Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 E 13 5 Málara vantar Vantar vana menn í málningarvinnu. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Elvar í síma 561 6204 eða 898 2584. r-, í“ 11 Elvar Ingason Vh IM málarameistari Lausar kennara- og skólastjórastöður Sjá heimasíðu Kennarasambands íslands: www. ismennt. is/vefi r/ki/ Vélstjóri Vélstjóra vantar á mA Stapafell, olíuflutninga- skip Olíudreifingar ehf. Nánari upplýsingar veitir Grétar Mar í síma 550 9905. Snyrtivöruverslun Starfskrafta vantar allan daginn og í hlutastörf. Léttur og skemmtilegur vinnustaður þar sem þjónustulundin er í fyrirrúmi. Öllum umsóknum svarað. Umsóknirsendist til afgreiðslu Mbl. fyrirfimmtud. 16. júlí, merkt- ar: „ E-5326". Viðskiptasambönd óskast til að kynna fjölmargar vörutegundir frá Kanada og Bandaríkjunum. Vinsamlega hafið samband við Lorne Urqu- hart, netfang: cxna@netcom.ca eða skrifið á heimilisfang 12 Dawn Drive, Dartmouth, Nova Scotia, Canada B3B 1H9. Reyndur sölumaður óskast til markaðssetningar á nýjum auglýs- ingamiðli á eftirsóttum markaði. Kröfurgerðar um heiðarleika, vönduð vinnubrögð og já- kvæðni í starfi. Þarf að hafa bíl til umráða og geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 898 4554 í dag, mánudag og þriðjudag. „Au pair" USA íslensk læknafölskylda í Bandaríkjunum leitar að „au pair" ekki yngri en 20 ára. Okkur vant- ar reyklausa, ábyrga og sjálfstæða mann- eskju til að gæta barna og til léttra heimilis- starfa. Nánari upplýsingar í síma 554 5504 eftirkl 18.00. 18-28 + Ert þú á aldrinum 18—28+ ? Talar þú ensku? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf 50—150 þúsund og fullt starf 150—300 þús- und. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu Mbl. merkt: „18 — 28+". Bifvélavirki Óskum eftir vönum bifvélavirkja (meistara) til starfa sem verkstjóri á verkstæði okkar sem alira fyrst. Framtíðarstarf fyrir rétta manninn. Bíltangi, ísafirði, sími 456 3800 eða 456 4580. Tækniteiknari Tækniteiknari óskar eftir hlutastarfi eða fullri vinnu. Hef kunnáttu í Autocad. Nánari upplýs- ingar í síma 567 5277. Bílstjórar og traktorsgröfumenn Vantar vana bílstjóra og traktorsgröfumenn strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 852 1137 og 565 3140. Klæðning ehf. Kælimaður Óskum eftir að ráða vanan kælimann með víð- tæka reynslu af viðhaldi og uppsetningu á nýj- um kerfum. Aðeins vanur maður kemurtil greina. Laun samningsatriði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 1000" fyrir 17. júlí. Laugarvatn Leikskólastjóra vantar að Leikskólanum Lind, Laugarvatni frá 1. sept. 1998. Upplýsingará skrifstofu Laugardalshrepps, sími 486 1199, fax 486 1191. Umsóknir berist á skrif- stofu Laugardalshrepps fyrir 28. júlí 1998. Vélvirki Óskum eftir að ráða laghentan vélvirkja eða mann með sambærilega menntun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mjög fjölbreytt verkefni. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „V — 009" fyrir 17. júlí. „Au pair" — Noregi óskasttil íslenskrarfjölskyldu m. 4 börn (2—10 ára) frá miðjum ágúst. Þarf að vera barngóð, reyklaus og með bílpróf. Upplýsingar í síma 0047 3284 7084. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „A — 5311", fyrir 22. ágúst. Rennismiður óskar eftir framtíðarstarfi á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Til greina koma einnig störf sem tengjast starfssviði véltæknis (iðnfræðings). Nánari upplýsingar í síma 557 7562 frá kl. 13.00—16.00 daglega. Knattspyrnufélag Akureyrar, KA Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf fyrir KA: Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hefuryfirumsjón með starfsemi félagsins, markaðssetningu, ráðning- arsamningum, fjármálum og öðrum þeim mál- um sem starfinu tilheyra. Leitað er að sjálfstæðum og dugmiklum ein- staklingi með reynslu af stjórnunarstörfum og fjármálum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. í boði er áhugavert og krefjandi starf. Umsjón eigna, húsvarsla Óskað er eftir starfsmanni til að annast hús- vörslu, viðhald og umsjón eigna á íþróttasvæði félagsins. Um er að ræða vaktavinnu. Vinnutími er frá kl. 7.45-15.45 ogfrá kl. 15.45-23.45 virka daga auk þriðju hverrar helgar. Leitað er að dugmiklum og reglusömum ein- staklingi sem á gott með að umgangast fólk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. [ boði er áhugavert og líflegt starf. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sendar til KPMG Endurskoð- unar Akureyri hf. fyrir 21. júlí nk. Með allar umsóknir og fyrirspurnir verðurfarið sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Endurskoðun Akureyri hf., lerárgötu 24, sími 462 6600, 600 Akureyri. Mælingamaður Öflugt verktakafýrirtæki, sem starfar aðallega við jarðvinnuframkvæmdir, óskar að ráða van- an mælingamann nú þegar. Upplýsingar eru gefnar í síma 893 6753. „Au pair" Sviss „Au pair" óskasttil Genfartil að annastfjögurra ára stúlku á skólaaldri. Reykingar óæskilegar. Upplýsingar í síma 553 2156, helst á morgnana eða kvöldin. Landslagsarkitekt óskar eftir hlutastarfi eða einstökum verkefn- um. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „S — 5321" fyrir 17. júlí nk. Fullum trúnaði heitið. Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði til framtíðar- starfa í viðhald og nýsmíði. Fjölbreytt verkefni framundan. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Tré — 2103" fyrir 17. júlí. TRÉSMffllR ÓSKAST Trésmiðir óskast vanir mótauppslætti. Ágúst Friðgeirsson híisasmIðameistari Goiöater Fræðslu- og menningarsvið Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennarar óskast til starfa frá og með 1. september nk. Æskilegter að umsækjendur geti leikið á hljóðfæri og/eða búi yfirtákn- málsþekkingu. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri, Ingibjörg Gunnarsdóttir, í síma 565 7670. Launakjör eru samkvæmt samningum launa- nefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Garðabæjar. Leikskólar Garðabæjar eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi. • • Atvinna í boði Rúmfatalagerinn leitar að duglegu fólki til af- greiðslu- og lagerstarfa í verslunum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi þurfa að vera tvítugir eða eldri, röskir og stundvísir. Um framtíðarstörf er að ræða. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Rúmfatalagersins, Smáratorgi 1, 200 Kópavog- ur. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- unum. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefa verslunarstjórar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.