Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 31

Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 31 ar tek ég eftir því að þau læra list- ina að fara í leikhús og það er mikil- vægt að þau kunni það síðar. Brúðusýningar ýta líka undir sköp- unargleði barna því oft sýna þau okkur brúður sem þau hafa gert á ' milli heimsókna." Ekki einasta læt- ur Helga sér nægja að sjá unga áhorfendur sína læra hinar form- legu athafnir leikhússins, heldur leggur hún áherslu á fræðsluinntak verkanna sjálfra. Sýningin sem nú er að hefjast heitir Brúður, tröll og trúðar og að henni lokinni ættu áhorfendurnir í Safamýrinni, hverra tala er orðin á annað hund- rað, að hafa lært sitthvað um hafíð og nokkrar lííverur þess. Allt dettur í dúnalogn þegar sýningin hefst og Helga byi'jar að kynna. „Við höld- um athygli barnanna með tíðum skiptingum, mörgum brúðum og 'skemmtilegum texta,“ segir hún. Það era engin rólegheit að tjalda- baki í Brúðubílnum. Sigrún Ex-la bíður í framsætinu og hlustar eftir í'éttu augnabliki. Síðan er hún þot- in. Þau Fiímann þurfa tíðum að skjóta sér inn og út úr bílnum til að skipta um gervi og era snögg að því. „Það má ekkert klikka,“ segir Sig- rún Ei'la og það má til sanns vegar færa því ekki bíður hljóðbandið efth' neinum. Fyrsta atriðið hennar er um strengjabrúðu sem losar sig undan stjórnanda sínum. A hátíðis- stund gæti verið viðeigandi að túlka þetta atriði á þann veg að börnum sé þama kennt að athafna sig ekki eftir forskrift annai-ra. Ekki reynt að plata Blaðamaður að tjaldabaki með lífvana tröll gapandi yfir sér í þi'engslunum tók eftir því í næsta atriði þai' sem nokkur brögð brúðuleikhússins voru afhjúpuð, að á sýningu Brúðubílsins er ekki reynt að plata neinn, heldur höfðað til rökhugsunar bai'nanna. Helga sýnir það í verki hvernig hægt sé að gera flókna hluti á einfaldan hátt í brúðuleikhúsi og rökstyður þar með staðhæfingu sína um að bi-úðuleikhúsið sé gott kennslu- tæki. Nóg um fræðsluna því stuðið er í algleymingi og börnin reyna allt hvað þau geta til að vara aum- ingja tröllið undir brúnni í sam- nefndu ævintýri við geitafjölskyld- unni ágengu. Þótt allt tal sé á bandi er samt gert ráð fyrir þátt- töku barnanna í sýningunni með úthugsuðum smáhléum. Sigx-ún Erla leikur aumingja tröllið sem á samúð barnanna og segir Helga að þetta sé með ráðum gert; hvaða ástæða er til að hatast út í tröllin sífellt? Megininntakið er að sé maður eigingjarn verður maður einmana. Tröllið og geitafjölskyld- an sættast í sögulok en geitapabbi fær samt að stanga tröllið, enda var það liður í að bregðast við mjög alvarlegum málsverðarhót- unum, sem tröllið hafði uppi af fá- dæma fi'amhleypni. „Það mætti vinda þau,“ segir Helga um Sigi'únu Erlu og Frím- ann, þar sem þau taka til við að ganga frá eftir dynjandi lófaklapp þakklátra áhorfendanna. Búning- arnir eru heitir og æðimargir kroppslegir tilburðir fylgja sýning- unni svo svitinn bogar af þeim. Sumarið er rétt að hefjast hjá Brúðubílnum og Helga segir að lokum að ekki sé hægt að óska sér betri verðlauna en alls þess fjölda áhorfenda sem sækir sýningarnar, en í'eikna má með að um 20 þús- und manns sjái sýningar Brúðu- bílsins í sumar. HÁkAN Boström og Knut H. Larsen. Hnýsilegt sjónarhorn BÆKUR Viðtalsbók ISLÁNDSKA DAGAR eftir Hákan Boström. Með myndum eftir Knut H. Larsen. Södermanlands Lans Bildingsförbund, 1998. 