Morgunblaðið - 12.07.1998, Side 5

Morgunblaðið - 12.07.1998, Side 5
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR12. JÚLÍ 1998 E 5 Landssími íslands býður upp á einstakt tækifæri til að kynnast fjarskiptatækninni, fagi sem þekkir engin landamæri. Landssíminn leitastvið að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ er á hverju sinni, og rekur eitt fullkomnasta fjarskiptákerfi heimsins. Verkfræðingur - tæknifræðingur kerfisfræðingur Gagnaflutningsdeild Landssími íslands hf. óskar eftir að ráða tæknimenntaðan starfsmann til starfa í gagnaflutningsdeild. Starfið felst í áætlanagerð varðandi uppbyggingu og rekstur núverandi og nýrra gagnaflutningskerfa. Meðal þessara kerfa eru X.25 net, Frame Relay Net, Háhraðanet og í undirbúningi er uppbygging á ATM neti. Auk þess fer fram innan deildarinnar uppbygging og rekstur alls búnaðar fyrir Intemetþjónustu Landssímans. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða kerfisfræði. Nýútskrifaðir einstaklingar koma til greina. í boði em góð laun, krefjandi og áhugaverð verkefni, góður starfsandi og endurmenntun í starfi. Starfið veitir einstakt tækifærifyrirþann sem hefur áhuga á að starfa við tækniframtíðarinnar. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir ásamtfrumkvæði og metnaði til að ná árangri. Ofangkeint stasf hbntas jafnt konum sem körlum Nánari upplýsingai veita Auðui Bjamadóttii og Helga Jóhanna Oddsdóttii fiá kl. 9-12 i sima 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknii til Ráðgarðs fyrii 18. júli n.k. meiktai “Landssíminn - gagnaflutningsdeild”. RÁÐGARÐUR hf SI]ÓRNUNAR-CXIREKSIRARRÁÐqÖF Furugerði 5 • 108 Reykjavfk • Sími 533-1800 • Fax: 533-1808 Netfang: rgmidlun@radgard.is • Heimasfða: radgard.is Kópavogur Bókariog sölumaður Lausar eru kennara- stöður í eftirfarandi kennslugreinum: Hamraskóli, sími 567 6300 & í GSM- síma 895 9468. Almenn kennsla, miðstig, 2/3—1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 19. júlí Seljaskóli, sími 557 7411, GSM 899 4448 & GSM 892 8444. Almenn kennsla, yngsta stig, 2/3 staða. Umsóknarfrestur er til 19. júlí. Almenn kennsla, miðstig, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 19. júlí. Raungreinar, unglingastig. Umsóknarfrestur ertil 4. ágúst. Dalbrautarskóli Dalbrautarskóli er sérskóli fyrir nemendur i 1. —10. bekk sem eiga við geðræn og tilfinningaleg vandamál að stríða. Skólinn tilheyrir grunnskólum Reykjavíkur en þjónar þó öllu landinu. Að jafnaði eru i skólanum um 15 nemendur, flestir þeirra eru samtimis til meðferðar á barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut (BUGL). Þar vantar kennara með sérþekkingu og reynslu af störfum með börnum og unglingum sem skólanum ber að þjóna. í skólanum eru verkefni fjölbreytt og krefjandi og reynir því mjög á samstarfshæfni og sveigjanleika í starfi. Upplýsingar gefur Guðmundur Ingi Leifsson, skólastjóri í símum 553 6664 og 564 2054, net- fang gil@ismennt.is. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar og Ingunn Gísladóttir á Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang ingunng@reykjavik.is, og ber að senda um- sóknirtil skólanna. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf. Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr Fyrir hönd umboðsfyrirtækis okkar Novo Nordisk óskum við eftir að ráða til starfa lyfjakynni. Við leitum að lyfjafræðingi, hjúkrunarfræðingi eða starfskrafti með menntun og reynslu á heilbrigðissviði. Um fullt starf er að ræða. Novo Nordisk framleiðir ýmis lyf, er ef til vill þekktast fyrir framleiðslu insúlína, en auk þeirra framleiðir fyrirtækið hormónalyf, hjartalyf og ný lyf verða væntanlega markaðssett fljótlega. Umsóknir óskast sendar til Pharmaco hf. í umslagi merkt: Atvinnuumsókn - Novo Nordisk. Þær þurfa að berast í síðasta lagi mánudaginn 27. júlí n.k. Farið verður með allar umsóknirnar sem trúnaðarmál. Pharmaco ■s 't o z o o Hörgatúni 2 210 Garðabæ Sími: 565 8111 Bréfsími: 565 6485 Starfsfólk óskast í verslanir okkar í Kringlunni og á Laugavegi. Æskilegur aldur er 18 ára og eldri. YEROIVIODA Umsóknir óskast sendartil skrifstofu okkará Laugavegi 95, 101 Reykjavík, sími 552 1475. Hexa ehf. óskar að ráða í 2 íæ—1 störf hjá fyrirtækinu: Hexa ehf. er fram- sækið og vaxandi fyrirtæki sem m.a. sérhæfir sig í sölu á útivistar- og vinnu- fatnaði. Fyrirtækið rekur verksmiðju á Egilsstöðum og verslun í Kópavogi. Upplýsingar veita Drífa Sigurðardóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. Vínsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „HEXA" fyrir 17. júlí n.k. Bókari sem sér alfarið um bókhald fyrirtækisins. Góð starfsreynsla, tölvukunnátta og þekkingá bókhaldi (TOK)er nauðsynleg. Sölumann til að selja framleiðsluvörur fyrirtækisins úr verslun í Kópavogi. Vinnutími er frá kl. 10-18. Pricq/vaTerhouseQopers H Atvinnuleikhópur óskar eftir markaðsstjóra Öflun styrkja og kostunar ásamt sölu á sýn- ingu. Laun eru afkastatengd. Áhugasamir sendi svartil afgreiðslu Mbl., merkt: „UH — 2939", fyrir 17. júlí. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is .L— t*~ ■ . i *— ir-HBacanniPi Heilsugœslustöðin Ólafsvík Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis (yfirlæknir) í Ólafsvík- urlæknishéraði er laustil umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Staðan er lausfrá 1. ágúst og veitist eftir samkomulagi. Stöðunni fylgir gott einbýlishús m. bílskúr. Á stöðinni er góð starfsaðstaða og er hún vel tækjum búin. Tölvukerfi og hugbúnaður (Saga) er nýr. Bifreið ertil afnota fyrir vakthafandi lækni. Um- sóknum skal skilað til stjórnar heilsugæslu- stöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs fyrir 1. ágúst 1998. Upplýsingar gefa Ágúst Örn Sverrisson yfirlæknir í síma 436 1000 eða framkvæmda- stjóri í síma 436 1002 eða Alexander Stefáns- son stjórnarformaður í síma 552 3195/ 436 1106. Stiórn Heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishéraðs, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.