Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 9
Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270
Félagsmálastofnun
Reykj avíkurborgar
Deildarstjóri
við félagslega heimaþjónustu
Starfsmaðuróskast í stöðu deildarstjóra í fé-
lagslegri heimaþjónustu fyrir 66 ára og yngri
á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykj-
avíkurborgar á Suðurlandsbraut 32.
Deilarstjóri annast og ber ábyrgð á daglegum
rekstri félagslegrar heimaþjónustu og ræður
fólktil starfa. Hanntekurá móti umsóknum
um aðstoð, metur þjónustuþörfina, skipulegg-
ur þjónustu og deilir út verkefnum til starfs-
manna.
Æskileg menntun: reynsla á heilsugæslu,
félags- og/eða uppeldissviði. Deildarstjóri þarf
að geta unnið sjálfstætt, axlað ábyrgð, sýnt
frumkvæði í starfi og eiga auðvelt með sam-
vinnu og mannlega samskipti. Laun skv. kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna-
félags Reykjavíkur.
Umsóknum skal skila til Kristjönu Gunnars-
dóttur forstöðumanns á Suðurlandsbraut 32,
sem ásamt Helgu Hauksdóttur deildarstjóra
gefur nánari upplýsingar í síma 535 3200.
Umsóknarfrestur er til 24. mars nk.
Félagsleg
heimaþjónusta
Aðstoð óskast við fatlaða einstaklinga í félags-
legri íbúð, í 50% starf. Ennfremur leitum við
að starfsmönnum til starfa í vernduðum íbúð-
um. Um er að ræða 100% starf eða 50% starf.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélagsins
Sóknar og Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir Gunnhildur Jónsdóttir,
deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu Suð-
urlandsbraut 32, í síma 535 3260 milli kl. 10.00
og 12.00 og 14.00 og 15.00.
VÍITÆKNIFRÆOINGUR
- SttlUSTJðRI -
Traust innflutningsfyrirtœki með rótgróin sambönd
óskar eftir að ráða sölustjóra.
Starfssvið
• Ráðgjöf og sala til viðskiptavina.
• Markaðs- og söluáætlanir.
• Innkaup og samningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Véltæknifræðingur.
• Reynsla af markaðs- og sölumálum kostur.
• Frumkvæði, góð þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður
farið sem trúnaðarmál.
í boði er góð vinnuaðstaða í snyrtilegu umhverfi
og góð laun fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar veitir Líney Sveinsdóttir hjá
Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 22. mars merktar:
„Sölustjóri".
RÁÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 5331800
Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is
Heimasíða: http//www.radgard.is
Forstöðumaður
skóla- og menningar-
sviðs á Norðurlandi
Laust ertil umsóknar nýtt starf forstöðumanns
skóla- og menningarsviðs í sameinuðu sveitarfé-
lagi Árskógs-, Svarfaðardalshrepps og Dalvíkur-
bæjar. Um er að ræða víðtækt rekstrar- og stjórn-
unarstarf. Undirsviðið heyra málefni leikskóla,
grunnskóla, tónlistarskóla, æskulýðs-, íþrótta-
og tómstundamál og menningarmál.
Forstöðumaður undirbýr árlegar fjárhagáætl-
anir fyrir rekstrardeildir sviðsins, fylgist með
framlwæmd þeirra og ber ábyrgð á, eftir atvik-
um að fjárhagsáætlanir standist.
Bæjarstjóri er næsti yfirmaðurforstöðumanns
en hans næstu undirmenn eru skólastjórar
grunnskóla, forstöðumenn leikskóla, skóla-
stjóri tónlistarskóla, íþrótta- og æskulýðsfull-
trúi og forstöðumenn safna.
Gerð er krafa um að umsækjandi hafi háskóla-
próf á sviði stjórnunar eða rekstrar og/eða
starfsreynslu á þeim vettvangi sem nýtist í
starfinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig
þekkingu og reynslu á sviði áætlanagerðar,
góða tölvukunnáttu og vald á a.m.k. einu Norð-
urlandamáli aukensku. Hann þarf einnig að
eiga auðvelt að vinna með öðrum og hafa með
hendi forystu, geta skipulagt flókin verkefni
og framkvæmd þeirra og sett fram á skilmerki-
legan hátt verk sín í ræðu og rituðu máli.
