Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ
30 C ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998
HÉR ERUM VIÐ!
Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignasali, Sigríður Svavarsdóttir,
Kristinn Kolbeinsson viðsk.fr. Þórarinn Friðgeirsson, Bárður Tryggvason.
Okkar samnefnari er reynsla, vönduð vinna og jákvætt viðmót. Á Valhöll er einvalalið
reynslumikils starfsfólks. Að undanförnu hefur sala verið svo mikil að eignir vantar strax á
söluskrá. Viltu árangur ? Þá skráðu eign þína hjá okkur.
Stærri eignir
Mosfellsbær - m. 65 fm bíl-
skúr. Gott 200 fm einb., hæð og kj. með
stórum bflsk. Frábær staðsetn. Ræktuð falleg
lóð. Áhv. húsbréf. V. aðeins 13,9 m. eða til-
boð.
Álfhólsv. - 100 fm parhús.
Glæsil. 100 fm parh. m. parketi. Afgirt ný 40 fm
verönd mót suðri. 2 rúmg. svefnherb. Áhv.
byggsj. 5,3 m. + fl. V. 9,6 m. 1026
Brekkutún - einb./tvíb. Láttu
aukaíb. létta þér kaupin. 270 fm einb./tvíb. á
fráb. stað við Fossv. Góður bílsk. 25 fm. 40 fm
ósamþ. séríb. á jarðh. Skipti mögul. á ód.
V.16,2 m. 3066
Byggðarholt - lækkað
verð. Fallegt 130 fm raðh. á fráb. stað. 4
svefnh. Ræktaöur garður. V. 8,9 m. 2925
Árbæri- einb. Fallegt 250 fm hús á
útsýnisstaö. Innb. bílsk. Góður garður. V. 16 -
16,5 m. 3082
Fannafold - endaraðh. Giæsii.
nær fullb. 208 fm endaraðh. m. innb. 27 fm bíl-
sk. Glæsil. eldhús. Arinn. Suðv. sólpallur. Ein-
stök eign. V. 13,5 m. 2936
Fjallalind - nýtt á einni
hæð. Skemmtil. 156 fm raðh. m. skemmtil.
arkitektúr og innb. bilsk. 3 rúmg. svefnh. Mikil
lofthæð í stofu. Viðhaldsfrítt að utan. Fallegt út-
sýni. Áhv. húsbr. 7,2 m. greiðslub. 45 þús á
mán. V. 11,9 m. 5397.
Flúðasel - 2 íbúðir. Gott ca 200
fm raðhús á 2 h. m. séríb. í kj. og st. í bílskýli.
Gott hús. Verð 12,3 m. 3036
Garðhús - glæsil. endarað-
hÚS m. Sér StÚdíÓíb. Fallegt 234
fm endaraðh. m. 45 fm bílsk. og 30 fm séríb.
Fallegur garður með sólpalli. Áhv. byggsj. og
lífsj. 7,2 m. V 14,6 m. 2963
Heiðnaberg - bílskúr. Faiiegt
130 fm raðh./sérhæð á 1 hæð m. 26 fm bílsk. í
fallegri lokaðri botnlangagötu m. fráb. aðstöðu
f. börn. 4 svefnherb. Suðurgarður. Skipti
mögul. á stærra sérb. í Hólahverfi eða Árbæ.
V. 11 m. 5300.
Skógahverfi. Vandað 300 fm einb. á
2 h. m. 40 fm innb. bílsk. á fráb. útsýniss. stað-
sett á ról. stað í botnlanga. Garður er fallegur
og skjólsæll með stórri timburverönd í suður.
Áhugaverð eign 5398
Kópavogur - vesturbær. Nýi.
fullb. 215 fm parh. m. innb. bílsk. Fráb. útsýni
og staðsetn. neðarlega rétt við Voginn. V. 13,4
m. Skipti mögul. á ód. 1887
Hvannarimi - parh. á
fráb. verði. Nýl. 170 fm parh. með
innb. bílsk. Rúmg. stofur. Skipti mögul. á
ód. V. 10,5 m. 2492
Við K.R.völlinn - raðhús. Gott
145 fm hús á 2. h. Áhv. byggsj. 2,7 m. Eign í
toppstandi. V. 11,7 m. 1939
Glæsihús í Selásnum. sérstaki.
skemmtil. og velskipulagt einb. á fráb. stað í
Árbænum. Góður bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh.
