sérh. Nýkomin í
einkas. falleg og björt 130 fm neðri
sérh. i mjög góðu tvíb. Allt sér, stórar
stofur, þrjú góð svefnherb. Parket og
flísar. Fallega ræktaður garður. Verð 9,1
millj. 52178
Breiðás - einb. Fallegt 145 fm tvfl.
einb. auk 28 fm bflsk. 4 svefnh. Parket.
Áhv. 3,8 millj. Verð 11,9 millj. 29417.
Lyngmóar - 2ja - m. bflsk.
Nýkomin i einkas. mjög góð 70 fm (b. í
litlu fjölb. Parket og flisal. baðherb.
Verð 6,5 millj. Áhv. 3,3 millj. Byggsj.
52226
Hjallabraut - Hfj. Nýkomin í
einkasölu falleg ca 65 fm ibúð á 1. hæð í
góöu fjölbýlishúsi. Þvherb. í íb. S-svalir.
Ahv. húsbr. ca 3,3 millj. Verð 5,6 millj.
50079
Álfholt - laus strax Nýkomin í
einkasölu glæsileg ca 70 fm ibúð á 3. hæð
í góðu fjölb. (5 íb. í stigah.) Vandaðar innr.
Parket. S-svaiir, útsýni. Áhv. húsbr. Verð
6,4 millj. Lyklar á skrifst. 52029
Miðvangur - Hfl. Nýkomin skemmtil.
ca 60 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Sérinng. af
svölum, sérþvherb. Suðursv. Útsýni.
Hagst. lán. Verð tilb. 40944
Kelduhvammur - sérh. ekkert
gr. Nýkomin glæsil. 55 fm jarðh. m.
sérinng. flisar og parket á gólfum. Glæsil.
eldh. m. vönduðum tækjum. Allt sér. Verð
5,2 millj. Ahv. 3 millj. 52209
Vogar - Vatnsl.
Vogagerði 94 fm 3ja herb. neðri sérh.
Verö 4,2 millj. 23923
Suðurgata Nýkomið 170 fm einbýli
auk 45 fm bflsk. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð
7 millj. 29432
Aragerði Mjög fallegt og mikið
endumýjað 132 fm einb. auk 24 fm bflsk.
Góð staösetn. Verð tilboð. 42071
Atvinnuhúsnæði
Lyngás Nýkomið gott 210 fm
atvinnuhúsn. Fullbúið. Innkeyrslud.
malbikað bflaplan. Verð 8,7 millj. 52115
Hliðasmárí - Kóp. nýtt Gott ca 450
fm skrifstofu húsn. á 3. hæð í vönd. húsi.
Hægt að skipta húsn. í tvær einingar ef
vill. Til afh. strax tilb. undir trév. Verðtilb.
9263-20
Reykjavíkurv. - Hfj. Atv. húsn
120 fm skifst. eða verslunarhúsn. á 2.
hæð. Frábær staðsetn. Næg bdastæði.
Laus strax, lyklar á skrifst. Hagstætt verð
5,3 millj. 6988-12
Vesturhraun - Nýtt - Gbæ.
Nýtt vandað 2.500 fm atvinnuhúsn. á
5.300 fm lóð m. 8,3 m lofth. i mæni og 5
m innkeyrsludyr. Selst í heilu lagi eða
hlutum. Afh. fljótl. fullbúið að utan, lóð
malbikuö, tilb. undir tréverk að innan. Verð
ca 42 þús. pr. fm. 9685-6
Bæjarhraun - Hfj. Giæsii. ca 60 fm
húsn. á 2. hæð í lyftuh. (innréttað i dag
sem læknastofa). Áhv. ca 3,7 millj. til 47
ára m. 5% vöxtum. Frábær staðs. Verð
4,8 millj. 40006
Hlíðasmárí - Kóp. nýtt Mjög
skemmtil. ca 165 fm verslunarhæð, endi á
1. hæð í glæsil. nýju húsi. Til afh. strax
tilb. til innr. fullb. að utan. Áhv. ca 6,5 millj.
Verð 10,2 millj. 52221
Amahraun - Hfl. Gott ca 400 fm
verslunarhúsn. á 1. hæð auk ca 200 fm (
kjallara. Ýmsir mögul. Húsn. er laust strax.
Verð tilb. 52219
Melabraut - Hfj. Nýkomið gott ca
1.200 fm atv.húsn. m. góðum innkeyrslud.
