Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geíið rtt af áLlþýðufloUUnum. 1920 €rlo) símskeyti. Khöfn, 22. des. Grikklandsmálin. Sfmað er frá Aþenu, að kóng- urinn hafi sent út ávarp, sem iýsi gleði hans yfir heimkomunni Og trygð þjóðarinnar. Hann harm- ar dauða sonar sfns og ætlar að reyna að koma á góðu samkomu- iagi milli Grikkja annarsvegar og bandamanna og Serba hinsvegar Hann viðurkennir að nauðsyn krefji, að halda óbreyttri utan rfkispólitfk Venizelos. Berlfnarblöðin fullyrða, að Veni- aelos verði kvaddur heim. Fimnedeilan. Símað er frá Róma, að hers- böfðingi sá, er stjórnin sendi út örkinni, hafi lýst yfir hafn banni á Fiume, þar eð þess hafi árangurslaust verið krafist, að d’Annunz o yfirgæfi bæinn innan <kl. 6 í gærkvöldi. ísfirzka slysið. Af ísfirzka slysinu síðasta hefir <ekki frést frekara en sagt hefir verið frá hér i blaðinu. Að sögn 'bafa tiltölulega fáir mist fyrirvinn ■ana við slys þessi, að líkindum aðeins einn aldraður maður. í fréttinni sem hingað barst, stóð ekkert um það hvar á Núpn- um slysið mundi hafa átt sér stað, en kunnugir munu samt geta táðið nokkuð I það, að það hafi Verið þar sem Ieiðin liggur ófan af fjallinu. Öll er leiðin yfir fjallið tnilli Grunnavíkur og að Berja- dalsár (þar sem komið er niður) Um það bil 12—13 kílómetrar, «n af því eru fyrst 4V2 km. upp i mót, þar til komið er upp á íjallið í 460 metra hæð. Síðan ®ru um það bil 3 km. löng leið þar til farið er að fara ofan af Föstudaginn 24 desember. 297 tölubl. Gleði/egra jóla ésRar cRlþýéuBlaéié oílum Rín~ I um morgu lesanáum sinum. fjillinu aftur, en þaðan og niður fyrir, og fyrir endann á hamra- beltiau, sem pósturinn og hestur hans vafalaust hafa hrsp^ð fram af, er aðeins um það bil 1 km Ea það er á þeirri leið að slysið hefir orðið, og mun hafa orsak- ast af því, að farið hefir verið of neðarlega, en það hefir ef til vill stafað af því, að pósturinn hefir haldið að hann væri kominn lengra en hann var. Þorfinnur karlsefni. Myndastytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni hefir verið reist víð innganginn í sbrautgarð- inn Fairmont Park í Philadelphia í Bandaríkjunum, og var hún af hjúpuð laugardaginn 20. nóvem- ber, að viðstöddu fjölmenni. Meðal þeirra er þar héldu ræð ur var prófessor Halldór Hermanns son við Cornell-háskólann. Af öðr- um tslendingum er þar voru við staddir, gptur danska blaðið .Nord íyset“, sem gefið er út í New- York, um »is!andsk Konsul" Ge org Bech, Hólmfríði Árnadóttur frá Columbia háskólanum, og Árna Eggertsson frá Winnipeg. Af út iendingum sem þarna voru stadd- ir má nefna Kemp Milone, mál- fræðinginn er hér dvaldi í fyrra. ,Nordlyset“ segir, að blöðin taki styttunni vel. Yerkamannablöðin í Noregi. Norski jafnaðarmannafiokkurinn: gefur út 15 dagblöð og eru þau talin upp hér á eftir (útkomu- staður og árið sem þau byrjuðu að koma út er f svigum). »SociaI Demokratens (Kristianfa 1884) ritstj. ó'áv Scheflo. „ Arbeidet" (Björgvin 1893) rit- stjóri Sverre K'Ogh. MNy tid“ (Niðarós 1899) ritstj. Alfred Midsen. Miste Mai“ (Stavangur 1896) ritstj Andreas Hanssen. „Fremtiden" (Drammen 1905) ritstj. Torgeir Vraa. .Smaalenes Social Demokrat" (Fredriksstad 1906) ritstj. P. Moe- Johansen. .Sörlandets SocialDemokrat" (Kristianssand S. 1907) ritstj. Ole Ö;sang. .Bratsberg Demokraten" (Skien 1908) ritstj. Eivind Reiersen. .Tiden“ (Arendal 1907) ritstj. Carl Hornli. .Glounnendalens Social-Demo- krat" (Kongsviger 1815) ritstjóri Valdemar Carlsen. .Vestfold Atbejderblad" (Túns- berg 1909)- „Demokraten" (Haraar 1909) ritstjóri Ólav Larsen. „Nybrot" (Larvik 1911) ritstjóri A. Eines. .Ny dag« (Gjövik 1913) ritstj. Niels ödegaatd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.