Hús með sérstökum öðruvísi stfl. Glæsilegt út-
sýni. Áhv. hagst. lán. 3041
í Smáranum - raðh. Nýtt raðh.
156 fm neðri hæð með 60 fm ófrág. risi. Innb.
bílsk. Vandað eldh. ocj bað. Suðurgarður.
Mögul. á 5 svefnherb. Ahv. 6,1 m. húsbr. V.
11,8 m. 2075
Arnarnes - einb. á sjávar-
lÓð - fráb. ÚtSýnÍ. Vandað300fm
einb. á fráb. stað á Nesinu. Arinn, ræktuð lóð.
Tvöf. 57 fm bílsk. 5 svefnherb. Einstök ró, út-
sýni yfir Álftanes, Reykjanes og víða. Áhv. 9
m. V. 20,5 m. 3005
Neðstaberg. Fallegt 200 fm einb.
á fráb. stað. 4 svefnherb. Fallegur garður
m. heitum potti. Glæsil. útsýni. Verð 14,9
m. 2759
-Féíag fasteignasala
Smárarimi - glæsil. Nýl. glæsil.
innr. 196 fm óvenju stór eign á efri hæð m. 26
fm bílsk á einst. útsýnisstað. Sérsmíð. innrétt.
frá Eldhúsi og baði. 4 rúmg. svefnh. Stórar
stofur. 40 fm sólpallur. Fallegur rækt. sérgarð-
ur. Áhv. húsbr. 6,1 m. m. 5 % vöxtum. V.
13,8 m. 1481.
Við lækinn - Garðabær.
Samt. 308 fm einb. Þar af er hæðin 180 fm m.
5 svefnherb. stofu og arinstofu. Tvöf. 53 fm
bflsk. og 2ja herb. 75 fm séríb. á jarðh.
Glæsil. garður. Verð 21,5 m. Einstök stað-
setn. við lækinn. 6589
Grafarv. - útsýni. Giæsii. nýtt 215
fm einb. m. tvöf. bflsk. í lokuðu rólegu hverfi.
Stórar suðursv. Áhv. 6 m. V. 14,7 m. Skipti á
ód. 2649.
Endaraðhús á einni hæð í
Breiðholti. Mjög fallegt 125 fm raðh. á
rólegum stað innst í lokaðri götu auk 22 fm bíl-
skúr. 4 svefnherb. Skjólrík suður lóð. Áhv. 3,7
m. húsbr. V. 10,9 m. 3069
í smiðum
Brúnastaðir - nýtt hús. stór-
glæsil. 191 fm einb. á 1. hæð m. innb. tvöf. bíl-
sk. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan.
Mögul. að fá lengra komið. V. 10,2 m. 3024
Kjarakaup á raðhúsum í
Lindahverfi. Glæsileg velskipul. 175
fm keðjuraðhús, hæð og ris m. viðb. bílsk. Afh.
strax fullb. utan (steining), fokh. innan. 901
Garðsstaðir. Vönduð 162 fm frábærl.
skipul. raðh. á 1. h. Innang. í bílsk. Baklóð í
suður. Skilast tilb. u. trév. að innan og frág.
utan. V. 10,5 - 10,8 m. 5678
Laxalind - lúxus á útsýnis-
stað. Stórgl. tæpl. 200 fm á einst. stað við
frítt svæði. Húsið skilast rúml. fokhelt að innan
einangrað og fullfrág. að utan. Álgluggar, 3 falt
gler, arinn.V. 10,4 m. 2897
Mánalind - Kópav. Nýtt glæsil. ca
220 fm einb. á 2. h. m innb. bílsk. Glæsil. teikn.
Afh. fullb að utan fokh. að innan. Fráb. stað-
setn. V. 12 m.
Vættaborgir - glæsil. út-
Sýní. Vandað og sérl. vel skipul. einb. á
fráb. útsýnisstað, alls 180 fm. Endalóð í botn-
langa. Hvar finnurðu hús á einni hæð með
glæsiútsýni? Húsið skilast frág. að utan og
fokh. innan. V. tilboð. 2399
Vættaborgir - útb. 1,6 m. á
árinu. Vel skipul. 165 fm parh. á fráb. stað.
4 svefnherb. Áhv. húsbr. 7 m. greiðslub. 41.