Hagst. lán. 49793
*
BRYNJOLFUR JONSSON
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali
Fax 511 -1556. Farsími 89-89-791
SÍMI511-1555
Tvær íbúðir
4ra herb. og stærri
LEIFSGATA 2 ÍBÚÐIR
NYTT Báðar íbúðimar eru ca 100
fm og eru á 2. og 3ju hæð. með með
tveim svefnh. og tvöfaldri stofu. önn-
ur íbúðin er upprunaleg, hin mikið
endumýjuö Verð 9,1 m. og 8,5 m.
Einstakt tækffærí fyrir þá sem leita
að tveggja fbúða etgn.
Einbýli - raðhús
ÞÚFUBARÐ HAFN. NÝTT
Vorum að fá f sölu nýlegt vandaö og
mjög fallegt ca 250 fm einbýlishús
meö 6-7 svefnherbergjum og 41 fm
bílskúr. Verð 16,5 m. Áhv. 1,6 m.
Skipti á minna.
HÓLABRAUT HAFN. Ca 300
fm partiús með 6 svefnherbergjum
og 27 fm innbyggum bílskúr. Góð
staðsetning viö suðurhöfnina. Mikið
útsýni yfir höfnina og miöbæinn.
Verð 13,5 m. Áhv. 9,4 m. byggsj og
húsbr.
ÞINGASEL Ca. 350 fm glæsilegt
og vandaö einbýlishús á tveim hæö-
um. Tvöfaldur bílskúr. Möguleiki á
aukaíbúö. Gróinn garður með sólver-
önd og sundlaug. Áhv. 7,4 m hag-
stæð lán.
REYKJAMELUR MOS. Ca
140 fm einbýlishús á einni hæð. Stór
stofa, stórt eldhús. Skipti á minni
eign. Verð 12,5 m. Áhv. 3,8 m.
GRUNDARTANGI MOS. Sér-
lega fallegt og vinalegt 72 fm parhús
meö sólverönd og sérgarði. Verð 6,9
m. Áhv. 3,4 m. Skipti á stærrí eign
á sama svæði.
ENGJASEL Fallegt og vel staö-
sett 196 fm endaraöhús. Mikiö útsýni
yfir borgina og sundin. Verö 12,9 m.
Áhv. 2,5 m. skipti á minna.
HRÍSRIMI Óvenju fallegt og sér-
lega smekklegt parhús, 165 fm með
28 fm innbyggðum bílskúr. Verð 13,4
m. Áhv. 6,4 m.
LUNDARÐREKKA Mikið end-
umýjuð og falleg 93 fm íbúö á 1.
hæð, sórinngangur. Lækkað verð,
Áhv. 1,2 m. Laus strax.
ENGJASEL LÍTIL ÚTB Falieg
ca. 100 fm risíbúð með miklu plássi
undir súð. Bílskýli. Tignarlegt útsýni.
Verð 7,4 m. Áhv. 5,5 m.
3ja herb.
HAGAMELUR NÝTT Vorum
aö fá 77,2 fm bjarta fbúö á 2. hæð
ásamt góðu ca. 10 fm risherbergi á
þessum eftirsótta stað. Verð 7,5 m.
Áhv 3,9 m. húsbréf með 5,0 %
vöxtum.
REYKÁS NÝTT Sériega falleg
og björt og vönduö 75 fm íbúð á 1.
hæö. Sólverönd, og mikiö útsýni.
Verö 6,7 m. Áhv. 3,5 m.
LEIFSGATA NÝTT Ca 100 fm,
3ja - 4ra herbergja íbúö á 2. hæð í
góðu steinhúsi. Hátt til lofts, nýtt raf-
magn, nýtt gler. Verð 8,5 m.
HRAUNBÆR LÍTIL ÚTB. 75
fm vel skipulögð og falleg íbúð á 1.
hæð. Verö 5,8 m. Áhv. 5,1 m.
Nýbyggingar
LAUTASMÁRI 2JA. 60 fm íbúð
á 1. hæð með sérlóö, fullbúin án inn-
róttinga og gólfefna. Verð 5,9 m. Til
afhendingar strax.
NÝBÝLAVEGUR / DAL-
BREKKA 310 fm bjart, fallegt og
fullbúið skrifstofuhúsnæði í hjarta
Kópavogs sem skiptist í 107 fm og
203 fm til afhendingar nú þegar.
Sanngjamt verö. Nánarí upptýsing-
ar á skrifstofunni.
LANDSBYGGÐIN
STJÖRNUSTEINAR
STOKKSEYRI Ca 77 fm timbur-
hús á stórri lóð. Verð 3,9 m.
Áhv. 2,6 m húsbr.
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
40 ára reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Vantar sérhæð eða einb.
Höfum traustan kaupanda að
góðri sérhæð, raðh. eða einb.
miðsvaeðis í Reykjavík.
