Morgunblaðið - 12.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR12. JÚLÍ 1998 E 9
Hafnarfjörður
Þrjar nýjar
framkvæmdastjórastöður |
hjá Hafnarfjarðarbæ
Frá og með 1. september n.k. tekur gildi nýtt skipuiag fyrir stjórnsýslu
Hafnarfjarðarbæjar. Stjórnsýslan mun skiptast í þrjú megin svið:
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Fjölskyldusvið
Umhverfis-og tæknisvið
Framkvæmdastjórar framangreindra sviða heyra beint undir bæjarstjóra og munu
starfa náið með honum við daglega stjórnun Hafnarfjarðarbæjar.
Framkvæmdastjórarnir eru yfirmenn sviða og bera ábyrgð á stjórnun og rekstri þeirra.
Framkvæmdastjóri stjórnsýslu-og fjármálasviðs:
Undir framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs heyra forstöðumenn:
• lögfræðideildar
• starfsmannahalds
• upplýsingadeildar
• reikningshalds
• fjárreiðudeildar
• atvinnu- og markaðsskrifstofu
Leitað er eftir einstaklingi með viðskiptamenntun og reynslu á s viði stjórnunar og fjármála.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs:
Undir framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs heyra:
• félagsmálastjóri
• forstöðumaður skólaskrifstofu
• starfsfólk menningarskrifstofu
• starfsfólk tómstundaskrifstofu
Leitað er eftir einstaklingi með háskólamenntun og reynslu af stjórnun.
Störf
í upplýsinga-
tæknideild
Olíuféiagið hf. óskar eftir að ráða í tvö störf í upplýsinga-
tæknideild. í deiidinni eru meðal annars Oracle og
Concorde gagnagrunnar og HP UNIX vélar. Einnig sér
deildin um NT netþjóna, vefþjóna og stórt staðarnet.
Víðnet fyrirtækisins teygir anga sína um allt land með
X.25, ISDN og leigulínum.
Tölvumaður
Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á eftirfarandi
verkþáttum:
• Almennri þjónustu við Microsoft hugbúnað svo sem Word,
Excel, Exchange, Windows
• Tökum afrita, rekstri prentara o.fl.
• Ugpsetningu einmenningstölva
• Kennslu á notendakerfum
• Vinnu við NT netþjóna
Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með brennandi áhuga
átölvum.
Framkvæmdastjóri umhverfis-og tæknisviðs:
Undir framkvæmdastjóra umhverfis- og tæknisviðs heyra:
• skipulagsstjóri
• deildarstjóri tæknideildar
• byggingarfulltrúi
• deildarstjóri þjónustudeildar umhverfis- og tæknisviðs
Leitað er eftir einstaklingi með menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði og reynsla
af stjórnun er skilyrði.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 5. ágúst n.k.
Við viljum vekja athygli á því að störfin henta jafnt konum sem körlum.
Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað.
T ölvunarf ræðingur,
kerfisfræóingur,
tæknifræðingur
eða
verkfræðingur
PrICEWATeRHOUsEQoPERS @
Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Q Upplýsingar um ofangreind störf veita Katrín S. Óladóttip Sími 550 5300
Rfytrj^ttfyriartækiUm t,ms Drífa Sigurðardóttir og Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningaþjónustu Bréfsími 550 5302
L \ PricewaterhouseCoopers. www.pwcglobal.com i
ÞÚ LÆRIR
§§»&%. E$BisœKntl «
TUNGUMÁL,
KYNNIST
NÝJU FÓLKI OG
UPPLIFIR ÆVINTÝRI
AuPair í U.S.A.
Löglegri au pair bjóðast fríar
ferðir, auk annarra hlunninda.
AuPair f Evrópu
Frelsi til að velja. Við bjóðum
vist í 13 löndum í Evrópu.
Starfsnám í Evrópu
Góð leið til að læra tungumál
og öðlast starfsreynslu. Styrkt af
Leonardo da Vinci áætluninni.
NÚ ER RÉTTI TÍMINN
TIL AÐ NEMA NÝ LÖND
Mólaskólar
víðsvegar um heim
Nútímalegar kennsluaðferðir
og lifandi málaumhverfi tryggja
góðan árangur og ánægjulega
dvöl. Allir aldurshópar og nær
óteljandi valmöguleikar.
>
A
Skiptinemar í
Bandaríkjunum
Academic year in America vista
þúsundir erlendra skiptinema
árlega. í boði er dvöl í 5 eða 10
mánuði.
Erum aó bóka í brottfarir í júlí,
ágúst, seþtember, október og
nóvember.
AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNÁM
LÆKJARGATA 4 • 101 REYKJAVÍK
S: 562 2362 • F: 562 9662 • vista@skima.is
Vistaskipti & Nám hefur einkaumboö á Islandi fyrir American Institute of Foreign Study; Au Pair in America - Academic Year in America og Camp America.
Viö störfum einungis meö viöurkenndum menningarskiptasamtökum, málaskólum og au pair skrifstofum sem hafa leyfi viökomandi stjórnavalda til starfseminnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á eftirfarandi:
• Unix stýrikerfum
• Oracle gagnagrunni
• Concorde
Óskað er eftir áhugasömum einstaklingi með menntun
og reynslu á sviði tölvumála. Einnig gæti þekking á öðrum
þáttum eins og C++ komið að góðum notun.
Nýútskrifaður einstaklingur kemur vel til greina.
Nánari upplýsingar veita Ingvar Stefánsson
og Heimir Sigurðsson, alla virka daga, í síma 560 3300.
Umsóknum skal skila fyrir 14. júlí nk. merktum:
Olíutélagið hf.
B.t. Ingvars Stefánssonar
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Olíufélagið hf. er alíslenskt olíufélag með um 1300 hluthafa.
Samstarfssamningur Olíufélagsins við EXX0N veitir því
einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á islandi án þess
að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta
olíufélagið á islandi með um 42% markaðshlutdeild.
Höfuðstöðvar Olíufélagsins eru að Suðurlandsbraut 18
i Reykjavík en félagið rekur 120 bensín- og þjónustu-stöðvar
vítt og breitt um landið. Árið 1997 voru starfsmenn
Olíufélagsins að meðaltali um 350 talsins.
Oliufélagiðhf