Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 5 Tæknival Tæknival hf. er eitt stærsta tölvufyrirtæki landsins með yfir 250 starfsmenn. Tæknival er skráð á Verðbréfaþingi íslands og er veltan á þessu ári áætluð um 3 milljarðar króna. Tæknival er vaxandi þekkingarfyrirtæki og selur mörg af þekktustu vörumerkjum heims á sviði upplýsingatækni s.s. Compaq, Hyundai, Microsoft, Novell, Cisco,TEC og Concorde. Tæknival á og rekur 4 verslanir auk þess að reka eitt stærsta hugbúnaðarhús landsins. Verkfræðingur - tæknifræðingur Við leitum að verk- eða tæknifræðingi í kreíjandi starf á sviði sjálfvirkrar skráningar. Um er að ræða sérfræðistarf (þróun, ráðgjöf og markaðssetningu) á sviði strikamerkiskráningar, RF-merkja og SmartCard tækni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi áhuga eða reynslu á sviði: vörustjómunar (Logistik), gæðaeftirlits og hagnýtingu tölvutækni á ofangreindum sviðum. Um er að ræða verkefni sem oft era unnin í samvinnu við erlend sérfræðifyrirtæki s.s. á sviði sjávarútvegs, framleiðsluiðnaðar, heilbrigðisstofnana og orkuveitna. í boði er góð vinnuaðstaða í hvetjandi starfsumhverfi. Jafhframt eru góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars n.k. Ráðning verður skv. nánara samkomulagi. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁ ehf. STARFSRAÐNINGAR GUÐNY HARÐARDOTTIR Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 KAUPÞING NORÐURLANDS HF Kaupþing Norðurlands hf. er löggilt verðbréfafyrirtœki stofnað þann 14. apríl 1987 en það er eina löggilta verðbréfafyrirtœkið utan Reykjavikur. Eigendur félagsins eru Kaupþing hf., þrír lífeyrissjóðir, fjórir sparisjóðir, Búnaðarbankinn og KEA. FORSTÖDUMAÐUR Kaupþing Norðurlands hf. óskar eftir að ráða forstöðumann eignastýringarsviðs. Starfssvið • Rekstur hlutabréfasjóða. • Umsjón með fjárvörslu. • Rannsóknir, greiningarvinna og mat á fjárfestingarkostum. • Ráðgjöf á sviði eignastýringar og fjárvörslu til einstaklinga, fyrirtækja og sjóða. Menntunar-og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. • Reynsla af störfum á verðbréfamarkaði æskileg. • Brennandi áhugi á verðbréfaviðskiptum. • Frumkvæði, færni í mannlegum samskiptum og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá 9-12 í síma 461 4440. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á Akureyri fyrir 25. mars n.k. merktar: „Kaupþing Norðurlands - forstöðumaður". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJ ÖF Skipagata 16, 600 Akureyri Sími 4614440 Fax: 461 4441 Netfang: radgardak@radgard.is Heimasíða: httpý/www.radgard.is I Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Grandaborg v/Boðagranda Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu fyrir hádegi og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún María Harðardóttir, í síma 562 1855. Lindarborg v/Lindargötu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ragnheiður Halldórsdóttir, í síma 551 5390. Lækjarborg v/Leirulæk Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu. Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða leikskóla- kennari í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Svala Ingv- arsdóttir, í síma 568 6351. Múlaborg v/Ármúla Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða leikskóla- kennari í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Pálsdóttir, í síma 568 5154. Sólhlíð v/Engihlíd Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elísabet Auð- unsdóttir, í síma 551 4870. Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elínborg Þorláksdóttir, í síma 557 3023. Ægisborg v/Ægissíðu Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í tvær 100% stöður og 50% stöðu í afleysingar. Upplýsingar gefur leiksólastjóri, Sigrún Kristín Guðmundsdóttir, í síma 551 4810. Eldhús Seljakot v/Rangársel Matráður óskast. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður K. Jónsdóttir, í síma 557 2350. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. /K Samvinnuháskólinn á Bifröst er fagháskóli á sviði rekstrar og stjórnunar. Skólinn hefur starfað sem háskóli í tíu ár og útskrifar rekstrarfræðinga að loknu tveggja ára námi og B.S.-rekstrarfræðinga að loknu þriggja ára námi. í þessum 120 nemenda skóla er fyrst og fremst kennt með verkefnum og hópstarfi, og lögð áhersla á raunhæf verkefni, alþjóðleg viðfangs- efni og notkun upplýsingatækni. Samvinnuháskólinn er staðsettur í fögru umhverfi i Norðurárdal í Borgarfirði, um 105 km frá Reykjavík, eftir opnun Hvalfjarðarganga. Háskólakennsla Samvinnuháskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða háskólakennara til starfa. í starfinu flest kennsla í rekstrarfræðum á há- skólastigi, rannsóknir og ráðgjöf og þátttaka í fræðslustjórnun skólans. Æskilegt er að umsækjendur hafi meistaragráðu í rekstrar-, viðskipta- eða hagfræðigreinum. Gert er ráð fyrir að störf hefjist 1. ágúst. Allar nánari upplýsingar veitir rektor Samvinnu- háskólans. Skriflegar umsóknir þurfa að berast rektorfyrir 1. apríl. Samvinnuháskólinn á Bifröst, sími 435 0000; bréfsími 435 0020; netfang: ha-bifrost@ismennt.is; veffang: http://bifrost.ismennt.is/~svhs/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.