Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E K)*
Tæknigarður — nýbygging
Tæknigarður hf. óskar hér með eftirtilboðum
í 1.160m2 nýbyggingu á lóðinni nr. 7
við Dunhaga í Reykjavík.
Byggingunni skal skilað fullbúinni með frá-
genginni lóð í lok september næstkomandi.
Húsið er kjallari og ein hæð auk tengibygging-
ar við Tæknigarð. Húsið er staðsteypt með
steyptri þakplötu, sem einangruð er að ofan
og klædd þakdúk og torfi. Útveggir eru einang-
raðir að utan og múraðir skv. fmúr kerfi.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Gröftur: 3.200 m3
Steypa: 900 m3
Sprengingar 420 m3
Múrhúðun útveggja: 500 m2
Fyllingar: 700 m3
Gifsplötuveggir: 700 m2
Steypumót: 3.000 m2
Kerfisloft: 900 m2
Útboðsgögn verða afhent hjá Arkitektastofunni
í Borgartúni 17 í Reykjavíkfrá kl. 13.00 mánu-
daginn 16. mars gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Tæknigarðs
hf., Dunhaga 5 í Reykjavík, fyrir kl. 17.00 hinn
25. mars næstkomandi og verða þau þá opnuð
þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Tilboðin skulu merkt þannig:
Bygginganefnd Tæknigarðs,
Dunhaga 5,
107 Reykjavík
Nýbygging — Tilboð
Fundur verður haldinn með hönnuðum, bygg-
ingarstjóra og þeim verktökum sem þess óska
miðvikudaginn hinn 18. mars kl. 16.00 á bygg-
ingarstað.
Byggingarnefnd Tæknigarðs.
SIGLINGASTOFNUN
Útboð
ísafjörður
Sjóvarnargarður
ísafjarðarbær og Siglingastofnun óska eftir
tilboðum í gerð sjóvarnargarðs við Fjarðar-
stræti. oV
Helstu magntölur: Um 2300 m3 endurraðað
grjót og um 2600 m3 flokkað grjót af stærðinni
0,5 - 3,0 tonn.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. maí 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu ísafjarð-
arbæjar og skrifstofu Siglingastofnunar, Vest-
urvör 2, Kópavogi frá þriðjudeginum 17. mars,
gegn 5000.- kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag-
inn 31. mars 1998 kl. 11:00.
Siglingastofnun íslands.
Grandi hf.
Útboð
Fyrir hönd Granda hf. er óskað eftirtilboðum
í breytingar á frystitogaranum Örfirisey RE 4.
Helstu verkþættir:
• Lengja skipið um 9,9 metra
• Stálvinna
• Vinna við tréverk
• Lokun á hliðarlúgu
• Viðhald
• Sandblástjjr og málning.
Útboðsgögn verða afhent hjá Sætækni ehf.,
Burknabergi 12, 220 Hafnarfirði, gegn 10.000
króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
31. mars 1998 kl. 13:00.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Sæmunds-
son í síma 555 334 og GSM 893 8065.
Sætækni ehf.
UTBOÐ
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamáia-
stjóra, Rafmagnsveitu og Landssíma
íslands er óskað eftir tilboði í verkið: „Endur-
nýjun gangstétta og veitukerfa 5. áfangi
1998, Hiíðar o.fl."
Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, leggja
strengi fyrir Landssíma íslands og annast jarð-
vinnu fyrir veitustofnanir í Drápuhlíð, Stakka-
hlíð, Hörgshlíð, Háuhlíð og Fjólugötu.
Helstu magntölur:
Skurðlengd: 3.500 m
Lengd hitaveitul.
í plastkápu alls: 3.300 m
Lengd plaströra fyrir LÍ: 2.600 m
Lengd strengja fyrir LÍ: 12.700 m
Malbikun: 800 m2
Steyptar stéttar: 1.700 m2
Hellulögn: 200 m2
Þökulögn: 200 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 15.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriðjudaginn 31. mars 1998
kl. 14.00 á sama stað.
hvr 26/8
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
I
I
I
I
I
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Bæj-
arsjóðs Siglufjarðar, óskar eftir verktökum til
að taka þátt í lokuðu útboði vegna snjóflóða
á Siglufirði.
