Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 B 13 U
AFMÆLI
JÓNA GUÐNÝ
FRAN ZDÓTTIR
Jóna Guðný Franz-
dóttir, sem nú dvelst á
Dvalarheimili aldraðra
á Sauðárkróki, verður
tíræð 16. mars.
Jóna Guðný fæddist
í Garðhúsum á Höfða-
strönd í Skagafirði 16.
mars 1898. Foreldrar
hennar voru Franz
Jónatansson og Jó-
hanna Gunnarsdóttir
og flutti hún með þeim
út í Málmey tólf ára
gömul þar sem þau
bjuggu í fjögur ár.
Hún hlaut uppfræðslu
hjá föður sínum sem var kennari.
Árið 1914 keyptu þau jörðina
Skála í Sléttuhlíð en um svipað
leyti fór Jóna að heiman og fór að
vinna fyrir sér, m.a. í Kolkuósi hjá
Hartmanni og Kristínu þar sem
hún átti sitt annað heimili. Hún var
einnig vinnukona í Reykjavík um
tíma, vann meðal annars á Hótel
Islandi. Hún var í Reykjavík með-
an spænska veikin geisaði,
hjúkraði veiku fólki á heimili þar
sem hún var í vist, fékk veikina
sjálf en náði sér af henni. Hún fór
gangandi til Reykjavíkur þrísvar
sinnum og leitaði sér m.a. lækninga
í þeim ferðum sínum auk þess sem
hún sótti hannyrðanámskeið í
Reykjavík sem nýttust henni síðar
á lífsleiðinni.
Jóna giftist 13. des. 1928 Krist-
jáni Sigfússyni, f. 17. jan. 1902, og
hófu þau búskap á Geirmundarhóli
í Hrolleifsdal 1929. Frá 1930-82
bjuggu þau á Bræðraá í Sléttuhlíð
en fluttust þá að Róðhóli í sömu
sveit þar sem þau bjuggu í þrjátíu
og sjö ái’, eða þar til þau brugðu
búi 1969. Þá fluttust þau á Sauðár-
krók, að Skógargötu 17b. Þrátt
fyi-ir að vera hætt búskap héldu
þau áfram að heyja á sumrin á
Róðhóli í nokkur ár og voru með
kindur á Sauðárkróki. Kristján lést
5. maí 1982 og bjó Jóna áfram á
Skógargötunni þar til hún fluttist á
dvalarheimilið í nóv. 1995, 97 ára
gömul.
Af hugðarefnum Jónu má nefna
garðrækt og blómarækt og lagði
hún metnað í að hafa fallegan garð
bæði á Róðhóli og á Sauðárkróki,
auk þess hún hafði gaman af að
taka í spil, lesa góðar bækur og
syngja. Hún hefur alltaf verið dug-
leg að rækta frændsemi við ætt-
ingja, bæði hér á Islandi og í Vest-
urheimi.
Áður en Jóna gifti
sig átti hún son, Stef-
án Stefánsson, smið á
Reykjalundi, f. 14. jan
1928. Hann er búsett-
ur í Mosfellsbæ og er
sambýliskona hans
Ragnhildur Þórarins-
dóttir.
Jóna og Kristján
eignuðust fjögur böm.
Þau em: Valgerður,
húsfreyja á Þrastar-
stöðum á Höfða-
strönd, f. 27.10. 1929,
gift Þorvaldi Þórhalls-
syni bónda, og eiga
þau fjögur böm og tíu barnaböm:
Dagmar Valgerður, húsfrú á Sauð-
árkróki, f. 15.2. 1931, gift Kára
Steinssyni íþróttakennara, en þau
eiga fimm böm, þrettán barnabörn
og þrjú bamabamabörn: Jóhanna,
húsfreyja á Róðhóli í Sléttuhlíð, f.
7.7. 1934, gift Jóni Birni Sigurðs-
syni, bónda og bifreiðarstjóra, en
þau eiga sex börn, nítján bama-
böm og eitt barnabamabarn: Sig-
mundur Franz, heildsali í Reykja-
vík, f. 14.1. 1941, hann á þrjú böm
og þrjú barnaböm. Sambýliskona
Sigmundar er Jónína Helga Jóns-
dóttir. Afkomendur Jónu eru nú
orðnir 72.
Jóna átti tvö systkini. Eldri syst-
ir hennar var Guðlaug Verónika, f.
14. mars 1896, bjó lengst í Reykja-
vík, en hún lést 14. maí 1988. Mað-
ur hennar var Eiður Sigurjónsson,
kennari og hreppstjóri á Skálá,
hann lést 1964. Bróðir hennar
Hjálmar f. 24. ágúst 1901 lést af
slysförum 9. jan. 1914.
Foreldrar Jónu voru Franz
Jónatansson, b. í Málmey, leið-
sögumaður, forsöngvari og kenn-
ari, Jónatanssonar, b. á Bæ á
Höfðaströnd, Ögmundssonar, b. í
Litla Árskógi á Arskógsströnd, og
kona Franz, Jóhanna Gunnars-
dóttir Guðmundssonar, b. á Vatni
á Höfðaströnd, Jónssonar í Orms-
staðahjáleigu í Norðfirði. Kona
Gunnars var Verónika Eiríksdótt-
ir Sigurðssonar, b. á Hofi í Mjóa-
firði, sem var sonur Ingibjargar,
dóttur Hermanns í Firði í Mjóa-
firði. Tvö föðursystkini Jónu, Jón
og Helga, ásamt móðurforeldrum
hennar, Gunnari og Veróniku og
þeirra börnum, fluttu öll tii Vest-
urheims, þar sem frá þeim er ætt-
bogi mikill.
Guðný Káradóttir.
