Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 23
I-
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 28
Bústaðahverfi. Vorum að fá góða
efri sérhæð í tvíbýli. 2 saml.stofur 3
svefnh. Risloft sem hæat er að Ivfta oa
húsinu. Verð kr. 8,5 millj. (161)
Rað- og parhús
Álfhólsveaur. Skemmtileot 119 fm
raðhús á tveimur hæðum, ásamt
frístandandi 32 fm bílskúr. Makaskipti á
minna. Endilega láttu sjá þig ef þú ert að
stækka við þig. Lækkað verð 9,9 millj.
Áhv. 3,8 millj. (6737)
Ásgarður Vorum að fá í sölu eitt af
þessum vinsælu húsum, ca 110 fm. 3
svefnh. oa aukaherb. í kiallara. Suð-
urqrill qarður. Skemmtileqt útsvni.
Eignin er að mestu upprunal. Skipti ath.
á ód. eian.Verð 8.5 millj. (203)
Þingholtin. Vorum að fá í sölu al-
veg ótrúlega fallegt og mikið endurnvi-
að ca 150 (skráð 1391 fm oarhús við
rólega og vinalega götu. Eignin er á 3
hæðum, 4 góð svefnherb. Góð stofa.
Þarna hefur verið vandað til verksins.
Parket og korkur á gólfum. Baðherb. allt
nýtt. Nú er bara að drífa sig að skoða!
Verð aðeins 10.8 milli. (058)
Hamratangi Mosf. Guiifaiiegt
145 fm raðhús með innb. bílskúr.
Stendur á rólegum stað í botnlanga með
fallegum garði. 4 svefnh. Vantar loka-
frágang. Hér færðu eitt á frábæru verði.
Verð 10,9 millj. Áhv. ca 8 mill. húsb.
(215)
Otrateigur. Vorum að fá í sölu ca
170 fm endaraðhús með góðum bíl-
skúr. Séríbúð í kiallara . Suðurgarður.
5 góð herb. Rúmgóð og björt stofa.
Ekki missa af þessu, allar uppl. hjá sölu-
mönnum á Hóli. Verð 12,9 millj. (014 ).
Tungubakki. Loksins! Vorum að fá
í sölu eitt raðh. með innb. bftsk. alls 204
fm á 2 hæðum auk kj. 4 góð svefnh.
Sjónvarpshol. Tvennar góðar svalir, þú
nærð sólinni allan daginn. Þarfnast við-
halds en er mjög skemmtil. Verð 11,9
millj. Áhv 5,3 millj. húsb. (200)
Vesturbær - Kóp. 3 íbúðir.
Hörkugott ca 260 fm einbýli / 3 býli á
fallegum stað við Holtagerði, Kóp. Þama
eru fráb. mögul í útleigu eða fyrir stóra
fjölskyldu. Sér inngangur, hiti og raf-
magn í öllum íbúðunum. Samþ. teikn.
fyrir sólskála. Eign í mjög góðu standi.
Verð 16,9 millj. (5991)
Lágholt Mos. Vorum að fá vandað
og fallegt 143 fm einbýlishús m/44
fm.bílskúr. 4 svefnherbergi, borðstofa,
eldhús, sjónvarpshol. Fallegur og vel
gróinn garður m/heitum potti. Húsið
lítur mjög vel út. Verð 11,8 milj. (104)
Lindarsel - Glæsieign. stór-
glæsilegt 300 fm einbýli/tvíbýli ásamt
50 fm tvöfaldur bílskúr. Húsið er nýtt í
dag sem tvær íbúðir. Efri hæð 4ra - 5
herb. 160 fm ásamt 50 fm bílskúr og
neðri hæð 3ja - 4ra herb.140 fm. Falleg-
ar vandaðar innréttingar, allt sér. (Teikn.
Kjartan Sveinsson.) Verð 21,5 millj. Skipti
möguleg á minni eign. (5988)
SVEITARÓMANTÍK. Vorum að
fá í sölu á Kjalarnesi nýbyggt ca. 180 fm
einbýli á einni hæð og ca. 40 fm bíl-
skúr með 3 fasa rafm. 5 góð svefnherb.
