Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Mercedes-Benz mazna RtJtfcS* IR HiI - Ræsir hf. var stofnað árlð 1942 og hefur alla tíð síðan þjónað landsmönnum dyggilega. Innflutningur og sala nýrra bíla og varahluta hefur verið uppistaðan í starfseminni auk viðgerðarþjónustu og sölu á notuðum bílum. Ræsir hefur haft umboð fyrir Mercedes-Benz frá 1954 og fyrir Ma/.da frá 1990. Báðar tegundimar ern þckktar fyrir gæði og langa endingu. Hjá Ræsi starfa nú u.þ.b. 45 starfsmenn. Fjármálastjóri Óskum eftír að ráða í stöðu fjármálastjóra fyrir Ræsi hf. Starfið felst í umsjón með fjármálum, áætlanagerð, yfirumsjón með bókhaldi, mánaðaruppgjöri og frágangi til endurskoðanda. Jafnframt tunsjón með tölvumálum auk annarra áhugaverðra verkefna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði reksturs og viðskipta. Áhersla er lögð á reynslu af sambærilegu. Viðkomandi þurfa að vera vel að sér á sviði bókhalds, tölvu- og upplýsingatækni auk þess að hafa gott vald á ensku. Kostur er ef þýskukunnátta er fyrir hendi. Við leitum að nákvæmum og töluglöggum aðila sem hefur metnað til að ná góðum árangri í starfí. Sölufulltrúi atvinnubifreiða Óskum jafnframt eftir að ráða í starf sölufulltiúa fyrir Ræsi hf. Starfið felst í móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val biffeiða og fylgihluta, tilboðsgerð og ffágang sölusamninga. Erlend samskipti fylgja starfi og er því nauðsynlegt að viðkomandi sé vel að sér í ensku talaðri og ritaðri auk þess að vera vanur að vinna með aðstoð tölvu. Þýskukunnátta er kostur. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldbæra reynslu og/eða þekkingu af sambærilegu. Kostur er iðnmenntun í bakgrunni s.s. bifvélavirkjun eða vélvirkjun. Áhugaverð er framhaldsmenntun á sviði sölu- og markaðsmála. Við leitum að kröffugum og dugmiklum einstaklingi semhefurmetnað til að ná góðum árangri í starfí. Bifvélavirki Starfið felst í viðhaldi og viðgerðum á vörubi freiðum, langferða- og sendibifreiðum Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu nteð ofangreinda meimtun. Áhersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð, nákvæmni, skipulagshæfni og góða samskiptahæfileika. Afgreiðsla í varahlutaverslun Starfið felst í móttöku viðskiptavina, ráðgj öf við val og kaup á varahlutum og afgreiðsla þar að lútandi. Starfið er unnið að hluta til með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru haldbær þekking á varahlutum og kostur er reynsla af sambærilegu. Áhersla er lögð á þægilega framkomu og þjónustulund Áhugavert er ef iðnmenntun er jafhffamt fyrir hendi. í boði eru Sjálfstæð og krefjandi störf hjá traustu og rótgrónu fyrirtæki. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og góð laun íyrir rétta aðila. Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí n.k. Ráðningar verða sem fyrst. Allar umsóknir verða meðliöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir og Sigurður Róbertsson veita nánari upplýsingar um ofangreind störf. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðubiöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin alla virka daga frá kl. 10-16. LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar Geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeildir á Land- spítalalóð og að Kleppi. Einnig vantar hjúkrun- arfræðinga til starfa á hinar ýmsu geðdeildir. Um er að ræða fulla vinnu eða hlutavinnu á morgun- og kvöldvöktum. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmdastjór- ar geðdeildar Landspítala alla virka daga frá kl. 9 til 17, sími 560 2600. Kvennadeild Hjúkrunarfræðingaróskast á legudeild kvenna, bæði í fastar stöður og til afleysinga. Deildin er sérhæfð á sviði kvensjúkdóma og boðið er upp á einstaklingshæfða hjúkrun. Hjúkrunarfræðingar/ljósmæður óskast til starfa á nýja móttökudeild kvenna. Ádeildinni verður bráðamóttaka og veitt ýmis sérhæfð þjónusta vegna kvensjúkdóma. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á vöknun kvenna- deildar. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k. 5 ára starfsreynslu í hjúkrun og æskileg er menntun og/eða reynsla á sviði svæfingahjúkrunar/gjör- gæslu og stjórnunar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun ágúst nk. Ljósmæður/hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sængurkvennadeild A. Aðstoðardeildarstjóri óskast á göngudeild kvenna. Deildin annast aðallega mæðraeftirlit og foreldrafræðslu. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k. 5 ára starfsreynslu sem Ijósmóðir og einnig er æskileg menntun eða reynslu í stjórn- un. Upplýsingar veitir Guðrún Björg Sigurbjörns- dóttir í síma 560 1000. Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild (gjör- gæsla fyrir nýbura). í boði er námskeið/fræðsla um hjúkrun og meðferð veikra nýbura og ein- staklingsbundin aðlögun með reyndum hjúkr- unarfræðingum. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardóttir í síma 560 1040. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á ung- barnadeild. Deildin er 12 rúma deild sem ann- ast veik börn á aldrinum 0—2 ára. Upplýsingar veitir Guðrún Björg Sigurbjörns- dóttir í síma 560 1000. Gjörgæsludeild 1 Óskað er eftir hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga og metnað í starfi og eru fúsir til að axla ábyrgð. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af hand- og/eða lyflæknishjúkrun. Boðinn er aðlögunartími sem felur í sérfyrirlestra og handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veitir Lovísa Baldursdóttir í síma 560 1000 og Sigrún Snorradóttir í síma 560 1370. -------------------------------------------------------- Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarféiags og fjérmálaráðherra. Umsóknareyðubiöð fást hjá starfsmannahaldi Rfkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. V_______________________________________________________/ Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði Læknir Laus staða læknis við heilbrigðisstofnunina Patreksfirði. Um er að ræða starf á heilsu- gæslu- og sjúkrasviði sem skiptist eftir ákveðn- um reglum. Starfið er mjög fjölbreytt og lær- dómsríkt og hentar þeim vel sem hyggja á sér- nám í heimilislækningum. Heilbrigðisstofnunin er mjög vel búin tækjum og starfsaðstaða til fyrirmyndar. Nánari upplýsingar um starfið gefa fram- kvæmdastjóri og yfirlæknir í síma 456 1110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.