Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 B &-
Morgunblaðið/Golli
emstu kvenna í stangarstökki og veðurguðirnir tóku henni fagnandi er
iði þar með fyrsta íslandsmeistaraitilinn á ferlinum og bætti eigið vall-
r hún setti Norðurlandamet á Reykjavíkurleikunum.
á kröftunum
Jón en hann gleymdi kastskónum
heima á Sauðárkrók við lítinn föng-
um Gísla þjálfara.
„Ég hef líklega aldrei verið
sterkari en um þessar mundir sem
sýnir sig best í því að ég er fljótari
að jafna mig eftir mikil átök en áð-
ur var þegar maður var þreyttur
lengi á eftir. Þetta veitir mér aukið
sjálfstraust fyrir framhaldið og
ekki mun af veita því það er stór-
mót framundan. Tíminn fram að
Bvrópumeistaramótinu fer að
mestu í að vinna í ýmsum tækniat-
riðum, það eru örfáar þrekæfingar
eftir.“
Jón fer utan í æfíngabúðir til Sví-
þjóðar með öðrum keppendum Is-
lands á EM og þjálfurum. Þar mun
hópurinn dvelja fram yfir miðjan
mánuð að EM hefst í Búdapest. „Mér
líst vel á framhaldið og ég hlakka til
átakanna á EM, staðráðinn í að kom-
ast í gegnum þrautina og gera mitt
besta, þá er aldrei að vita hvað ger-
ist.“
FRJALSIÞROTTIR
Þráinn Hafsteinsson mótsstjóri Meistararamótsins:
Fyrirkomulagið gott
w
Eg er mun ánægðari í dag, en
eftir fyrri daginn í gær þar
sem við lentum í vandræðum og
dagskráin fór verulega úr skorð-
um,“ sagði Þráinn Hafsteinsson
mótstjóri og kynnir á Meistara-
mótinu. „Síðari dagurinn gekk
mun betur sem sýnir að þetta
nýja fyrirkomulag sem er reynt
nú í fyrsta skipti á fyllilega rétt á
sér. Það þarf hins vegar að sníða
af ýmsa vankanta fyrir næsta ár,
en það er eru engin stóratriði.“
Þráinn sagði að ýmis tæknileg
atriði hefðu brugðist fyrri daginn,
s.s. hefði tímatökubúnaður bilað,
hátalarar sem keppendur heyra í
ræsi bragðust o.s.frv. og einnig
hefði ekki verið nóg af starfsfólki.
„Keppnin var hins vegar
skemmtileg, mikið um að vera á
vellinum allan tímann og þá
skemmdi veðrið ekki fyrir. Fjöl-
margir áhorfendur komu og mér er
til efs að þeir hafi verið fleiri í
mörg ár og vil ég þakka þeim fyrir
komuna og þeiira þátttöku í mót-
inu. Mjög ánægjulegt var að sjá
okkar besta íþróttafólk í mjög
góðri æfingu og eins að verða vitni
að því að margir ungir efnilegir
íþróttamenn era að koma fram.
Rúsínan í pylsuendanum fyrir mig
var síðan að IR skyldi vinna stiga-
Vantar reynslu
Það er ekki hægt að ætlast til
þess að maður bæti sig á hverju
móti, slíkt væri óeðlilegt," sagði
Þórey Edda Elísdóttir, stangar-
stökkvari úr FH, en hún varð í öðra
FOLK
■ JÓN Þ. Ólafsson, ÍR-ingur og
fyrrverandi Islandsmethafi í há-
stökki karla, var á meðal þeirra sem
afhentu verðlaun á meistaramótinu.
Jón fylgdist grannt með sinni gi'ein,
hástökki, og um leið og Einar Karl
hafði sett Islandsmet í hástökki
hljóp Jón til hans og varð fyrstur til
að óska hinum nýja methafa til
hamingju.
■ JÓN stökk 2,10 metra á sínum
tíma, átti Islandsmetið í á annan
áratug.
■ JON Diðríksson, fremsti hlaup-
ari Islands á síðasta áratug og Is-
landsmethafi í fjölmörgum hlaupa-
greinum, er staddur hér á landi nú
en hann er búsettur í Boston. Hann
afhenti Sveini Margeirssyni gull-
verðlaunin í 5.000 m hlaupi, en með-
al þeirra Islandsmeta sem Jón á er
einmitt í 5000 m hlaupi.