Kirsuberja eldhúsinnrétting. Stór stofa
og hátt til lofts. Leyfi fyrir sólstofu. 1.800
fm lóð. Frábært útvistarsvæði.fljúgandi
ÚTSÝNI, barnvænlegt og stutt í alla
þjónustu. Verð 11,9 millj. (159)
NÖKKVAVOGUR EINBÝLI-
/TVÍBÝLI!! Vorum að fá 190 fm ein-
býli/tvíbýli á þessum vinsæla stað, með
tveim íbúðum með sérinngangi og 38 fm
bílskúr. Efri hæð 111 fm, neðri hæð 79
fm með aðgang að sameiginlegu þvotta-
húsi i kjallara. Stór og gróinn garður.
Verð 12,5 millj. (115)
SÚLUNES EINB. Einstaklega
glæsilegt og fallegt einbýlis hús teikn.
af Vifli Magn. Fallegt útsýni, arinn í
stofu, borðstofa, 3 sv.herb. sólstofa, og
pottur í garði, hjónah. með sér baðherb.
Lítil aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr. Uppl.
veitir Steinþór Verð Tilboð (157)
Einbýli
Bröndukvísl. Spennandi 153 fm
timburhús á einni hæð ásamt 55 fm tvö-
földum bílskúr með gryfju og kjallara
undir öllum skúrnum og húsinu sem
tengist allt saman. Þarna eru mjög
miklir möguleikar fyrir ýmisskonar
vinnurekstur. Húsið skiptist f 4 svi
herb., stofur, eldhús o.fi. Áhv. 7,1
hagstæð lán. Verð 15,5 millj. (5994)
Frábær vinnustofa og íbúð.
Stokkseyri 192 fm hús nýendurn.
Góð vinnustofa mikil lofthæð (mögul. á
íbúð) og góð 2ja herb. íbúð sem er í út-
leigu. Verð 6,9 millj. Áhv. er ca 6 millj.
(5636) Engin útborgun!
Seltjarnarnes - skiptanleg
eign. Sérlega skemmtilegt 350 fm ein-
býli á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Tvö-
faldur bílskúr. Nýl. standsett baðherb.
Stór og góð lóð. Jarösteinn og parket á
flestum gólfum. Gott útsýni. Húsið var
nýtt sem tvær íbúðir. Skipti á ódýrari.
Verð 19,5 m. (5031)
Grafarvogur - Foldin. stór-
glæsilegt 240 fm hús á tveimur hæðum
með innb. 38 fm bílskúr, ásamt 150 fm
útg. kjallara (miklir möguleikar). Húsið
er allt innréttað og byggt á mjög vand-
aðan máta. Parket og marmari á gólf-
um. Glæsileg verönd. Hiti í plani. Áhv
4,0 millj. byggsj. Verð 19,5 millj. Skipti
möguleg á minni eign. (5595)
SELJAHVERFI einb. Vorum að
fá stórt og mikið hús teiknað af Vífli
Magnússyni. 4 herb. og 2 stofur, arinn
og fallegt útsýni. Stórar svalir. Mögu-
leiki á sauna. Tvöfaldur bílskúr Verð
13,9 millj. (156)
Seljahverfi - Rvk. Afar vel stað-
sett og stórglæsilegt ca. 230 einbýli
sem skiptist í 4 svefnherb. (möguleiki á 6
svefnherb.) og stórar stofur. Góður bíl-
skúr og frábær garður m. heitum potti.
Verð 16,8 millj. Ýmisir skiptimögul.
(5009)
Nýbyggingai-
Lindar - Kóp. Gullfalleg 166 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. 24
fm bílskúr. Mjög skemmtilegt skipulag
m.a. fjögur svefnherb. Húsið skilast full-
frág. að utan með grófj. lóð en fokhelt að
innan. Verð 9,5 millj. (176)
Suðurhlíðar - Kóp. Stórglæsilegt
og vandað 250 fm einbýli á tveimur
hæðum með innb. 37 fm bílskúr. Fjögur
góð svefnherb. Rúmgóðar stofur. Glæsi-
legar vandaðar innréttingar, gegnheilt
endatrésparket og flisar á gólfum. Stór-
ar svalir (mögul. á sólskála). Góður bíl-
skúr með öllu meira að segja flísalagt
gólf. Fráb. staðsetning, eign í sérflokki.
