Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 17
Hagnýt námskeið í skóg-
og trjárækt, haldin í
Reykavík og á Akureyri
sniðin að þörfum sumarbústaðaeigenda,
landnema og annarra landeigenda
Námskeið A: Haldið 30. mars, 31. mars og
1. apríl kl. 20.30 — 22.30 í Reykjavík
Námskeið B: Haldið 5., 6., og 7. maí kl. 20.30
— 22.30 í Reykjavík
Námskeið C: Haldið 28., 29. og 30. april kl.
20.30 — 22.30 á Akureyri.
Verklegi hluti námskeiðanna verður haldinn
23. maí.
Athugið að mikið er bókað á námskeiðin nú
þegar. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakend-
ur að vera vel í stakk búnir til að takast á við
fjölbreytt ræktunarskilyrði sumarbústaðaland-
anna.
Námskeiðsgjald er kr. 2.900 fyrir einstakling en kr. 5.000 fyrir hjón
og felur í sér námskeiðsgögn, viðurkenningarskjal vegna þátttöku,
Skógræktarbókina og kaffi.
Viltu vita meira!
Framhaldsnámskeið í skógrækt, haldin
í samvinnu við Rannsóknarstöð
Skógræktar ríkisins, Mógilsá
Þessi námskeið eru ætluð þeim sem eitthvað
kunna til verka í skóg- og trjárækt og eru kjörin
fyrir þá sem setið hafa námskeið ætluð sumar-
bústaðaeigendum og landnemum. Hérfjalla
sérfræðingar Rannsóknarstöðvarinnar á Mó-
gilsá og Skógræktarfélags íslands um hagnýt
efni á sínum sérsviðum.
1. Trjátegundir og kvæmi:
2. og 3. apríl kl. 20.30 — 22.30 inni og 6. júní
kl. 9.00 - 12.00 úti
II. Lengi býr að fyrstu gerð -
nýskógrækt á berangri:
II. og 12. maí kl. 20.30 inni og 6. júní kl. 13.00
- 16.00 úti.
III. Mjór er mikils vísir -
fræ söfnun og sáning
14. og 15. október kl. 20.30 — 22.30 inni og 17.
október kl. 13.00 — 16.00 úti.
Námskeiðsgjald á hvert námskeið er kr. 3.500. Innifalið er vegleg
mappa með námskeiðsgögnum, viðurkenningarskjal vegna þátttöku
og kaffi.
Nauðsynlegt að skrá sig með fyrirvara á
námskeiðin
Skráning og frekari upplýsingar um námskeið-
in fást hjá Skógræktarfélagi Islands, Ránargötu
18, í síma 561 8150/ 551 8150.
Námskeiðin eru hluti af fræðslusamstarfi
Skógræktarfélags íslands og Búnaðar-
banka íslands hf.
A
Grunnskólar
Kópavogs
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir
skólaárið 1998-1999
Innritun 6 ára barna (fædd 1992) fer fram í
grunnskólum Kópavogs miðvikudaginn
18. mars og fimmtudaginn 19. mars nk. kl. 9.00
til 16.00.
Sömu daga ferfram innritun barna og unglinga
sem flytjast milli skólahverfa, og þeirra, sem
flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum.
Lindaskóli mun flytjast í nýtt húsnæði næsta
haustog verðurfyrir nemendur í 1,—6. bekk.
Þeir nemendur úr Lindahverfi, sem eru í ein-
hverjum af grunnskólum Kópavogs í 1,—5.
bekk nú í vetur flytjast í Lindaskóla og þarf ekki
að innrita þá.
Símanúmer Lindaskóla er 554 3900.
Þeir foreldrar sem hyggjast nýta dægradvöl
fyrir börn sín, þurfa að sækja um það þessa
sömu daga.
Umsóknarfrestur um skólavist í einkaskólum
eða grunnskólum annarra sveitarfélaga er til
1. apríl og skulu þær berast skólaskrifstofu á
eyðublöðum sem þarf fást.
Fræðslustjóri.
Nám í Ijósmóðurfræði
Fresturtil að sækja um innritun til náms í Ijós-
móðurfræði rennur út 1. apríl nk. Umsækjend-
ur skulu hafa próf í hjúkrunarfræði viðurkennt
í því landi þar sem það er stundað og íslenskt
hjúkrunarleyfi frá heilbrigðis- og tryggingaráð-
uneytinu. Gert er ráð fyrir að taka 8 nemendur
í námið. Til að námsskrá í Ijósmóðurfræði á
íslandi sé í samræmi við námsstaðla Evrópu-
sambandsins og að kröfur sem gerðar eru á
háskólastigi séu uppfylltar þurfa hjúkrunar-
fræðingarsem ekki hafa lokið BS-prófi að Ijúka
16 eininga fornámi.
Upplýsingar um fornám, reglur um val nem-
enda og skipulag námsins er að finna í
Kennsluskrá Háskóla íslands.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um
námsferil og fyrri störf, meðmæli, afrit
af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi ásamt
greinargerð umsækjanda um áhuga á
námi í Ijósmóðurfræði og hvemig sá áhugi
þróaðist, skal skila fyrir 1. apríl á skrif-
stofu námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eir-
bergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást
hjá Láru Erlingsdóttur, fulltrúa, eftir hádegi
alla virka daga. Sími 525 4217.
JSS KENNARAHÁSKÓLI ÍSIANDS
Almennt kennaranám
til B.ed.-prófs
— Fjarnám —
Almennt kennaranám, fjarnám, við Kennara-
háskóla íslands hefst í júní 1998. Vakin er at-
hygli á þessari tímasetningu þar sem
prentvilla var í áður birtri auglýsingu.