74 bls. HÖFUNDUR þessarar sænsku viðtalsbókar, Svíinn Hákan Boström, kom fyrst til íslands árið 1978 og þá í sömu eidndagjörðum og hann var hér í í fyri'asumar, það er að segja að hitta nokkra íslenska í’ithöfunda að máli með það í huga að skrifa viðtals- og ferðabók; í þetta skipti hafði hann sett saman lista af höfundum í samráði við Ingibjörgu og Ragnheiði hjá Rit- höfundasambandinu sem gekk þar undir nafninu snillingalistinn. Milli þess sem hann á fundi með rithöf- undum ætlar hann að fai'a í stuttar ferðii' út á land með teiknaranum, Knut H. Larsen, sem myndski'eyt- ir bókina. Þeir fara suður á land og vestur á Snæfellsnes og auðvitað á Þingvelli. Allir skila þessir staðir sér inn í bókina, ýmist í innblásn- um textanum sem er fullur af aðdá- un eða í látlausum og fallegum teikningum Knuts. Höfundarnir sem rætt er við í bókinni ei'u Jóhann Hjálmarsson, Jón úr Vör, Olafur Gunnarsson, Vigdís Grímsdóttir, Sjón, Þor- steinn frá Hamrij Kristján Jóhann Jónsson, Fríða A. Sigurðardóttir, Einar Már Guðmundsson, Matthí- as Johannessen, Svava Jakobsdótt- ir og Thor Vilhjálmsson. Bókin er öll mjög skemmtileg af- lestrar og er gi-einilegt að Hákan hefur sjálfur skemmt sér konung- lega við að skrif'a hana. Sjónarhorn hans á höfundana er oft nýstárlegt og hnýsilegt fyrir íslenskan les- anda og kannski kemst hann nær mörgum þein'a, nær þeii'ra eigin- Iega kárakter en íslenskur viðtals- höfundur gæti komist. Honum tekst sérlega vel upp í köflunum um Thor Vilhjálmsson og Matthías Johannessen. Þótt þessi litla bók Hákans Boströms sé ekki til þess ætluð að leiða sænska lesendur í allan sann- leika um íslenskar bókmenntir og samfélag mun hún alveg örugglega vekja áhuga þeiri'a fi'ekar en hitt. Þröstur Helgason Reitir jarðar MYNDLIST Bílaleigan Geysir MÁLVERK Eva Benjamínsdóttir. Opið alla daga frá 12-18. Til 31. júní. Aðgangur ókeypis. í TILEFNI af því að bflaleigan Geysir flutti fyrir skemmstu í ný og glæsileg húsakynni að Dugguvogi 10, kom það líkast til af sjálfu sér að listakonunni Evu Benjamínsdóttur sem býi' á efii hæðinni yrði boðið að sýna þar. Ekki síst vegna þess að hún mun hafa verið í sýningarhug- leiðingum eftir nokkui't hlé á vett- vanginum og var að litast um eftir hentugum sýningarstað. Einnig gæti þetta vei'ið liður í auknum og lofsverðum áhuga fyi’irtækja á að bakka upp listir og listamenn á ýms- an hátt, sem maður hefur meira en greinilega orðið var við undanfarin misseri, og ber okkur sem um myndlistir fjöllum að vera hér með á nótunum. Sýningin sem nefnist Reitir - myndlist, var opnuð 16. maí og var í óbeinum tengslum við listahátíð í Reykjavík, eins og svo margar aðrar hliðarframkvæmdir sem ekki bar að loka augunum fyi-ir. Fyrir mistök og utanlandsferð eins listrýnisins hefur ekki verið fjallað um hana fyrr, en meginhluti hennar er enn uppi og mun svo vei'a til mánaðarmóta. Eva Benjamínsdóttir, sem lauk námi frá The School Of The Muse- um Of Fine Arts og Tuft