Ahv. 3,7 millj. byggsj. (5015)
Fjallalind-Kóp. Vomm að fá i sölu
ca 173 fm raðhús með innb. bilskúr á
þessum eftirsótta stað. 4 rúmgóð herb. á
efri hæð, ásamt baðherb. Góð stofa og
borðstofa auk eldhúss o.fl. Glæsileaar
33 fm skiólgóðar svalir ofan á bílskúr.
Húsin skilast fullbúin að utan og fokh. að
innan, eða lengra komin. Aðeins 2 hús
eftir. Verð 9,3 millj. (208)
Viðarás Vorum að fá í sölu hörku-
skemmtileg ca 170 fm raðhús á frábær-
um stað í Ásunum. 4-5 herb. Stórar og
skjólgóðar suður grill svalir. Innb. bílskúr.
Húsin afhendast fullb. að utan og fokh.
að innan, eða lengra komin. MöguL á_2
íbúðum. Verð frá 9,5 millj. (148 )
'Mrnm
Samræmdar kröfur til
bygginga og mannvirkja
gerðar í Evrópu
TILSKIPUNIN um
byggingarvörur var
sett til þess að afnema
svokallaðar tæknilegar
viðskiptahindranir
þannig að frjálst vöru-
flæði yrði að veruleika
á sameiginlegum Evr-
ópumarkaði. Þessi til-
skipun tók gildi hér á
landi þegar reglugerð
um viðsldpti með bygg-
ingarvörur var gefin út
af iðnaðar- og við-
skiptaráðuneytinu árið
1994.
Tilskipunin kveður
aðeins almennt á um
hvaða kröfur bygging-
arvörar, í víðum skiln-
ingi þess orðs, þurfa að uppfylla og
hvernig sýna skal fram á samræmi
við kröfur. Hún inniheldur sex al-
mennar kröfur um:
- Burðarþol og stöðugleika
- Brunaöryggi
- Hreinlæti, heilsu og umhverfl
- Notkunaröryggi
- Hávaðavarnir
- Orkunýtingu og einangrun
Staðlar
Tilskipunin um byggingarvörur
kveður m.a. á um notkun sameigin-
legra, evrópskra staðla til þess að
samræma byggingarlög innan Evr-
ópusambandsins (ESB) og þar með
innan Evrópska efnahagssvæðisins
(EES). Þessir staðlar eru unnir á
vegum Evrópsku stöðlunarsamtak-
anna (CEN). Þegar hafa verið gefin
út yfir 700 stöðlunarverkefni á sviði
bygginga og mannvirlgagerðar, yfir
1400 hafa verið send út til umsagnar
og að auki eru a.m.k. vel á annað
þúsund verkefni skemmra á veg
komin.
Skjöl sem gefin eru út á vegum
CEN hafa mismunandi stöðu eftir
því hvaða bókstafir auðkenna þau:
EN er Evrópustaðall sem fær
gildi sem íslenskur staðall. Séris-
lenskm- staðall um sama efni skal
felldur úr gildi.
ENV er forstaðall. Notkun for-
staðals er heimil, en íslenskir staðl-
ar, sem fyrir eru um sama efni, geta
gilt áfram. Fram að þessu hefur
ekki verið vísað í forstaðla í íslensk-
um reglugerðum á sviði bygginga og
mannvirkjagerðar.
Hjá evrópsku stöðlunarsamtök-
unum CENELEC og ETSI eru
einnig gefnir út staðlar um rafmagn
og fjarskipti. Byggingarstaðlaráð
(BSTR), Fagráð í upplýsingatækni
og Rafstaðlaráð eru starfandi á
vegum Staðlaráðs fslands (STRÍ).
Þá eru á vegum STRÍ starfræktar
fagstjórnir í gæðamálum og vél-
tækni.
STRÍ er aðili að ofannefndum
stöðlunarsamtökum, BSTR sinnir
aðildinni á sviði bygg-
inga og mannvirkja-
gerðar.
Tæknisamþykki
Tilskipunin um
byggingarvörur kveður
einnig á um notkun
tæknisamþykkja
(enska: Technical App-
roval, norska: Teknisk
Godkjenning) til sam-
ræmingar á byggingar-
lögum. Tæknisamþykki
er tæknilegt mat á að
byggingarvara henti til
áformaðra nota.