Langur rýmingartími.
Ásbraut, Kóp. — 2ja herb.
Falleg 65,8 fm mikið endum. íb. á
2. hæð. Suðursv. Skipti mögul. á
stærri íb. Verð 5,2 millj.
Álftamýri — 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suð-
ursv. Verð 5,9 millj.
Ugluhólar — 3ja
3ja herb. falleg íb. á jarðhæð. Sér-
garður. Áhv. 3,3 m. Verð 6,2 m.
Ljósheimar — 3ja + bflsk.
Mjög falleg íb. á 9. hæð í lyftuh.
25 fm svalir. Hús nýviðg. að utan.
Laus. V. 6,9 m. Bílsk. V. 1 m.
Barmahlíð — 4ra + bflsk.
Falleg 122 fm íb. á 2. hæð. 37 fm
bílsk. m. 3ja fasa rafmagni. V. 9,5
m. Skipti á minni eign mögul.
Mosfellsbæ — raðhús
Glæsil. 138 fm nýl. raðh. með 26
fm bíisk. v/Grenibyggð. Áhv. 6,5
m. V. 12,5 m. Skipti mögul.
Þingholtin — einb.
128 fm mjög mikið endum. stein-
hús á tveimur hæðum við Nönnu-
götu. Veð 12,5 millj.
Miðbær — húseign
275 fm húseign, kj., hæð og ris
við Lindargötu. Samtals 10 herb.
Ca 80 fm iðnaðarhúsn. í kj. með
Meiri umsvif í bygging
ariðnaði í Bretlandi
CHELSEIA Village Ltd., sem er eigandi Chelsea knattspyrnufélagsins,
by&gir stórt hótel og ráðstefnumiðstöð við knattspyrnuvöll félagsins í
Fulham. Gott dæmi um, að meira líf hefur aftur færzt í brezka bygg-
ingariðnaðinn.
BREZKUR byggingariðnaður er að
ná sér upp úr þeirri lægð, sem hann
komst í fyrir nokkrum árum. Þeir
sem heimsækja London þurfa ekki
annað en að telja byggingarkran-
ana, sem ber við himinn, til þess að
staðreyna, að aftur hefur færzt líf í
smíði á nýju skrifstofuhúsnæði.
Verð hefur líka snarhækkað, þar
sem eftirspumin er slík, að nýtt
húsnæði hverfur jafn harðan út af
markaðnum og það er tilbúið. Aukin
bjartsýni kemur einnig fram á sölu-
sýningum byggingarfyrirtækjanna.
A þeirri stærstu, Interbuild í
Birmingham, var fjöldi sýnenda í
nóvember sl. meiri en nokkru sinni
áður eða um 1400 talsins.
í heild jukust umsvif í byggingar-
iðnaði um 4% á árinu 1997 og gert
er ráð fyrir, að þau aukist enn í ár,
en að vísu í eitthvað minna mæli eða
um 2,5%. Aukningin í atvinnuhús-
næði er talin verða um 4%.
Fram að þessu hefur vöxturinn
verið mestur í einkageiranum, en
nú hefur einnig orðið töluverð aukn-
ing í nýjum opinberum byggingum.
Hækkandi íbúðarverð
Gert er ráð fyrir áframhaldandi
aukningu í eftirspum eftir íbúðar-
húsnæði og að hún verði varanleg.
Samkvæmt langtímaspám stjóm-
valda er gert ráð fyrir, að árið 2016
verði þörf fyrir nær 25% fleiri íbúð-
ir en nú.
Meiri eftirspum leiddi til 7% verð-
hækkunar á íbúðarhúsnæði á síðasta
ári og á þessu ári er gert ráð fyrir
5% hækkun. Stóra lánastoftianimar
spá allt að 15% aukningu í um-
setningu á markaðnum á þessu ári.
Sá langvarandi samdráttur, sem
hófst í lok síðasta áratugar, virðist
því vera yflrstaðinn. Brezku bygg-
ingarfyrirtækin standa nú orðið
frammi fyrir öðm vandamáli, sem
felst í því, að núna er orðinn skortur
á faglærðum iðnaðarmönnum.
Margir danskir efnissalar og
byggingafyrirtæki hafa mikinn hug
á að hagnýta sér þessar breyttu að-
stæður f Bretlandi. Þannig tóku 27
dönsk fyrirtæki þátt í sýningunni
Interbuild, sem getið var hér að
framan. Líklegt er, að markaðurinn
í Bretlandi sé nú sá þriðji stærsti
fyrir danskar byggingarvörur á eft-
ir Þýzkalandi og Svíþjóð.
(Heimild: Bersen)