þús á mán. Til afhend. rúml. fokh. að innan og
frág. að utan. V. 8,6 m. 7636
Glæsil. parh. á útsýnisstað
í Borgum - Grafarv. Nýtt vandað
195 fm parh. á 2. h. m. innb. bílsk. Selst fullb.
að utan, rúml. fokh. að innan. V. 8,9 m. eða
tilb. til innr. 3054
5-6 lierb. og sérhæðir
Garðhús - 5 svefnherb. Nýi.
falleg 148 fm íb. á 3. h. + ris. Innb. bílsk. Stór-
ar suðursv. Áhv. húsbr. 7,4 m. V. 10,7 m.
Skipti á ód. 2719
Lindasmári - glæsileg
sérhæð. Ný óvenjuglæsil. 160 fm efri
sérhæð og ris í vönduðu tvíb. Örstutt í vax-
andi þjónustu. Vandaðar innrétt. 4 rúm^óð
svefnherb. 2 fullb. glæsil. baðherb. Ahv.
6,5 m. húsbr. V. 12,8 m. 3087
Tjarnargata - við tjörnina
og Háskólann. Giæsii. ca 90 fm 2.
hæð í traustu steinhúsi ásamt 21 fm bílsk. á ró-
legum stað. Nær algerl. endum. Falleg ný-
stands. ræktuð lóð. Frábær eftirsótt staðsetn.
Verð 9,7 m. 2937
Asparfell - útb. 700 þús. Fai-
leg 107 fm rúmg. 4-5. herb. íb. á 5. hæð í
lyftuh. Tvennar svalir. Baðherb. + gestasnyrt-
ing. 3 eða 4 svefnherb. Áhv. húsbr. 5,4 m. +
bankalán 1,1 m. V. 7,2 m. 3067
Álftahólar - bílsk. Falleg 111 fm íb.
m. glæsil. útsýni yfir borgina og 30 fm bílskúr.
Suðursv. V. 7,9 m. 6831
Vesturbær - Kópav. Falleg end-
urn. 4-5 herb. 111 fm íb. á 2. h. 3-4 svefnherb.
Góðar suðursv. Parket. Skipti mögul. á stærri
eign. Áhv. 5,2 m. V. 8,2 m. 8877
Blikahólar - 52 fm bílsk.
Mjög falleg 110 fm íb. á 2 h. í litlu fjölb. ný-
stands. utan. Glæsil. útsýni. V. 8,7 m. Skipti á
3ja herb. m. bílsk. / skýli. 1212
Útsýnisíb. á Seltjarn. Giæsii.
110 fm penthouseíb. Vand. innr. Stórar suður-
sv. Stutt í alla þjónustu. Gott bílskýli. Glæsil.
útsýni. Skipti mögul. V. 10,5 m. 777
Kópav. - Austurb. Mjög góð no
fm íb. á 2. h. í fallegu lyftuh. við Engihjalla. Stór
stofa. Parket. V. aðeins 6.950 Þ. 5478
Eyjabakki - hagst. lán. Guiifai-
leg 80 fm ib. á 2. h. með glæsil. útsýni. Nýtt
eldhús og bað. Parket. Áhv. byggsj. og fl. 3,85
m. V. 6,8 m. 2421
Frostafold - bílsk. - útsýni.
Skemmtil. nýl. 103 fm íb. á 2. h. í litlu fjölb. +
bílsk. örstutt í verslun, skóla og þjónustu. Sér
þvottahús. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,4 m. V. 8,7
m. 3007
Háhoit hf. - glæsil. - lækk-
að verð. Glæsileg 131,7 fm 4-5 herb.
íbúð á 2. h. í vönduðu fjölb. Sérsmíðaðar hlýl.
innrétt. Glæsil. útsýni. Áhv. 6 m. húsbr.
greiðslub. 42 þ pr. mán. V. 9.650 þ. 3057
Kjarrhólmi - fallegt út-
Sýni - gott Verð. Falleg 90 fm (b.
á 3. h. í nýl. viðgerðu húsi. Mjög góð stað-
setning. 3 svefnherb. 2933
Laufvangur - gott verð. Falleg
100 fm íb. á 1. hæð í nýl. endumýjuðu fallegu
fjölbýli. Mjög góð staðsetn. Ágætar innrétt.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. 3077
Laugalind - 5 íbúða hús -
m. bílskúr. Skemmtil. skipulögð 4ra
herb. 122 fm glæsiíb. á 2. h. Afhendist um
næstu áramót fullbúin án gólfefna. Innb.góður
bílskúr fylgir. Verð 10.350. þús. 577
Laugarnesið - laus strax.