Tæknisamþykki skulu
notuð til samræmingar
þegar ekki eru til við-
eigandi staðlar eða þegar bygging-
ai-vörur víkja að verulegu leyti frá
þeim. Tæknisamþykki inniheldur
upplýsingar um eftirfarandi atriði:
- Vörulýsingu
- Notkunarsvið
- Eiginleika
- Skilyrði fyiir notkun
- Forsendur tæknisamþykkisins
- Framleiðslueftirlitskerfi
Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins er aðili að Evrópsku sam-
tökunum um tæknisamþykki
(EOTA).
Byggingarstaðlaráð (BSTR) er
fagráð á sviði bygginga og mann-
virkjagerðar og starfar sem sjálf-
stætt ráð á vegum STRÍ. Stjórn
BSTR skipa nú: Jón Sigurjónsson,
Rannsóknastofnun byggingariðnað-
arins, Magnús Sædal Svavarsson,
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík,
Sigfús Sigurðsson, Vinnueftirlit rík-
isins og Snæbjörn Kristjánsson,
Verkfræðistofan Ferill,
Evrópsk verkefni
BSTR tekur þátt í störfum CEN
á sviði bygginga og mannvirkjagerð-
ar. Leitast er við að sinna þeim
verkefnum þar sem eðli íslenskrar
náttúru og eiginleikar íslenskra
byggingarefna skipta máli varðandi
hönnun, notkun og framleiðslu
byggingarvara, sem eru til sölu eða
framleiðslu á íslandi. Jafnframt er
höfð hliðsjón af íslenskum bygging-
arhefðum og byggingarháttum.
Þátttaka hefur fram að þessu tak-
markast við:
CEN/BTS 1 sem er stýrihópur á
sviði bygginga og mannvirkjagerðar.
CEN/TC 250 Structural
Eurocodes sem er yfirnefnd 9 undir-
nefnda sem vinna að gerð þolhönn-
unarstaðla.
CEN/TC 154 Aggregates. Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins,
Reykjavíkurborg og Vegagerðin
hafa fjármagnað takmarkaða þátt-
töku í starfi nefndarinnar.
CEN/TC 227 Road materials.
Rannsóknastofnun byggingariðnað-
Hvaða afleiðingar hefur
samræming á kröfum
til b.ygginga og mann-
virkjagerðar 1 Evrópu á
íslenskan bygfflngar-
iðnað? sp.yr dr. Haf-
steinn Pálsson, verk-
fræðinfflir og ritari
Byggingastaðlaráðs.
Verða íslensk mann-
virki ekki nægjanlega
örugg vegna joess að
samevrópskar kröfur
eru ekki í samræmi við
íslenskar aðstæður?
arins, Reykjavíkurborg og Vega-
gerðin hafa fjármagnað takmarkaða
þátttöku í starfi nefndarinnar.
BSTR vinnur jafnframt að gerð
séríslenskra staðla og endurskoðun
þeirra.
Tilskipunin um byggingarvörur
gerir ráð fyrir CE-merkingu bygg-
ingarvara þegar samræmi við staðla
eða tæknisamþykki hefur verið stað-
fest. Engar byggingarvörur hafa
verið CE-merktar fram að þessu.
Múrfestingar verða að öllum líkind-
um CE-merktar fljótlega og þá á
grundvelli tæknisamþykkis.
Miðlun ,
upplýsinga
Öll frumvörp að stöðlum ei*u aug-
lýst til umsagnar á vegum STRI.
Þannig gefst hagsmunaaðiium, jafnt
einstaklingum, fyrirtækjum, sam-
tökum sem opinberum aðilum, tæki-
færi til þess að gera athugasemdir
og gæta hagsmuna sinna. Þessar
auglýsingar er að finna á veraldar-
vefnum og er slóðin
http://www.stri.is. Gildistaka staðla
er einnig auglýst á sama stað. Þar er
einnig að finna upplýsingar um
STRI og fagráðin auk frétta úr
starfinu.
