Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 1
B L A Ð A L L R A L A N D S M A N N A yttotgmMábifo 1998 HANDKNATTLEIKUR ■ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ BLAÐ B Alfreð vill fá Titov ALFREÐ Gíslason, þjálfari Hameln í Þýskalandi, hefur gert Oleg Titov leilananni Fram tilboð um að ganga í sínar raðir fyrir næstu leiktíð, sam- kvæmt öruggum heimildum Morg- unblaðsins. Þetta mál er komið á nokkurn rekspöl en ekki er reiknað með að það skýrist fyrr en í fyrsta Auðunn Evrópu- melstari AUÐUNN Jónsson úr Kópavogi varð um helgina Evrópumeistari í 125 kg flokki í kraftlyftingum, en mótið fór fram í Sotkamo í Finnlandi. Hann lyfti samtals 950 kg og hafði mikla yfirburði í flokknum því næsti keppandi, Pasi Martkainen frá Finnlandi, var með 927,5 kg og bronsverð- launahafinn, Evgeny Birum frá Rússlandi, lyfti 910 kg. Auðunn lyfti mest 360 kg í hnébeygju, 230 kg í bekkpressu og 360 kg í réttstöðulyftu. Gunnar Ólafsson keppti í +125 kg flokki og féll úr keppni. Hann byrjaði í hnébeygju á 340 kg og fékk ógilt og aftur þegar hann lyfti 340 kg og þar með úr keppni. Auðunn er annai' íslendingur- inn sem hefui' orðið Evrópu- meistain í kraftlyftingum, hinn er Magnús Ver Magnússon, sem varð tvivegis Ewópumeistai'i. lagi í næstu viku hvort af vistaskipt- um Titovs verður. Hann mun vænt- anlega ræða framtíð sína hjá Fram við forráðamenn félagsins í næstu viku eftir að Guðmundur Guðmunds- son þjálfari kemur heim eftir dvöl í Þýskalandi. Alfreð vildi ekkert segja um þessi eða önnur hugsanleg leikmannakaup er Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Sagðist ekkert vilja gi'eina frá því hvaða leikmenn hann ætti í viðræðum við. „Þessi mál frétt- ast nógu fljótt hvort sem er,“ sagði Alfreð. Hameln féll á dögunum í 2. deild og hyggur á að styrkja leik- mannahóp sinn og tryggja sér sæti í 1. deild að nýju að ári. Auk tilboðsins frá Hameln hefur annað þýskt 2. deildar lið, Nordhom, gert hosur sínar grænar fyrir Titov. Hann hefur ekki svarað fon'áða- mönnum þess liðs enn sem komið er en áhugi hans er ekki ýkjamikill. ■ Auðunn/ B2 Mattháus með á HM LOTHAR Matthaus, fyrmm fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, verðui- með á heimsmeistaramótinu í Frakk- landi í sumar. Þetta verður i fimmta skipti sem Mattháus tekur þátt í úrslitakeppni HM, en hann hefur ekki leikið með iandsliðinu síðan í deseraber 1994. Mattháus á 122 landsleiki að baki, fleiri en nokkur annar Þjóðverji. ■ Mattháus / B3 Morgunblaðið/Golli OLEG Titov, besti handknattleiksmaður nýliðins íslandsmóts, er eftirsóttur. Tvö þýsk lið eru á hött- unum eftir honum auk þess sem Framarar eru ekki reiðubúnir að láta hann fara. GUÐNI BERGSSON EKKI MEÐ LANDSLIÐINU í CANNES/B12 VlNNfNGSTOLUR LAUGARDAGiNN 1 09.05.1998 I Vinningar Fjöldi vinninga Vinníngs- upphæð ' 1.5 af 5 3 1.360.830 j 2. 4 af 1 709.990 3. 4 af 5 88 7.350 4. 3 af 5 2.619 570 Jókertölur vikunnar 2 3 9 0 2 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 sfðustu 0 100.000 3 síðustu 22 10.000 2 slðustu 190 1.000 VINNINGSTOLUR rASÐVIKUDAGINN Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö 1. 6 af 6 3 30.535.796 2. 5 af 6 + BQNUS 0 4.059.780 3. 5 af 6 3 131.270 4. 4 af 6 220 2.840 3. 3 af 6+bú«k 614 430 Það ótrúlega gerðist sl. laugar- dag að sölustaðurinn Ný-ung við Iðavelli í Keflavík seldi tvo af þremur fyrstu vinningum sem fáliu í Lottóinu. Þriðji vinnings- miðinn var keyptur hjá Essó á Ártúnshöfða í Reykjavík. Bónu- vinningurinn féll á miða sem keyptur var í Nætursölunní við Strandgötu á Akureyri. Upplýsingar í síma: 568-1511 Textavarp: 451, 453 og 454 í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.