Námið er 90 einingar og lýkur árið 2002. Um-
sóknarfrestur er til 3. apríl nk.
Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírtein-
um og meðmæli frá kennara eða vinnuveitanda.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf, önnur próf við
lokframhaldsskóla eða náms- og starfsreynsla
sem tryggir jafngildan undirbúning.
Fjarnámið er ætlað kennaraefnum sem eiga
erfitt með að sækja nám í Reykjavík og hyggja
á kennslu í grunnskólum á landsbyggðinni.
Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa
hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókn sinni
staðfestingu viðkomandi framhaldsskóla á rétti
þeirra til að þreyta lokapróf í vor.
Nánari upplýsingar gefur Karl Jeppesen
forstöðumaðurfjarnáms í síma 563 3800. Um-
sóknareyðublöð má fá á skrifstofu skólans,
Stakkahlíð, 105 Reykjavík.
hAskúunn
A AKUREYRl
Háskólinn á Akureyri
Sérskipulagt nám fyrir leik-
skólakennara til B.Ed.-gráðu
Sérskipulagt nám fyrir leikskólakennara til
B.Ed.-gráðu hefst við leikskólabraut kennara-
deildar haustið 1998, ef næg þátttaka fæst.
Um er að ræða 20 eininga nám sem stendur
í þrjú misseri. Kennsla ferfram í nokkrum stað-
bundnum lotum.
Háskólinn áskilur sér rétt til að takmarka fjölda
innritaðra ef þörf krefur. Inntökuskilyrði eru
að leikskólakennari sé í starfi í greininni við
upphaf náms og hafi starfað í henni í hálfu
starfi eða meira, að minnsta kosti 75% af þeim
tíma sem liðinn er síðan hann brautskráðist
sem leikskólakennari.
Umsóknarfresturertil 1. júní nk. Umsóknar-
eyðublöð fást á deildarskrifstofu kennaradeild-
ar, Þingvallastræti 23, sími 463 0930 og aðal-
skrifstofu háskólans á Sólborg, sími 463 0900.
Nánari upplýsingar veita kennslustjóri
sérskipulagða námsins, Anna Þóra
Baldursdóttir, í síma 463 0923 eða braut-
arstjóri leikskólabrautar, Gudrún Alda
Hardardóttir, í síma 463 0903.
Lærið ensku
í Kanada
University of Alberta
Sjö námsstig í ensku, frá grunnsamskiptum
til undirbúnings undir háskólanám.
Stúdentsprófs ekki krafist.
Heildarkostnaður:
• Sumarönn, júlí—ágúst frá kr. 85.000.
• Haustönn, sept.—nóv., frá kr. 165.000.
(Innifalin eru: Stöðupróf, skólagjöld, herbergi með öðrum á stúdenta-
garði, máltíðir og sjúkratrygging.)
Auðvelt er að ferðast til Alberta. Hægt er að fljúga beint til
Minneapolis og samgöngur þaðan við Edmonton eru mjög þægilegar.
Edmonton er örugg nútímaborg nálægt Klettafjöllunum. Stærsta
kringla veraldar er í Edmonton og verðlag er með því lægsta sem
gerist í Norður-Ameríku.
Nánari upplýsingarfást á Námskynningu
í Háskóla Islands, aðalbyggingu, stofu 220,
þann 15. mars 1998 kl. 11 — 18.
Vefsíða: www.extension.ualberta.ca/elp/
Netfang: elp.info@ualberta.ca
Símanúmer: (403)492-3036
Faxnúmer: (403)492-1857
lóntæknistofnun
n
Umhverfisstjórnun ífyrir-
tækjum
Umhverfistúttektir, stefnumörkun, um-
bótaverkefni.
Námskeið 23. mars
Iðntæknistofnun og Verkfræðingafélag íslands
gangastfyrir námskeiði í umhverfisstjórnun
23. mars. Kennt verður eftir nýútkominni
íslenskri handbók um umhverfisstjórnun,
„Hreinni framleiðslutækni... grænn gróði"
sem bókaklúbburatvinnulífsins, Framtíðarsýn,
gefur út. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum,
raunhæfum verkefnum og umræðum. Leið-
beinendur eru tveir af höfundum handbókar-
innar, Helga J. Bjarnadóttir, umhverfisverk-
fræðingur, og Hildur B. Hrólfsdóttir, efnaverk-
fræðingur.
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum sem sinna
og bera ábyrgð á umhverfismálum í fyrirtækj- i
um. í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að
geta: |
• framkvæmt umhverfisúttekt í fyrirtækinu;
• skilgreint umhverfismálastefnuog mælanleg
markmið fyrir fyrirtækið;
• komið á umbótaverkefnum og viðhaldið um-
bótastarfinu innan fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Iðntækni-
stofnun í síma 570 7100. Skráning á tölvupósti:
jonar@ iti.is.
/~=*\ Vornámskeið
y uýio , Leirkrusinni
Innritun er hafin á síðustu leirmótunar-
námskeid vetrarins í Leirkrúsinni.
★ Handmótun, 8 vikur, dag- og kvöldtímar
★ Handmótun, helgarnámskeið
★ Mótun á rennibekk, dag- og kvöldtímar
★ Raku og holubrennslur í maí og júní.
★ Opið verkstæði, dag- og kvöldtímar
★ Verslun með efni og áhöld til leirmótunar
opin virka daga frá kl. 13.00—17.00.
Upplýsingar og innritun í síma 561 4494.
Leirkrúsin, Brautarholti 16, Reykjavík.