Morgunblaðið - 13.03.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1998, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1998 BLAÐ B ■ FROSTAVETURINN MIKLI 1918/2 ■ SVEFNINN ER ENGINN TIMAÞJÓFUR/4 ■ SAMÞÆTTING JAFNRÉTTISMÁLA/6 ■ ÞRETTÁN ÁRA SKAUTADROTTNING/7 ■ SMÍDAÐ AF LÍFI OG SÁL/8 ■ Atvinnuskapandi flókamottur í Tjarnarsal GESTIR Tjarnarsals Ráðhúss Reykjavíkur eru vinsamlegast beðnir um að fara úr skónum og tipla þar um á tánum næstu daga. Ástæðan er sýning á ullargólfmott- um sem hefst kl. 17.00 í dag og stendur fram til 30. mars. Motturnar eru handgerðar með svokallaðri flókagerð, ævafornri aðferð sem lítið sem ekkert hefur verið notuð hérlendis, að sögn gólf- mottuhönnuðanna Guðrúnar Gunnarsdóttur og Önnu Þóru Karlsdóttur, sem einnig eru mynd- listarmenn. „Aðferðin er talin hafa verið not- uð fyrst um 230 árum fyrir Krist en lifír þó enn góðu lífi. Hirðingjar nota slíkar mottur til dæmis enn í dag sem eins konar hús á ferðalög- um sínum um eyðimörkina," segir Guðrún. Með flókagerð eru notaðar kembur og ullin er þæfð en ullar- totur eru lagðar þvers og kruss hver ofan á aðra í mörgum lögum. Ullin er síðan þæfð með umhverf- isvænni sápu og sjóðandi heitu vatni er hellt yfir. Lögin eiga að vera mörg og mismunandi en að lokum eru klippt út munstur í teppin í eins konar þrívídd. Að mati Guðrúnar og Önnu Þóru hefur íslensk ull of lítið verið notuð í íslenskt handverk. Hjá íslending- um hefur það ekki verið hefð að " , Morgunblaðið/Golli GUÐRUN og Anna Þóra sýna í Ráðhúsi Reykjavfkur handgerðar gdlfmottur úr ull. þæfa ull nema þá helst í prjónlesi og vefnaði. Tækifæri fyrir konur án atvinnu Myndlistarkonurnar fengu styrk frá vinnumálastofnun félagsmála- ráðuneytisins til að vinna verkefn- ið. „Markmiðið er síðan að veita at- vinnulausum konum vinnu við að þæfa motturnar en einnig viljum við sýna fram á að hægt sé að hanna mjög fallega vöru sem ekki er lík nokkurri annarri hérlendis. íslenska ullin hentar mjög vel í gólfmottugerð því hún er gróf en einnig hljóð- og hitaeinangrandi.“ A sýningunni verða um tuttugu og fimm mottur, að mestu náttúru- litaðar, allar úr íslenskri ull og enginn þeirra er eins. Morgunblaðið/RAX VALA Flosaddttir fijálsíþrdtta- maður er fyrirmynd barna. Stj ar na augnabliksins er Vala undanfarið sýnt mjög mikinn áhuga. Fyrirmyndir skipta börn, sér- staklega á aldrinum 7-10 ára, af- ar miklu máli og áhrifin eru oft vanmetin af fullorðnum, að mati Þdrdlfs Þdrlindssonar, prdfessors í félagsvísinum við Háskdla ís- lands. „Tískan er fldkið fyrirbæri og hlutir smitast oft eins og veir- ur eða bakteríur. Enginn veit hvað verður næst fyrir valinu. Fyrirtæki sem selja SF’—y'jjaji vöru eða þjdnustu og Ib m ictla að ná til barna vægi heilbrigðs lífernis. Nemend- urnir komu síðan með dtal spurn- ingar og fengu eiginhandarárit- anir. Viti menn, á næstu æfingu fylltist húsið, um fimmtfu krakk- ar mættu í fyrsta sinn á æfingu.“ Góðar ímyndir eru mikilvægar Valdimar segir sömu söguna eiga sér stað hjá fleiri frjálsí- þrdttafélögum og í eldri flokkum IR. Frjálsar íþrdttir séu vinsælar af báðum kynjum en stúlkur hafi og unglinga nýta sér því oft fyrirmyndir. Þannig er jafnvel td- bak markaðssett en í dag er erfitt að selja vindlinga og því þykir gott að tengja sölu á þeim við stíl og tísku.“ Það er, að mati Þdrdlfs, gott framtak hjá íslensku íþrdtta- hreyfingunni að nýta afreksíþröttafdlk sem fyrirmyndir barna og unglinga en LIF-átakið, Landslið Islands gegn fíkni- efnum sem sam- anstendur af Völu, Jdni Arnari og fleir- um, er beinlínis ætl- að til þess. „Vala er mjög gdð fyrirmynd, hún er hdgvær, ein- læg og þolinmöð við krakkana,“ segir Þórdlfur ennfremur, en ddttir hans, Sigríður Þdra, 8 ára gömul, fékk sér klippingu sams konar og Vala er með. „Þetta gerði hún upp á sitt eindæmi, þrátt fyrir að hafa stefnt að því lengi að safna hári. Svo klippir hún út myndir af Völu úr blöð- um og hengir upp á vegg í her- berginu sínu. Að auki eru stelp- urnar í götunni staðráðnar í að læra stangarstökk.“ Morgunblaðið/Kristinn sínu umkringd VALA Flosaddttir er stjarna í augum margra af yngri kynsldð- inni. Hún er sú vinsælasta og tal- að er um að hún hafi jafnvel tek- ið við af Kryddstelpunum, „Spice Girls“. Völu-æðið birtist í mörg- um myndum; stelpur fá sér Völu Flosa-klippingu og aukinn áhugi er meðal barna á frjálsum íþrótt- um. Allir vilja allt í einu verða gdðir stangar- stökkvarar. Vinsældir Völu hafa lyft kveníþrdttum á hærri stall, að mati Valdimars Gunnarsson- ar, þjálfara 11 ára og yngri í fijálsum íþrdttum hjá ÍR. í kjölfar SIGRÍÐUR Þóra Þdrdlfsddttir með nýklippt hár í herberginu myndum af Völu Flosadöttur. kynningar á íþrdttinni í nokkrum grunnskólum í Breiðholti mætti íjöldi barna á næstu æfingu hjá honum. „Eg fdr ásamt Völu í þijá skóla, við spjölluðum við krakkana og hún talaði meðal annars um mikil-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.