University Medford Mass., vorið 1984, hefur haldið nokkrar einkasýningar hér í borg og tekið þátt í fjölda samsýn- inga frá árinu 1975. Bjó lengi í Bandaríkjunum en hefur verið bú- sett í Reykjavík undanfarin ár og leitast við að hasla sér völl á íslenzk- um listavettvangi. Fer ekki endilega troðnar slóðir í vali sýninga- staða og þannig hefur hún einungis haldið eina sýningu í grónum og viðurkenndum sýn- ingarsal, Ásmundarsal, áifð 1983, sýnt í Litla horninu, Listhúsi 39 í Hafnaxfirði, meðan það var og hét, en verið með þeim fleiri gjörn- inga á listasviði út um tvist og bast að segja má. Að sýna í fyrirtækj- um er ekki alveg nýtt og var lengi vel rýnt í slíkar framkvæmdir, sem er ei heldur óalgengt erlendis, eða áður en sýningabylgjurnar hófust, sem byrjuðu raunar á sjötta áratugnum en vei'ða stöðugt fleiri og stæn-i. Að því kom á tíma sam- di'áttar að við neyddumst til að taka nær alveg fyrir skrifm og listkynn- ingar ýmis konar, en vísuðum til fréttadeildar. En í Ijósi breytti'a við- horfa og betri tíma er rétt og skylt að koma á móts við þau á einhvern hátt, finna hér fastan flöt í markaðin umfjöllun, einkum þegar fram- kvæmdirnar standa undir nafni. Eva Benjamínsdóttir hefur gert víðreist um heiminn og er uppfull af hugmyndum um lífíð og tilveruna, áhugamálum sem um þessar mund- ir skara helst mannleg samskipti og rýni í móður jörð. Er sjálfmenntað- ur sérfræðingur í blóma- og mat- jurtagerð, og hafði á tímaskeiði fundið athöfnum sínum á vettvang- inum stað á svo frábæran og skil- virkan hátt í mynd og máli að heyrir helst undir núlistir í ljósi þess sem blasir við í sýning- arsölum heimsins. En undanfarið hefur lista- konan einbeitt sér að pentverkinu og tvívíð- um grannflöt, helst olíu og akrylmálverkum á striga, krossvið og pappír, en einnig fram- bera athafnir hennar einþrykk, vatnslita- myndir og verk unnin í blandaðri tækni. En hér er hún þó sem fyrr í ná- vígi við náttúruna og er stöðugt að hugsa um moldarsvörðinn og lit- brigðin allt um kring. Myndvei'kin bei'a helst nöfn lita og litasmbanda jafnvel dökkgrænrautt og höi'bleik- rautt sem gefur í skyn hugará- standið og myndferlið hvei'ju sinni, en það er hvei'jum gildum lista- manni nóg. Ei'í'itt er að gera sér fulla grein fyrir myndverkunum í þessari dreifðu og brotnu upphengingu, en í ljósi þess liggur beinast við að hvetja listakonuna til að sýna í hentugri húsakynnum innan tíðar, gefa þar með verkunum tækifæi'i til að njóta sín og anda. En hér er til- gangurinn helstur að vekja athygli á mai’kverðri framkvæmd svo hún fari ekki að fullu fi’amhjá áhuga- sömum. Bragi Ásgeirsson Eva Benjamínsdóttir KVIKMYJVPIR Sambíðin Alfabakka ug Regnboginn ÞÁ SJALDAN ÞAÐ RIGNIR „HARD RAIN“ ★ ★ 'k Leikstjói’i: Mikael Salomon. Aðal- hlutverk: Morgan Freeman, Christ- ian Slater, Minnie Driver, Ed Asner, Randy Quaid, Betty White og Richard Dysart. Paramount Pictures 1998. í BANDARÍSKU spennumynd- inni Þá sjaldan það rignir eða „Hai'd Rain“ fær hin dæmigerða fonuúluhasaxTnynd frá Hollywood, sem í þessu tflviki byggist á einskonar bankai'áni í smábæ, aukna vikt með því að hún er staðsett á flóðasvæðum þar sem rignir gegndarlaust og