Upplýsingar um starfið, kaup og kjör, veitir
bæjarstjórinn á Dalvík, Ráðhúsinu Dalvík í síma
466 1370. Umsóknum skal skilað fyrir 30. mars
1998, en starfslýsing vegna starfsins liggur
frammi í afgreiðslu Ráðhússins.
Gert er ráð fyri að umsækjandi geti hafið störf
1. júní nk.
Bæjarstjórinn á Dalvík,
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson.
TRYGGINGASTOFNUN
Kjp RÍKISINS
©
STARFSMANNAÞIÚNUSTA
DEILDARSTJÚRI
Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða
deildarstjóra starfsmannaþjónustu. Deildarstjórinn
starfar á nýju sviði innan stofnunarinnar,
stjórnsýslusviði, og vinnur í nánu samráði við
forstöðumann þess. Hlutverk deildarstjórans verður
m.a. að vinna að framþróun starfsmannamála.
Starfssvið
• Stjómun og skipulagning starfsmannaþjónustu
og umsjón með starfsmannastefnu.
• Ráðningar starfsmanna.
• Kjarasamningar og launamál.
• Ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda.
• Endurmenntun starfsmanna og
starfsmannasamtöl.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af starfsmannamálum og stjórnun er
nauðsynleg.
• Háskólamenntun er æskileg t.d. á sviði
viðskipta, rekstrar eða stjórnunar.
• Góðir samskiptahæfileikar.
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar.
Nánari upplýsingar veitir Klara B. Gunnlaugsdóttir
hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 28, mars n.k. merktar:
..Tryggingastofnun - starfsmannaþjónusta"
Laus störf 1
iðvantar fólk
► Bráðvantar fólk
- ýmis framtíðarstörf -
► Verkamenn í smiðju
► Lagermenn í heildverslun
► Sölumenn í heildverslun
► Sölumenn á fasteignasölu
► Afgreiðslustörf í fataverslun
► Afgreiðsla á Ijósritunarstofu
► Bókarar í heildverslun
Nánari upplýsingar veittar hjá Ábendi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar sem fyrst.
Opið í dag sunnudag frá kl. 14-16
Bókhald
Kaupfélag Eyfirðinga
óskareftirstarfsmanni í bókhald. Starfsreynsla
nauðsynleg. Þarf að byrja sem fyrst.
Umsóknirskulu sendar Kaupfélagi Eyfirðinga,
pósthólf 500,602 Akureyri, fyrir 18. mars,
merktar: „Starf".
Upplýsingar veitir Soffía í síma 463 0304.
RÁÐGARÐURM
STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
Furugerði5 108Reykjavík Sími 533 1800
Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is
Heimasíða: http-//www.radgard.is
K d
Ap«
Frábærar móttökur viöskiptavina okkar
og okkur vantar enn fleirl lyfjafrieöinga!
Eyilafirsellijiigsrn
Okkur vantar sjálfstœða, samviskusama og
duglega lyfjafrœðinga til starfa í tveimur
af apótekum okkar.
Annars vegar í Apótekið að Smlðjuvegl,
þangað vantar lyfjafrceðing í allt að 100% stöðu.
Upplýsingar veltir Guðriður í síma 577 3600
Hins vegar í Apóteklð að Suðurströnd,
þangað vantar lyfjafrœðlng í 60% stöðu.
Upplýsingar veitir Þóra Björg í síma 561 4600
Okkur vantar góðan lyljatœknl í Apóteklð að
Suðurströnd í 100% stöðu.
Upplýslngar veltlr Þóra Björg (síma 561 4600
Apótekið er að:
Smidjuvegi 2,
tðufeUl 14,
Suðurströnd 2,
Fjarðargötu 13 - 15
og apnar brátt að
Smáratorgi, tíópavogi
'JíUíl
ULU
iægpnss I