■ JÓHANN Jóhannesson, fyrrver-
andi formaður frjálsíþróttadeildar
Ármanns, lét sig ekki vanta á mótið
þrátt fyrir að vera orðinn 92 ára.
Þetta var í 70. sinn í röð sem hann
er á meðal áhorfenda á Meistara-
móti íslands.
■ EINAR Karí Hjartarson, ís-
landsmethafi í hástökki úr ÍR, bætti
ekk eingöngu íslandsmet Einars
Kristjánssonar í hástökki um einn
sentímetra, heldur bætti hann
einnig eigið met í unglingafiokki og
drengjaflokki, þar sem hann er að-
eins 18 ára. Hann átti metin í ung-
lingaflokki og drengjaflokki, það
var 2,13 m sett á Landsmóti UMFÍ
í Borgarnesi sl. sumar.
■ SVEINN Margeirsson bætti eig-
ið met í unglingaflokki í 3.000 m
hindrunarhlaupi er hann sigraði
greininni á 9.05,85 mín. Gamla met-
ið var 9.10,05 frá því i fyrra.
■ ÞRÁINN Hafsteinsson var þulur
á meistaramótinu og fórst það starf
einstaklega vel úr hendi. Hann
þekkti vel til allra keppenda, var
með allar tölulegar upplýsingar á
hreinu og hafði góða yfirsýn á það
sem var að gerast á vellinum þar
sem margar greinar oft oft í gangi á
sama tíma.
■ BREYTT fyrirkomulag var haft
á keppni í stökkgreinum á mótinu.
Eftir þjár umferðir þar sem allir
höfðu fengið að spreyta sig, héldu
átta þeir bestu áfram og stukku
þrisvar sinnum hver líkt og er á
stórmótum í Evrópu. Þetta flýtti
verulega fyrir keppninni.
sæti í stangarstökki, stökk 4 metra,
20 cm frá sínu besta. „Hliðarvindur-
inn á brautina var óþægilegur og
gerði m.a. að verkum að stöngin vó
salt, sem olli því að maður fór nokk-
uð til hliðar með vindinum yfir
rána.“
Þórey sagði að sig vantaði ennþá
meiri keppnisreynslu og því hefði
þetta tækifæri verið kærkomið og
yrðu mótin í Svíþjóð í næstu viku
nauðsynleg í undirbúningnum fyrir
Evrópumeistaramótið. „Ég þarf að
læra að einbeita mér betur í keppni,
en ég finn alltaf fyrir streitu þegar
út í keppni er komið. Miðað við að-
stæður er ég nokkuð sátt við árang-
urinn í dag. Nú tekur við lokavinna
fyrir EM og þar er ég staðráðin í að
standa mig.“
bikarinn í fyrsta sinn. Að því höf-
um við stefnt síðustu ár og loks
tókst það. Keppni ÍR og FH á
Meistaramótinu er forsmekkurinn
að því sem koma skal í bikarkeppn-
inni, þar verður jöfn og skemmti-
leg barátta."
Fyrsti
sigur ÍR
IR-INGAR hrósuðu sigri í
stigakeppni Meistaramótsins
í fyrsta sinn, en frá því að
stigakeppni félaga var tekin
upp á mótinu fyrir fimm ár-
um hafa FH-ingar ævinlega
farið með sigur af hólmi. IR
fékk 212,5 stig, en FH var
ekki langt undan í öðru sæti
með 194 stig. I þriðja sæti
varð sveit UMSS með 118
stig og í humátt á eftir komu
Skarphéðinsmenn með 115
stig. Armenningar, sem
mega muna sinn fífíl fegri,
voru í 5. sæti, hlutu 59 stig.
Ails tóku 15 sveitir þátt. í
mótinu.
Þykir munurinn á ÍR-ing-
um og FH-ingum gefa það til
kynna að vænta megi æsi-
legrar keppni á milli sveit-
anna í bikarkeppni FRÍ eftir
rúman mánuð. FH-ingar hafa
orðið lilutskarpastir í bikar-
keppninni undanfarin ijög ur
ár.
asumar
11. UMFERÐ
3 29 7 mið. kl. 20
| 30-7 fim. kl. 20
I 30.7 0 z fim. kl. 20
30.7. fim. kl. 20
Lauaardalsvöllur
ÞROTTUR R. - VALUR
KeflavíkurvöUur
KEFLAVIK - ÍR
ÓlafsfiarðarvöUur
LEIFTUR - GRINDAVIK
KR-völlur
KR-FRAM
X
^LANDSSÍMA
DEILDIN