Morgunblaðið - 03.03.1998, Síða 1

Morgunblaðið - 03.03.1998, Síða 1
B L A Ð A L L R A LANDSMANNA I VINNINGSTÖLUR LAUGARÐAGINN 28.02.1998 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5 af 5 0 3.826.530 2. pSÍ.5 f wrr 378.600 3.48,5 62 10.530 4. 3af5 2.514 600 Samtals: 2.577 6.366.390 || HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 6.366.390 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Á LAUGARDAGINN L#TT#: | VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 25.02.1998 AÐALTÖLUR BONUSTOLUR Fjöldi vlnnlnga Vinnings upphæð Vinningar 93.333.000 4.342.698 3. 50,8 133.850 226 2.820 iaffl 569 450 98.982.768 SanUR 798 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 98.982.768 Á ISLANDI: 5.649.768 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Á MIÐVIKUDAGINN • Lottómiðinn með bðnus- vinningnum sl. laugardag var keyptur hjá Skeljungi við Skagabraut á Akranesi. • í Víkingalottóinu á morgun verð 1. vinningur Þrefaidur og bónus- vinningurinn vel á fimmtu mílljón króna. Ekki gleyma að vera með! SfMAR: UPPLÝSINGAR í SÍMA: 668-1511 TEXTAVARP: 451 OG 453 Getspá 1998 ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ BLAÐ FRJÁLSÍÞRÓTTIR / EM INNANHÚSS Björgvin í 12. sæti á HM BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaöurinn efnilegi frá Dalvík, hafnaði í 12. sæti í stórsvigi á heimsmeistara- móti unglinga sem fram fór í Frakklandi um helgina. Sigurvegari í stórsviginu var Austurríkismaðurinn Benjamin Raich, sem hefur unnið nokkur Evrópubikar- mót í vetur og þykir einn efnilegasti skíðamaður Aust- urríkis. Raich kom í mark á tíman- um 2.01,62 mín., en Björgvin á 2.03,70 mín. Síðari umferð- in þjá Björgvini var mun betri og þá var hann aðeins hálfri sekúndu á eftir Raich. Björgvin fékk 21,24 styrk- leikastig (fís-stig) fyrir ár- angur simi og er það lang- besti árangur hans. Fyrir mótið átti hann best 42,82 stig. Hann keppti síðan í sviginu á sunnudag og féll úr keppni. Vala fagnar Morgunblaðið/RAX VALA Flosadóttir hafði ástæðu til að fagna í Valensíu á Spáni um helgina þegar hún stökk yfir 4,40 metra í stangarstökki. Það dugði henni í þriðja sætið, enda setti sigurvegarinn heimsmet, stökk 4,45 metra, og þar með missti Vala heimsmetið og Evrópumeistaratitilinn. HANDKNATTLEIKUR Valdimar valdi Wuppertal Valdimar Grímsson, landsliðs- maður í handknattleik og þjálf- ari Stjörnunnar, ákvað um helgina að taka tilboði þýska félagsins Wuppertal og leikur með því næstu tvö árin. Hann lýkur tímabilinu með Stjömunni og fer út í júlí. Valdimar var líka með tilboð frá Eisenach sem vildi gera samning við hann til þriggja ára en hann valdi Wuppertal. „Bæði félögin eru spennandi, hvort á sinn hátt, en ég valdi Wuppertal vegna þess að þar hitti ég fyrir gömlu félagana og svo getur konan stundað nám í Köln auk þess sem ég er nær viðskipta- lífinu vilji ég kíkja á það með hand- boltanum.“ Eins og greint hefur verið frá kynnti Valdimar sér aðstæður hjá félögunum á dögunum en hann sagði að ákvörðunin um að fara út hefði verið erfið. „Æ meira hefur verið að gera í vinnunni og ég var farinn að hugsa um að hætta í handboltanum til að geta beitt mér alfarið að atvinnulífinu. Þar hef ég átt mjög skemmtileg ár en ég er þokkalega sáttur við reksturinn og skila góðu búi.“ Hann er fram- kvæmdastjóri hjá 11-11 búðunum en sagðist ekki vera tilbúinn að hætta í handboltanum. „Eg set reksturinn í bið. Það sem réð úrslit- um var að mér fannst þetta vera síðasta tækifærið til að fara út. Ég hef nánast reynt allt í handboltan- um nema þetta og svo að verða ólympíumeistari og heimsmeistari." GREEN VAR HINDRUN AFTURELDINGAR í SKÖVDE / B5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.