Góð endaíb. á 2. h. 2-3 svefnherb. Fallegt út-
sýni út á sjóinn. V. 6,5 m. 2745
Suðurhólar - m. 30 fm ver-
Önd. Glæsil. 100 fm íb. á jarðh. Fallegt hús.
Parket. V. 7,2 m. Skipti möguleg á stærri
eign. 6182
Útsýnisíbúð í Vesturbergi.
Skemmtil. 105 fm íb. á 3. hæð m. glæsil. út-
sýni yfir borgina. Áhv. 4,4 m. húsbr. (5,1%) +
lífsj. (5,5%). V. 6,8 m. Skipti á 2-3ja mögul.
3004
■H
DOFRABORGIR
EINBÝLI Á RAÐHÚSAVERÐI.
Tll afhend. strax glæsil. tengihús á fráb. útsýnisst. í Grafarv. Húsið selst
fullb. að utan og fokh. að innan. 4-5 svefnh. V. 8,8 m. 644. Mögul. að fá
húsið tilb. til innrétt.
BREIÐAVÍK 16
Sérinngangur - vaxtalaus útb. á
30 mán. - einstök greiðslukjör.
Glæsil. 65 fm 2ja herb., 95 fm 4ra herb. og 115 fm 5 herb. íb. í nýju
vönduðu litlu fjölb. á fráb. stað í Grafarvogi rétt við golfvöllinn og örstutt í
vaxandi þjónustu o.fl. Afhendast í vor fullb. án gólfefna. Fráb. verð og
greiðslukjör við allra hæfi. 2ja herb. Verð 6,2 millj. 4ra herb. Verð 8,3
millj. og 5 herb. íb. Verð aðeins 9,1 miilj. Möguleiki á allt að 30 mán.
útb. Vaxtalaust! Bestu kjör á markaðnum í dag.
Álftamýri - fráb. kaup. -
útb. á 3 árum vaxtalaust.
Tæpl. 77 fm íb. lítið niðurgr. í góðu fjölb. Útg. í
suðurgarð úr íb. V. aðeins 5,7 m. 2789
Ásgarður - byggsj. 5 milj.
Glæsil. 81 fm íb. á 1. h. m. suðursv. á fráb.
stað. Áhv. byggsj. 40 ár 5 m. V. 7,9 m. 8293
Boðagrandi - laus. Giæsii. ib. m.
fallegu útsýni. Stæði í bílsk. Parket. Laus. Eign í
sérfi. Stutt í Grandaskóla og þjónustu. V.
7.850 þ. 4397
Dvergabakki. gós 3ja hert>. so
fm íb. á 2. h. í fjölb. Góðar suðursv. Fráb.
staðs. f. barnafólk. Áhv. 3,5 m. V. aðeins
5,9 m. 3078
Seltj. nes - Eiðistorg. Fai-
leg ca 90 fm íb. á 1. hæð. Frábær stað-
setning, öll þjónusta og verslun við hend-
ina. Bein ákv. sala. V. 7,9 m. 2950
Eyrarholt - glæsil. útsýni.
Glæsil. 80 fm íb. í risi í þríb. á fráb. útsýnisstað.
Vand. innrétt. Vestursv. Parket. Sérþvottah. og
geymsla á hæð. Áhv. húsbr. 4,5 m. V. 7,7 m.
1203
Flétturimi -glæsil. - útb.
1,4 millj. Nýl. vönduð 95 fm íb. á
jarðhæð m. sérgarði í suður. Merbau park-
et. Mjög góð staðsetn. Áhv. 6,3 millj. hús-
br. Verð 7,7 millj. 3080
Grafarvogur - glæsil. - útb.
aðeins 2,2 m. Stórglæsil. 90 fm íb, á
2. h. Laus. Suðursv. Útsýni. Áhv. 5,7 m. hús-
br. V. 7,9 m. 2322
Frostafold - bílskúr - 40
fm aukaherb. Nýl. ca 75 fm íb. á I
3. h. + ris. m. 40 fm gluggal. herb. á 1. h.
25 fm innb. bílsk. Stórar suðursv. Glæsil.