Verkið felst aðallega í byggingu tveggja snjó-
flóðaleiðigarða, annar vegna snjóflóða úr Jör-
undarskál en hinn úr Ytra-Strengsgili. Jörundar-
skálargarðurinn verður um 70 þúsund m3 og
Strengsgilsgarðurinn um 360 þúsund m3. Efnið
verður mest allt fengið við hlið garðanna, aðal-
lega með uppmokstri lausra skriðujarðefna
ásamt losun klappar. Grafa þarf burt mýri (um
45 þúsund m3) í garðstæði Strengsgilsgarðs
og einnig þarf aðflytja í hann um 100 þúsund
m3 af efni frá Nautskálahólum.
Verkinu fylgir einnig ýmis undirbúnings- og frá-
gangsvinna s.s. gerð vegslóða, gangstíga, veg-
ræsa, vatnsrása, yfirfalls og 240 m langs vegar-
spotta.
Áætlað er að verkið geti hafist í mái 1998 og
að því verði að fullu lokið eigi síðar en 30. sept-
ember 1999.
Forvalsgögn verða afhent hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7,150 Reykjavík, frá og með 17. mars
nk.
Þeir verktakar sem áhuga hafa á þátttöku í út-
boði þessu þurfa að skila umbeðnum gögnum
til Ríkiskaupa, eigi síðar en 30. mars nk. kl.
11.00.
RÍKISKAUP
Úlboð s k i I a á r a n g r í í
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi
Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400
Bréfsími 567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
16. mars nk., kl. 8—17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingaféiag íslands hf.
— Tjónaskoðunarstöð —
Mosfellsbær
Frá grunnskólanum
í Mosfellsbæ
Innritun nýrra nemenda
Innritun sex ára barna f. 1992 fer fram í Varm-
árskóla dagana 16. og 17. mars nk. kl. 9.00—
15.00 í síma 566 6154. Einnig ferfram innritun
skólaskyldra barna, sem flytjast frá öðrum bæj-
arfélögum og þeirra sem koma úr einkaskól-
um.
Sömu daga fer fram innritun nýnema í Gagn-
fræðaskólann í Mosfellsbæ í síma 566 6186.
Ekki þarf að innrita nemendur sem flytjast úr
6. bekk Varmárskóla í Gagnfræðaskólann.
Foreldrum þeirra barna, sem hyggjast sækja
um lengda viðveru í Skólaseli, Varmárskóla,
næsta skólaár, skal bent á að sækja um á þar
til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá ritara
skólans og einnig hjá forstöðumanni Skóla-
sels, sem gefur allar nánari upplýsingar
í síma 566 7524.
Skólafulltrúi.
IÚtboð — Einsetning
Öldutúnsskóla
4. áfangi — lóð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í lóðarfrá-
gang við Öldutúnsskóla. Verkið felur í sér að
fullganga frá tæplega 13.000 m2 lóðarinnar.
Helstu magntölur eru:
• Gröftur og brottakstur 3.500 m3
• Fyllingar 3.400 m3
• Frárennslislagnir 350 m
• Snjóbræðslulagnir 1.250 m2
• Malbik 6.100 m2
• Hellulögn 1.100 m2
• Gróðurbeð 2.000 m2
• Leiktæki, girðingar o.fl.
Væntanlegur verktaki mun geta hafið frarVi-
kvæmdir strax. \
Verkinu skal að fullu lokið 31. ágúst 1998.
Útboðsgögn verða seld á kr. 7.000 og fást
afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafn-
arfirði, Strandgötu 6, frá kl. 13.00 mánudagihn
16. mars. '
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
31. mars 1998 kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði.
Haf n a rfja rða rbær
Bæjarverkfræðingur
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í möss-
un vegmerkinga um 2200 m2 sumarið 1998.
Útboðsgögn verða seld fyrir kr. 3.000.- m/vsk.
á skrifstofu bæjarverkfræðings á Strandgötu
6, 3. hæð, frá mánudeginum 16. mars 1998.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku-
daginn 25. mars kl. 11.00, að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska. Rétturer áskilinn til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9—18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum Sjóvár-
Almennra víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum
og gera tilboð á heimasíðu Sjóvár-
Almennra, slóðin er www.sjal.is.
JjónðsMnpreliiðjn
* • Draohátsi 14-16-110 Rtykilvfk - Siml 5671120 - Fw 567 2620