Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 5

Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 5
M0RGUNBLA3DIÐ KNATTSPYRNA FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 C j^_ Eiður Smári Guðjohnsen eftir „stór- meistarajafntefli“ á Akranesi Dýrkeypt að vamarmúr niður. KR-ingar hafa fengið á sig fá mörk í deildinni og ekki tapað leik,“ sagði Logi. Það er ekki annað hægt að segja en leikurinn á Akranesi hafi verið baráttuleikur frá byrjun. Það tók leikmenn liðanna lengi að stilla strengi sína, en KR-ingar voru fyrri til. Sturlaugur Haraldsson bjargaði markskoti Sigþórs Júlíussonar á marklínu og Andri Sigþórsson átti þrumuskot, sem skall á slánni á marki KR á 27. mín. Eftir þetta fóru Skagamenn að lifna til lífsins, fengu ágæt tækifæri sem þeir nýttu sér ekki. Meiri yfir- vegun var í leik liðanna í seinni hálf- leik, leikmenn þeirra náðu að skapa sér ágæt tækifæri. Gunnleifur Gunn- leifsson, sem kom í markið fyrir Kri- stján Finnbogason á 47. mín., bjarg- aði tvisvar vel. Kristján fékk högg á háls, rotaðist og var fiuttur á sjúkra- hús. Hann verður að taka sér hvíld frá knattspymu í viku til tíu daga. KEFLAVIK LEIFTUR GRINDAV. ÞRÓTTUR FRAM VALUR Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar „VIÐ sofnuðum einu sinni á verðinum. Það varð okkur dýr- keypt og kostaði okkur sigur hér á Akranesi. Það var grát- legt að missa leikinn niður á síðustu stundu og gefa Skaga- mönnum tækifæri til að nýta eina góða marktækifæri sitt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, eftir að Skagamenn og KR-ing- ar höfðu gert „stórmeistara- jafntefli" 1:1. Þrátt íyrir þetta verðum við að bera höfuðið hátt og halda áfram á þeirri braut sem við emm á. Við getum betur en við sýndum hér. Það kemur alltaf niður á gæðum knattspyrn- unnar þegar baráttan er eins mikil og alltaf þegar KR og Akranes mætast," sagði Eiður Smári, sem var ekki búinn að vera lengi inni á vellinum er hann lagði upp mark KR-inga, sem Andri Sig- þórsson skoraði, 0:1. Það var aðeins ein mín. til leiksloka er Skagamenn skoruðu - Keflvíkingurinn Kristján Jóhannsson, eftir fyrirgjöf frá Heimi Guðjónssyni, íyrrverandi leikmanni KR. Logi Ólafsson, þjálfari Skaga- manna, sagði að þeir hafí ekki náð að hefna fyrir tapið fyrir ungmennaliði KR í bikarkeppninni. „Við getum verið ánægðir að ná að jafna undir lokin - úr því sem komið var. Það vora sanngjörn úrslit. „Vörn okkar opnaðist einu sinni illa og það nýttu KR-ingar sér. Það er erfitt að leika sóknar- leik gegn KR- ingum, sem eru með mannmarga og skipulagða vöm. Það er alltaf erfitt að brjóta þannig u J T Mörk Stig 5 1 1 19: 6 16 4 1 2 7: 7 13 2 5 0 8: 3 11 2 4 1 12: 7 10 3 1 3 6: 9 10 2 2 3 7: 10 8 1 4 1 9: 9 7 2 1 3 6: 9 7 1 2 4 3: 9 5 0 3 4 8: 16 3 0B ^ Eiður Smári Guð- ■ I johnsen, sem var ný- kominn inn á sem varamaður, átti stungusendingu inn fyrir vöm Skagamanna á 80. mín. Andri Sigþórsson komst á auð- an sjó, lék með knöttinn inn í vítateig og er hann var kominn að vítapunkti vippaði hann knettinum með hægri fæti yfir Þórð Þórðarson markvörð, sem kom út á móti honum og kastaði sér niður. Knötturinn hafnaði í miðju marki. ■A m Kristján Jóhannsson, I ■ 1 sem kom inná sem varamaður, jafnaði fyrir Skagamenn á 89. mín. Heimir Guðjónsson tók aukaspyrnu út við endamörk vinstra megin, sendi knöttinn fyrir mark KR. Kristján var við markteigslínu og sendi knöttinn með hægri fæti í netið. sofna á verðinum Morgunblaðið/Jim Smart RISTINN Björnsson, þjálfari Vals- na, var þungur á brún, er hann yfir- gaf völlinn að skipun dómarans. iðsins á Val í gærkvöldi áfram að sækja, en þversláin varð þeim þó aftur til bjargar stundarfjórð- ungi fyrir leikslok þegar Kristófer Sig- urgeirsson skaut föstu skoti úr auka- spyrnu. Allt kom fyrir ekki hjá heima- mönnum og þeir verða því að bíða enn um sinn eftir fyrsta sigri sínum í úr- valsdeildinni á þessu keppnistímabili. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði en sigurinn hefði svo sem getað lent hvor- um megin sem var,“ sagði Lárus Sig- urðsson, markvörður og fyrirliði Vals, eftir leikinn. „Það þýðir þó ekkert að leggja árar í bát því við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf til þess að snúa blaðinu við,“ sagði Lár- Liðin höfðu í gærkvöldi sætaskipti á botni deildarinnai-, en Framarar sitja nú í næstneðsta sæti með fimm stig og Valsmenn í því neðsta með þrjú. HM í FRAKKLANDI 1998 - ÚTSLÁTTARKEPPNIN FRAKKLAND 98 Sunnudagur, 12. júlí °aris. 19.00) wia ■ KRISTINN Jakobsson knatt- spyrnudómari dæmdi leik TPS Turku og Sion frá Sviss í Inter-toto keppninni og fór leikurinn fram í Finnlandi og endaði með sigri Sion, 1:0. Aðstoðardómarar í leiknum voru Einar Guðmundsson og Ólaf- ur Ragnarsson. ■ EYJÓLFUR Ólafsson verður dómari á leik eistneska liðsins Tu* levik Viljandi og Svisslendingana í St. Gallen í Intertoto keppninni nk. laugardag. Aðstoðardómarar með Eyjólfi í leiknum verða Pjetur Sig- urðsson og Ari Þórðarson. ■ REBECCA Brown, heimsmet- hafi í 200 metra bringusundi frá Ástralíu, er hætt að keppa, aðeins 21 árs gömul. Frá því að hún setti heimsmetið (1.24,76 mín.) aðeins 16 ára gömul 1994 hefur ekkert gengið hjá henni. Hún náði ekki að komast í ólympíulið Ástrala fyrir ÓL í Atl- anta fyrir tveimur árum og heldur ekki fyrir HM í Perth á þessu ári. „Eg er búin að fá nóg af sundinu. Eg hef ekki sýnt neinar framarir og- geri það varla úr þessu þó að ég hafi lagt mikið á mig,“ sagði Brown. ■ FERMIN Cacho Evrópumethafi í 1.500 m hlaupi karla og ólympíu- meistari í sömu grein árið 1992 verður ekki með spænska landslið- inu í Evrópubikarkeppni landsliða í Pétursborg um helgina. Hann er meiddur á ökkla og óvíst er hvenær hann verður kominn á skrið á nýjan leik. ■ HANNE Haugland heimsmeist- ari í hástökki kvenna frá Noregi keppir ekkert í sumar, en hún meiddist á ökkla á þrekæfingu um liðna helgi. ■ JACKIE Joyner-Kersee hefur ákveðið að hætta keppni í sumar og keppir í síðasta sinn á sérstöku kveðjumóti sem verður Illinois, ekki fjarri heimabæ hennar East St. Louis III, hinn 25. júlí. ■ KERSEE vann til þrennra gull- verðlauna á ólympíuleikum, einna silfurverðlauna og tvennra brons- verðlauna. Hún á heimsmetið í sjö- þraut kvenna og bandaríska metið í langstökki, 50 og 60 m grinda- hlaupi. ■ MEÐAL þeirra sem keppa á kveðjumóti Kersee eru Michael Johnson og Gail Devers, en keppt verður í 17 greinum og heildarupp- hæð verðlauna er um 35 milljónir króna. ■ ANDY Moog, markvörður Montreal Canadiens í NHL-ís- hokkídeildinni vestra, hefur ákveðið að hætta eftir 18 ára feril í deildinni. ■ MOOG, sem er 38 ára, er sjöundi sigursælasti leikmaðurinn í sögu deildarinnar, en hann var þrisvar meistari með Edmonton, 1984,1985 og 1987, og fjórum sinnum var hann valinn í stjörnuliðið, 1985, 1985,1991 og 1997. ■ MOOG sigraði í 372 leikjum með Montreal, Edmonton, Boston og-. Dallas og vinningshlutfall hans er 62,2%, sem er það hæsta í hópi 15 markvarða sem hafa fagnað 300 sigrum eða meira. ■ MOOG byrjaði í skugga Grants Fuhrs hjá hinu sigursæla liði Ed- monton og var markvörður Kanada á Ólympíuleikunum 1988. í kvöld Knattspyrna Landssímadeildin: Valbjarnarv.: Þróttur - ÍR.....20 1. deild karla: Akureyri: KA - FH...............20 Kópavogur: Breiðablik - Þór.... 20 Garðabær: Stjarnan - Skallagr. . 20 Víkingsv.: Víkingur - Fylkir .... 20 2. deild kai'la: Fjölnisv: Fjölnir - Víðir.......20 Sauðárkrókur: Tindast. - KS ... 20 3. deild: Stykkish.: Snæfell - Vík. Ó1...20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.