útsýni. Áhv. byggsj. (40 ára) 5,0 m. V. 9,2
m. 1811
Garðabær. Björt 3ja herb. íb. í kj. m.
sérinng. 15 fm góð vinnuaðst. og sérgaröur.
Nýl. gler. V. 6,0 m. 1721
Smáíbhverfi. Falleg mikið endurn. 75
fm íb. í kj. í fallegu þríb. Nýl. gler, gólfefni og fl.
Áhv. hagst. lán. V. 6,5 m. 3062
Hraunbær - gott verð -
Ágæt 3ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð í góðu
fjölb. Laus strax. Áhv. 2,3 m. V. 5,9 m.
eða tiiboð. 3064
Hringbraut - v. Háskólann.
Snotur 90 fm íb. á jarðh. í virðul. steinhúsi. Fal-
legir gluggar. Göngufæri við miðbæinn. Sér-
þvottah. V. 6,5 m. 5393
Hverafold - ekkert
greíðslumat. Glæsil. 90 fm íb. á 4. h. í
nýl fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V.
7,9 m. 2475
írabakki. Góð íb. á 3. h. í mjög góðu I
fjölb. í bamvænu hverfi. Mjög góð sam-
eign. Stórar svalir. Áhv. 3,6 m. húsbr. V.
5,9 m. 2806
Vesturb. Kóp. - góð íb. Falleg
65 fm íb. á 1. hæð í góðu fjórb. Mjög góð nýt-
ing. Suðvestursv. Áhv. húsbr. 3.750 þús. V.
5,9 m. 2940
Kríuhólar - lyfta - útb. á 2
árum Góð 80 fm íb. á 4. h. í nýstands.
lyftuh. Vestursv. Áhv. byggsj. + húsbr. 3,6 m.
V.5,8 m. Milligjöf má gr. á 2 árum 2992
Maríubakki - laus m. út-
Sýní. Falleg 80 fm íb. 3. hæð. Suöursv. Sér-
þv.hús. Hús nýmálað utan. Laus strax. V. 6,2
m. 6739
Akureyri - skipti. Giæsii. 85 fm
íb. v. Melasíðu á Akureyri í skiptum fyrir íb.
í Rvík. eða nágrenni. Bárður veitir nánari
upplýs.
Glæsiíbúð nál. Hlemmi.
Algerl. endum. 75 fm íb. á 2. h. í góðu
fjölb. miðsvæðis. Allt nýtt. Mjög góð aðst. í
bakgarði. Áhv. húsbr. 3,6 m. V. 6,3 m.
3026
Vesturbær- byggsj. 3,7 m.
Falleg 70 fm íb. á 1. h. Nýtt fallegt baðherb.
Áhv. byggsj. rik. 3,7 m. Skipti mögul. á 4ra
herb. íb. í Grafarv., Breiðh. eða víðar. V. 6,5
m. 2998
Rétt við miðbæinn - gott
verð. Góð 76 fm íb. á 2. h. ofarlega við
Skúlagötu. Rúmg. stofa. Góður bakgarður.
Áhv. 3 m. V. 5,3 m.
Hamraborg - lyfta. Velskipul. ca.
80 fm íb. á 5 hæð m. glæsil. útsýni. Laus. Fráb.
f. eldri borgara. öll þjónusta í göngufæri. Gott
verð. Bílskýli.
Grafarv. - nýieg m. bílsk. Fai-
leg 77 fm íb. á 1. h. m. sér suðvesturgarði og
27 fm innb. bflsk. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V.
7,8 m. 1149
Hraunbær m. sérinng. Falleg
lítil íb. á 1. h. Mjög góð nýting. Saml. sauna og
Ijósabekkur. Áhv. 3,5 m. húsbr. + lífsj. Gott
verð 5,3 m. 3020
Þinghólsbraut - Kóp. skemmtn.
80 fm efri hæð í góðu tvíb. Suðvsv. Glæsil. út-
sýni. Rólegur staður. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 6,3
m. 2964
VALHÖLL
FASTEIGNASALA
Mörkin 3. 108 Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Netfang http:\\valboll.is\ og einnig d http:Whabil.is
Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignasali
Þórarinn Friðgeirsson, Kristinn Kolbeinsson viðsk.fr.
Sigríður Svavarsdóttir, Eiríkur Svavarsson.Bárður Tryggvason.
Opið virka daga 9-18 og laugardaga 12-14