Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 1
ATVINNUAUGLÝSINGAR ^ Deildarstjóri rekstrarsviðs STARFSSVKI ► Innkaup, birgðastjórnun og samningagerð um kaup á hátæknibúnaði og almennum rekstrarvörum ► Áætlanagerð og umsjón ýmissa verkefna á rekstrarsviði Mikil erlend samskipti HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun og/eða reynsla af almennum rekstrí ► Fæmi í samningagerð ► Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð ► Mjög góð enskukunnátta Ört vaxandi hátæknifyrirtæki með mikla Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir framtíðarmöguleika og mikil erlend samskipti hjá Gallup. leitar að deildarstjóra rekstrarsviðs. Umsókn ásamt mynd þarfað berast fyrirföstudaginn 17.júlí n. k. ÁSájM - merkt „Deildarstjóri rekstrarsviðs - 502". GAT JIIP Smlöjuvegl 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r adn 1 n gar@ga 11 u p . is Reykhólar Tæknimaður Hjá Þörungaverksmiðjurmi er framleitt þang- og þaramjöl í háum gæðaflokki. Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu Monsanto (67%) sem er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og Byggðastofnunar (32%). Afurðirnar fara að lang mestu leiti til útflutnings og eru nýttar m.a. til alginatframleiðslu, fóðurbætis, áburðar og í snyrtivörur. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar hf. hefur gengið vel s.l. starfsár og er fyrirhugað að efla reksturinn enn frekar á komandi árum með Óskum að ráða tæknimenntaðan mann verkfræðing/tækni- fræðing til starfa hjá Þörungaverksmiðjunni að Reykhólum. Starfssvið: Úrlausn einstakra tækniverkefna í samstarfi við verkfræðinga og efnafræðinga hjá Nutrasweet Kelco.Tillögurtil lausna á ýmsum þáttum sem tengjast núverandi framleiðsluferli og því er lítur að stækkun og nýsköpun. Ýmiss önnur tæknileg verkefni er lúta að framleiðslu, þróun, gæðamálum og framtíðarstefnu. Hæfniskröfur: Góður faglegur bakgrunnur í efnafræði, vélum og tæknibúnaði. Verkfræði/tæknifræði eða önnur sambærileg menntun. Starfsreynsla æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg. öflugu þróunarstarfi í nánu samstarfi við Nutrasweet Kelco, sem jafnframt er í eigu PJ3uUn. Monsanto.Á Reykhólumerm.a. starfræktur Viðkomandi mun hljóta starfsþjálfun erlendis hjá Nutrasweet Kelco grunnskóli, leikskóli, sundlaugogbókasafn. í Skotlandi. PrICEWaTeRHOUsE@OPERS @ Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Upplýsingarveita Þórir Þorvarðarson og Eyrún M. Rúnarsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Þörungaverksmiðjan" fyrir 24. júlí n.k. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfsími 550 5302 www.pwcglobal.comj Sérfræðingur— gæðastjórnunarsvið Laus er til umsóknar staða sérfræðings á gæðastjórnunarsviði Fiskistofu. Um er að ræða áhugavert starf í mikilli þróun þar sem verið er að taka upp nýtt fyrirkomulag eftirlits með vinnsluleyfishöfum á Islandi og jafnframt breyta áherslum í starfi gæðastjórn- unarsviðs. í starfinu felst m.a.: • Samskipti við starfsleyfis- og vinnsluleyfis- hafa og skoðunarstofur. • Eftirlit með faggiltum skoðunarstofum sem annast reglulegt eftirlit með vinnsluleyfis- höfum. • Eftirlit með vinnslu- og starfsleyfishöfum í sjávarútvegi. • Önnur verkefni sem gæðastjórnunarsvið fæst við. Umsækjandi skal vera matvælafræðingur, líf- fræðingur eða verkfræðingur með sérjpekkingu á matvælasviði eða hafa aðra sambærilega menntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum í sjávarútvegi. Allar nánari upplýsingar veitir Atli Atlason í síma 569 7900 frá kl. 8:30-16:00 á virkum dögum. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Fiskistofu, Ingólfsstræti 1,101 Reykjavík fyrir 22. júlí nk. LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Augnlæknir Laust ertil umsóknar starf sérfræðings í augn- lækningum við augnlækningadeild Land- spítala. Um er að ræða hlutastarf. Umsækjandi skal hafa þekkingu, þjálfun og reynslu í með- höndlun augnsjúkdóma barna. Gert er ráð fyrir að augnlæknirinn hafi umsjón með meðferð augnsjúkdóma barna á Landspítala og taki auk þess þátt í þjónustu augndeildar, rannsóknum og kennslu. Umsóknir sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna með upplýsingum um nám og fyrri störf, einkum klíníska reynslu og kennslu og vísindastörf. Mat stöðunefndar byggist á inn- sendum gögnum. Umsóknir berist lækningaforstjóra fyrir 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefa Einar Stefánsson, for- stöðulæknir, eða Friðbert Jónasson, yfirlæknir, í síma 560 2266. . ■ . > Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stóttarfélags og fjármálarádherra. Umsóknareyðubiöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. s________________ ________________________7 Bætum við okkur fólki Erum að bæta við okkur fólki í ýmsar stöður. Við þjálfum, bjóðum stöðuhækkanir og góða bónusa. Tekjur frá 100—180 þús. á mán. fyrir þá sem verða valdir. Bíll nauðsynlegur og viðkomandi verður að geta byrjað strax. Uppl. veittar á staðnum. Fáðu viðtalstíma í síma 896 3135 til að ræða lausar stöður. Húsgagna- og/eða trésmiður Óskum eftir að ráða trésmið til framtíðarstarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt, vera vandvirkur og reglusamur. Upplýsingar gefur Björn í síma 553 5200. Sóió-húsgögn. Kennarar athugið! Við Stóru-Vogaskóla er laus kennarastaða. Um er að ræða kennslu yngri barna auk almennrar kennslu. Kynnið ykkur hvað í boði er. Það gæti borgað sig! Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 424 6655 eða 424 6600. Fax 424 6583. Tölvupóstfang snaeb@ismennt.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.