stíflan ofan við bæinn getur brostið á hverri stundu. Hið mikla úrfelli og það að myndin gerist öll í kolniðamyi'kri að næt- urlagi skapar henni vissulega nokki'a sérstöðu og það er alltaf nóg að horfa á en það felur þó ekki þá staðreynd að hér er enn einn formúluhasarinn á ferðinni. Leikstjórinn, Mikael Solomon, nýtir sér býsna vel það umhverfi Detta tír lofti dropar sttírir sem sögunni er skapað. Það er aldi-ei þurr þráður á leikuranum hans, rigningin mikla minnir hálft í hvoru á syndafallið, vatns- borðið hækkar óðfluga þar til það nær uppfyrir höfuð leikaranna, sem gjarnan sitja fastir og virð- ast sífellt á leið að að drukkna, himinninn er kolsvartur líkt og dómsdagur sé í nánd og síðast en ekki síst eru þi-jár milljónh- doll- ara einhvei'staðar á floti í vatn- inu. Moi’gan Fi'eeman og bófa- flokkur hans ætlaði að ræna þeim úr biynvörðum flutningabíl en Christian Slater kom í veg fyrir það um það bil sem félagi hans, gamli sjónvarpsleikarinn Ed Asner, fékk skot í sig. Slater kemst við illan leik tfl lögreglu- mannsins Randy Quaids með óþokkalegri aðstoð Minnie Dri- vers, en útifyrir siglir Freeman tilbúinn að myrða allt kvikt sem á vegi hans verður. Um þetta leyti verða nokkur hvörf í sögunni sem virka ekki sannfæi’andi en það er vai'la tími til að íhuga það mikið því Solomon gætir þess að draga aldi-ei niður í hasarkeyrslunni; maður hefur ekki einu sinni tíma til að pæla í því hvernig þeir sökktu heilum smábæ fyrir kvik- myndagerðina. Fi'eeman er ým- ist illur eða góður svo maður veit aldrei hvar maður hefur hann í rauninni, Slater er atoi-kusamur flóttamaður, Di-iver sér um kven- legu hliðina og Quaid er alltaf sami bjárnnn. Eltingai’leikurinn er óstöðv- andi rétt eins og rigningin. Solomon veit eins og svo margir aðrir að vatn er álitlegur spennu- gjafi í bíómyndum, ógnvekjandi og miskunnarlaus, og brúkar það til góðra lxluta. Handritið hefði mátt vera vatnsheldai-a en hon- um hefur tekist að gera úr hvora tveggja prýðilega afþi'eyingu. Arnaldur Indriðason Njtjar bækur • SA GNFRÆDIRANNS ÓKNIR - Studia historica er rítröð, sem hleypt var af stokkunum árið 1972. Að rit- röðinni stendur Sagnfræðistofnun Háskóla íslands. í ritröð þessari birt- ast prófritgerðir frá Háskóla Islands, sagnfræðirannsóknh-, sem unnið hef- ur verið að á vegum Sagnfræðistofn- unar, svo og aðrar sagnfræðiritgerð- ir, sem sérstök ástæða þykir tii að birta. Þrh• titlar úr þessari röð hafa verið uppseldir um nokkurt skeið en koma nú út aftur. Þeir eru: „Frá goðoi'ðum til ríkja, þróun goðavalds á 12. og 13. öld, efth• Jón Viðar Sigurðsson. Hval- veiðar við ísland 1600- 1939, eftir Trausta Einarsson og Lífshættir í Reykjavík 1930-1940, eftir Sigurð Gylfa Magnússon. Háskólaútgáfan annast útgáfu og di'eifingu. Elizabeth Elizabetb Arden kynning í Hygea, Austurstræti, í dag og á morgun Nýtt frá Elizabeth Arden Ceramide Firm Lift Body Lotion. Mýkjandi og rakagefandi húðmjólk sem endumærir húðina og stinnir hana og styrkir. Hefur sömu góðu styrkingar- áhrifin fyrir líkamann og Firm Lift Lotion fyrir andlitið H Y Lr E A Austurstræti 16, sími 511 4511.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.