Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 1
B L A Ð
ALLRA LANDSMANNA
if
1998
ÞRIDJUDAGUR 28. JULI
BLAD
GOLF: BJÖRGVIN OG RAGNHILDUR SETTU VALLARMET í LEIRUNNI / B8
Frakki til
reynslu
hjá KR
FRANSKI miðvallarleikmaður-
inn Claude Cauvy hefur verið
við æfíngar hjá liði KR í efstu deild.
Hann er 24 ára og í dag tekur stjórn
knattspyrnudeildar félagsins
ákvörðun um hvort gengið verði til
samninga við leikmanninn, sem
myndi þá leika með liðinu þá tvo
mánuði sem eftir eru af íslandsmót-
inu.
Cauvy er margreyndur þrátt fyr-
ir ungan aldur og hefur m.a. orðið
deildar- og bikarmeistari í Chile
með stórliðinu Cola Cola. Hann lék
heilan vetur með U-23 ára liði Real
Madrid á Spáni fyrir fjórum árum
og þaðan fór hann til Bareelona.
Eftir tæplega tveggja ára dvöl í
Chile, hélt hann aftur heim til
Frakklands og lék síðasta vetur
með liðum í 2. og 3. deild.
Ólafur Garðarsson, umboðsmað-
ur, er með leikmanninn á sínum
snærum. Hann segist hafa sagt
Cauvy frá íslenskri knattspymu og
að íslensk lið í efstu deild væru mun
sterkari en neðri deildarlið í Frakk-
landi. „Eg sagði honum að fjölmarg-
ir innlendir og erlendir umboðs-
menn fylgdust með íslensku deild-
inni þessa dagana og þeir væru ör-
ugglega fleiri en á leikjum lélegri
liða þar í landi.“
Chauvy er samningslaus og er
þegar orðinn löglegur með vestur-
bæjarliðinu. Fari svo að samið
verði við hann, gæti hann því leik-
ið fyrsta leik sinn gegn Fram í
Frostaskjólinu á fimmtudags-
kvöld.
Morgunblaðið/Jim Smart
FRAKKINN Claude Cauvy, annar frá vinstri, er hér á æfingu hjá KR í gærkvöldi. Það skýrist á næstu
dögum hvort samningar takist með honum og félaginu.
Eiður Smári og Kristján
komnir aftur
Þeir Eiður Smári Guðjohnsen og
Kristján Finnbogason eru komnir
aftur til KR eftir æfíngar með er-
lendum liðum. Eiður Smári lék sem
kunnugt er þrjá leiki með Bolton
Wanderers og mun vera til frekari
skoðunar hjá enska liðinu. Kristján
æfði á dögunum hjá danska úrvals-
deildarliðinu Viborg og kemur í ljós
á næstu vikum hvort af samningum
verður. Báðir eru orðnir löglegir að
nýju með KR, en eftir 31. júlí renn-
ur út leyfi til leikmannaskipta hér á
landi. Eftir það geta leikmenn að-
eins skipt úr íslenskum liðum en
ekki í þau aftur. Því má telja líklegt
að mál tvímenninganna skýrist á
allra næstu dögum.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Einar Karl bætti sex ára gamalt íslandsmet
af mér létl
nú og í fyrra liggja í því að hann sé
Fargi
MIKIÐ var að þetta tókst,“ sagði
Einar Karl Hjartarson, hástökkvari,
þegar hann hafði stokkið yfír 2,17 m
og bætt sex ára gamalt Islandsmet
Einars Kristjánssonar um einn senti-
metra. „Ég var ákveðinn í að bæta
metið í dag og það fer að styttast í að
ég komist yfir 2,20, vonandi verður
það fyrir lok tímabilsins." Hann
reyndi síðan í þrígang við 2,20
metrana en vantaði nokkuð upp á.
Einar gerði tilraunir við metið í fyrra
en tókst ekki en hann segir muninn
orðinn líkamlega sterkari en þa.
„Með þessu er ákveðnu fargi af mér
létt og nú er bara að bíða eftir rétta
tækifærinu til að fara enn hærra.“
Metið setti Einar á laugardaginn
og daginn eftir hélt hann til Frakk-
lands þar sem hann tekur þátt í
heimsmeistaramóti unglinga 19 ára
og yngri. Hann og Sveinn Þórarins-
son, 400 m grindahlaupari úr FH,
eru einu keppendur Islands á því
móti. „Ég renni svolítið blint í sjóinn
hvar ég stend miðað við aðra kepp-
endur á því móti, en það er gaman
að fara út og finna nasaþefinn af því
að keppa á stórmóti." Einar keppir í
undakeppni hástökksins á fímmtu-
dag, en Sveinn er í undanrásum í
dag í sinni grein. Einar sagðist að-
eins hafa fundið til í ökkla þegar á
keppnina leið. Hann sagðist jafn-
framt vona að það myndi ekki há sér
að ráði á heimsmeistaramótinu.
■Meistaramótið / B4, B5, B7
Finnur til
liðs við ÍR
FINNUR Jóhannsson, hand-
knattleiksmaður, hefur skipt
yfir í ÍR úr Val og mun leika
með fyrrnefnda liðinu í vetur.
Finnur hóf handknattleiksiðk-
un á sínum tíma með IR í
yngri flokkunum og lék fyrir
félagið í tvö ár í efstu deild.
Hann er því kominn „heim“ á
ný. Finnur hefur einnig leikið
með Val, Þór frá Akureyri og
Selfossi. Tveggja ára keppnis-
banni Finns í íþróttagreinum
innan ISI, sem hann var
dæmdur í vegna lyfjamisnotk-
unar, lýkur síðar í surnar.
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
1 25.07.1998
10 f 16 ?20
29134
&|gfj
21
| Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1.5 af 5 2 4.800.480
2. 4 af 5+'$$S 5 118.490
3. 4 af 5 131 7.800
4. 3 af 5 3.632 650
Alltaf á laugardögum
Jókertölur vikunnar
3 1 7 7 1
Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann
5 tðlur 0 1.000.000
4 síðustu 6 100.000
3 síðustu 24 10.000
2 sfðustu 248 1.000
VINNINGSTÖLUR
MIÐVIKUDAGINN
Vinningar
1. 6af 6
2. 5 af 6+búnus
3. 5 af 6
4. 4 af 6
3. 3 af 6+BÓNUS
•§
Fjöldí Vinnlngs-
vinnlnga upphsað
144
394
40.066.770
705.950
61.990
2.730
420
Alltaf á
Upplýsingar:
Miðarnir tveir sem gáfu 4,8 milljónir
í LoRðinu síðasta taugardag voru
keyptir í Skalla, Hraunbæ og Bónus-
vídeó á Kleppsveginum
Sumarleikurinn í fullum gangi!
Allir sem kaupa 10 raða loHómiða
með Jóker geta sent miðana sína inn
í sérmerktu umslagi sem hægt er að
fá á næsta sölustað. Munið eftir að
skrá nafn, heimilisfang og síma-
númer aftan á miðann. Dregið verður
úr innsendum miðum þann 8. ágúst.
Upplýsingar í síma:
568-1511
Textavarp:
451, 453 og 454
í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
1
i
\