Hagsmunaaðilum, sem þurfa upp-
lýsingar um verkefni í vinnslu á sviði
bygginga og mannvirkjagerðar, er
bent á að leita til BSTR og Rann-
sóknastofnunar byggingariðnaðar-
ins.
Hér að framan hefur verið fjallað
í stuttu máli um gerð staðla og
tæknisamþykkja á sviði bygginga og
mannvirkjagerðar. Hagsmunaaðilar
eru hvattir til þess að fylgjast með
málum sem þá varða og hika ekki
við að leita upplýsinga til þess að
tryggja hagsmuni sína.
skyldmenni leigusala í beinan legg
eða kjörbarn, fósturbarn, systkini,
barn þehTa eða tengdaforeldri.
2. Ef umsækjandi eða einhver, sem í
húsnæðinu býr með honum, nýtur
réttar til vaxtabóta.
3. Ef leigusamningur er til skemmri
tíma en sex mánaða.
Húsaleigubætur greiðast aðeins
vegna íbúðarhúsnæðis. Með íbúðar-
húsnæði er í lögunum átt við venju-
lega og fullnægjandi heimilisaðstöðu
og eni lágmarksskilyrði að minnsta
kosti eitt svefnherbergi ásamt séreld-
húsi eða eldunaraðstöðu og sérsnyrt-
ingu og baðaðstöðu. Húsaleigubætur
gi'eiðast ekki vegna leigu á einstak-
lingsherbergjum eða ef eldhús og
snyrting er sameiginleg fleirum.
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið
út sérstakan bækling með ítarlegum
upplýsingum um húsaleigubætur.
Þai' kemur m. a. fram, hvaða gögn
skuli fylgja umsókn, en sækja þarf
um húsaleigubætur fyrir hvert alm-
anaksár og gildir umsóknin til árs-
loka. Bætur koma til greiðslu frá og
með þeim mánuði, sem réttur til bóta
hefur verið staðreyndur.
Hámark húsaleigubóta
21.000 kr. á mánuði
NÝ LÖG um húsaleigubætur tóku
gildi um síðustu áramót. Markmiðið
með lögunum er að lækka húsnæðis-
kostnað tekjulágra leigjenda og
draga úr aðstöðumun á húsnæðis-
markaðnum. Ný reglugerð um húsa-
leigubætur fylgdi svo í kjölfarið um
miðjan janúai-.
I henni segir, að grunnstofn tU út-
reiknings húsaleigubóta á mánuði sé
7.000 kr. fyrir hverja íbúð. Að auki
bætast við 4.500 kr. fyrir fyrsta
barn, 3.500 kr. fyrir annað og 3.000
kr. fyrir það þriðja. Til viðbótar
koma 12% þess hluta leigufjárhæðar,
sem liggur á bilinu 20.000-45.000 kr.
Bætm- skerðast óháð fjölskyldu-
stærð í hverjum mánuði um 2% af
árstekjum umfram 1,5 millj. kr.
Húsaleigubætur geta aldrei orðið
hærri en sem nemur 50% af leigu-
fjárhæð, að hámarki 21.000 kr. a
mánuði. Fyrir 1. nóvember hvert ár
skal sveitarstjórn taka ákvörðun um
fjárhæðir húsaleigubóta á næsta ári,
sem geta verið hærri en grunnfjár-
hæðir og fyrir sama tíma hvert ár
skal sveitarstjórn auglýsa með
tryggilegum hætti ákvörðun sína um
fjárhæðir húsaleigubóta og tilkynna
þá ákvörðun til félagsmálararáðu-
neytisins.
Þinglýsing skilyrði
Þeii' leigjendur eiga rétt á húsa-
leigubótum, sem leigja íbúðarhús-
næði til búsetu og eiga þar lögheim-
ili. Það eru skilyrði húsaleigubóta, að
húsaaleigusamningur um viðkom-
andi húsnæði sé til sex mánaða eða
lengri tíma og að honum hafi verið
þinglýst.
Þrátt fyrir, að almenn skilyrði
bótaréttar séu uppfyllt, þá er réttur
til húsaleigubóta ekki fyrir hendi í
þessum tilfellum:
1. Ef umsækjandi eða einhver sem
býr í húsnæðinu með honum er
Hafsteinn
Pálsson