Veislukaffi Skagfirsku
söngsveitarinnar
SKAGFIRSKA söngsveitin í
Reykjavík verður með kaffi-
hlaðborð í Félagsheimilinu
Drangey, Stakkahlíð 17, sunnu-
daginn 14. mars. Húsið verður
opnað kl. 14.
Auk veitinga mun Skagfirska
söngsveitin taka lagið undir
stjóm Björgvins Þ. Valdimars-
sonar og sitthvað fleira verður
til skemmtunar.
Vetrarstarfið hefur verið með
hefðbundnum hætti og verða ár-
legir vortónleikar haldnir í
Langholtskirkju sunnudaginn
23. apríl og laugardaginn 25.
apríl.
Húsbréf
Tuttugasti og sjöttl útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1990.
Innlausnardagur 15. maí 1998.
1.000.000 kr. bréf
90210105 90210265 90210442 90210828 9
90210140 90210376 90210482 90211006 9
90210209 90210389 90210567 90211057 9
90210241 90210406 90210717 90211078 9
100.000 kr. bréf
90240029 90240602 90241628 90242543 9
90240030 90240652 90241660 90242614 9
90240041 90240829 90241672 90242709 9
90240044 90240846 90241841 90242764 9
90240053 90240867 90241931 90242785 9
90240157 90240984 90242081 90242795 9
90240196 90241002 90242140 90242869 9'
90240330 90241112 90242159 90242899 9
90240339 90241194 90242222 90242947 9
90240572 90241201 90242310 90242995 9
10.000 kr . bréf
90270005 90270769 90271279 90272054 9
90270009 90270820 90271295 90272201 9
90270114 90270823 90271401 90272214 9
90270233 90270947 90271426 90272417 9
90270315 90271054 90271463 90272430 9
90270353 90271103 90271573 90272560 9
90270452 90271122 90271710 90272704 9
90270473 90271135 90271795' 90272726 9
90270641 90271151 90271908 90272735 9
90270715 90271225 90271948 90272757 9
90211546
90211731
90211782
90211894
90244048
90244089
90244159
90244228
90244259
90244327
90244448
90244703
90244717
90244764
90273872
90273876
90273877
90273884
90273944
90274035
90274048
90274054
90274116
90274132
90211925
90212063
90212086
90212096
90244766
90244802
90244837
90244873
90245000
90245033
90245201
90245329
90245371
90245959
90274133
90274652
90274732
90274746
90274833
90274837
90274922
90275089
90275186
90275363
90212156
90212166
90212213
90212250
90245962
90245968
90245985
90246007
90246053
90246154
90246170
90246283
90246382
90246399
90275578
90275764
90275765
90275837
90275932
90276160
90276164
90276220
90276366
90276551
90212333
90212502
90212604
90212624
90246429
90246506
90246520
90246660
90246718
90246740
90246749
90246871
90246935
90247056
90276555
90276567
90276621
90276626
90276649
90276660
90276691
90276717
90276813
90276920
90247060
90247100
90247158
90276925
90276975
90276983
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
10.000 kr.
(1. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausna rverð 11.707,-
100.000 kr.
(6. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 129.069,-
90242511 90243965
100.000 kr.
10.000 kr.
(8. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 135.682,-
Innlausnarverð 13.568,-
90273541 90276867
100.000 kr.
(9. útdráttur, 15/02 1994)
Innlausnarverð 137.385,-
10.000 kr.
(10. útdráttur, 15/05 1994)
Innlausnarverð 13.969,-
100.000 kr.
(11. útdráttur, 15/08 1994)
Innlausnarverð 142.717,-
10.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1994)
Innlausnarverð 14.515,-
100.000 kr.
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/02 1995)
Innlausnarverð 148.070,- 90242707
Innlausnarverð 14.807,- 90270829
100.000 kr. | Inniausnarverð 150.065,- 90246678 100.000 kr.
10.000 kr. | Innlausnarverð 15.007,- 90277068 10.000 kr.
10.000 kr.
(15. útdráttur, 15/08 1995)
Innlausnarverð 15.317,-
90270810 90273947
10.000 kr.
(16. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 15.728,-
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 15.959,-
90273728 90274972
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/05 1996)
Innlausnarverð 16.277,-
90272777
90273197
90273774
90275256
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 1.662.094,-
Innlausnarverð 166.209,-
Innlausnarverð 16.621,-
100.000 kr.
10.000 kr.
(20. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 170.145,-
90242509
Innlausnarverð 17.015,-
90273198 90277064
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 17.259,-
90275954 90276855
100.000 kr.
10.000 kr.
(22. útdráttur, 15/05 1997)
Innlausnarverð 176.368,-
90241985
Innlausnarverð 17.637,-
90275591
100.000 kr.
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/08 1997)
Innlausnarverð 179.360,-
90241453
Innlausnarverð 17.936,-
90271551 90275952
(24. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 183.834,-
90243789
Innlausnarverð 18.383,-
90273196 90273966 90275058
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/02 1998)
Innlausnarverð 1.869.988,-
90211936
Innlausnarverð 186.999,-
90241160 90243571 90245800
90243541 90245184 90246602
Innlausnarverð 18.700,-
90271052 90273624 90275274
90273533 90274574 90275706
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands,
Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
C3K] HÚSNAÐISSTOFNUN RÍKISINS
Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900
Dr. Frank Soltis, IBM USA:
IBM natendaráðstefna Hótel Örk 23. og 24. mars
Tíhii Future with e-business
Á annan tug erlendra fyrirlesara halda erindi - átt þó bókað pláss?
viðskipti Nánari upplýsingar: www.nyherii.is og amar@nyherji.is
NÝHERJI