Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ #5pf|\ Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 20.-26. september 1998. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagur 21. september: Breski rithöfundurinn Warren Ellis mun flytja opinberan fyrirlest- ur á vegum Heimspekideildar Há- skóla íslands 1998 kl. 17.15 í Há- tíðasal Háskólans í Aðalbyggingu. Fyrirlesturinn nefnist: „Teikni- myndasögur 21. aldarinnar", og verður fluttur á ensku. Miðvikudagur 23. september: Axel Hall og Leianne Clement, hagfræðistofnun, verða með mál- stofu á vegum viðskipta- og hag- fræðideildar sem þeir nefna: „Þjóð- hagslíkan hagfræðistofnunar". Mál- stofan hefst kl. 16.15 á kaffistofu 3. hæð í Odda. Laugardagurinn 26. sept.: FransM félagsfræðingurinn Alain Touraine mun flytja fyrirlestur á ensku sem hann nefhir: „Economic globalization and social fragmenta- tion - Is it possible to get past this opposition?" Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 15 í sal 4 í Háskólabíói. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ vikuna 21-26. september. Mán.-fös. 21. sept.-l. okt. kl. 17-20 (9x). Hraðnámskeið i spænsku - byrjendur. Lifandi og árangursríkt námskeið sMpulagt í samræmi við þarfir þátttakenda. Umsjón: Dr. Salvador Ortiz-Car- boneres, spænskukennari við Warwick-háskóla í Englandi. Mán. og mið. 21. sept.-9. des. eða þri. og fim. 22. sept-10. des., W. 17.15-20.45 (alls 100 Mst.). íslenska fyrir útlendinga - byrjendanám- skeið (Level 1). Þri. og fim. M. 17.15-20.45 (alls 100 Mst.) 22. sept-10. des. íslenska fyrir útlend- inga - framhald 1 (Level 2). Kenn- arar: Guðrún Theodórsdóttir og Sigríður Kristjánsdóttir. 22. sept. M. 9-16 í Reykjavík og 29. sept. M. 10-17 á Egilsstöðum. TalnalyMU: Staðlað og markbundið próf í stærðfræði. Kennarar: Einar Guðmundsson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldismála, og Guðmundur Arnkelsson, dósent í HÍ. 26. sept. M.14-17 á Akureyri. Evrópuréttur og EES. Kennari: Björn Friðfinnsson, ráðuneytis- stjóri. 26. sept. kl.9-16 á Egilsstöðum. 240-244. IslensM þroskalistinn. Kennarar: Einar Guðmundsson sálfr., forstöðum. Rannsóknastofn- unar uppeldismála, og Sigurður J. Grétarsson sálfr., dósent við HÍ. Sýningar í Þjóðarbókhlöðu. Sýning á þýdd- um íslenskum verkum í tengslum við þýðendaþing sem haldið var í september sl. Sýningin stendur til 1. nóvember 1998. Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarði við Suðurgötu. Frá 1. september til 14. maí er handrita- sýning opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga M. 14-16. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. íslensk málstöð. OrðabanM. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn íslands - Háskólabóka- safn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ u.c.w. leirvafningar með tryggingu í grenningu sem endist Þittmál spadei I d Sími 565 8770 Ferðaalmanak Plúsferða til Kanarí 3. nóv. 15. feb. I.des. 22. feb. 21. des. uppselt Lmars 4. jan. 8. mars Il.jan 15. mars 18. jan. 22. mars 25.jan. 29. mars I.feb. 5. apríl 8. feb. Fyrir 4ra manna fjölskyldu á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja til 11 ára. Fyrir 2 49.2€€ kt. á mannm.v. 2fullorðna Innifalið: Flug og gisting á Aloe, 1. des. Ferðirtil og frá flugvelli og flugvallaskattur. 2C cc 27. scfiemoer 38.9©©*. á mann á Howard Johnson Maingate í Orlando m.v. 2 saman í herbergi. Innifalið: Flug, gisting í 6 nætur og flugvallarskattar. Aulkavika 13.500 kr. Umboðsmenn Plúsferða: Sauíáikrtkur Akurayit SeHoss Skagfirðtngabraut21 Ráðhústorg3 Suðurgarðurhf,Austurvegi22 Síiiii:4MG2f2 Sími: «2 MOO Símr.4821666 Gflndavík: Vestmannaeyjar: Keflavílc Pésinn.Stílíiolti 18 Hakkaiinn,Vikuibraiit27 tyjabúð,SliaiitivogiH) Hafnargöru 15 Simi: 4314222/431 2261 Simi: 4268060 Simi:4811450 Simi: 421 1353 FERÐIR VISA Faxafeni 5 • 108 Reykiavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 B 5 VERKSTJORN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum. bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. verkstjórnarfræðslan á iðntæknistofnun býr yfir meira en briggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsbættimir eru alls yfir 20. Meðal belrra eru: - Almenn samskipti - hvatning og starfsánægja - valdaframsal - vinnusálfræði og stjórnun - áætlanagerð - stjórnun breytinga. Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta: 5.—10. október og 19.-24. október Innritun stendur yfir í síma 570 7100 lóntæknistof nun ¦ ¦ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS KeldnaholU, 112 Reykjavík, sfmi5707100 :: :: . ^SP RANNÍS Rannsóknarráð íslands auglýsir styrki úr eftírfarandi sjóðum * Vísindasjóði er hefur það hlutverk að efla vísindarannsóknir. * Tæknisjóði er hefur það hlutverk að styðja nýsköpun í íslensku atvinnulífi með því að efla tækniþekkingu, rannsóknir og þróunarstarf. * Bygginga- og tækjasjóði er hefur það hlutverk að styrkja tækjakaup og uppbyggingu á aðstöðu til rannsókna í vísindum og tækni. Umsækjendur geta verið: * Vísindamenn og sérfræðingar. * Háskólastofnanir og aðrar vísinda- og rannsóknastofnanir. * Fyrirtæki, einstaklingar og samtök er hyggjast vinna að rannsóknum og nýsköpun. Veittir eru fimm tegundir styrkja úr ofangreindum sjóðum sem hér segir: 1. „Verkefnastyrkir" til fræðilegra og hagnýtra verkefna. Miðað er við að upphæð styrkja geti numið allt að 7.000 þús. kr. Umsóknarfrestur er til 30. október 1998. 2. „Forverkefna- og kynningarstyrkir" *Til undirbúnings stærri rannsókna- og þróunarverkefna, allt að 600 þús. kr. * Til að fylgja eftir og koma á framfæn niðurstöðu verkefna sem lokið er Umsóknarfrestur er opinn en umsóknir eru afgreiddar 15. janúar og 15. maí. 3. „Alþjóðastyrkir" til undirbúnings alþjóðlegra samstarfsverkefna, allt að 300 þús. kr. Umsóknarfrestur er opinn. 4. „Starfsstyrkir" Veittar eru tvær tegundir starfsstyrkja: „Rannsóknastöðustyrkir" eru veittir úr Vísindasjóði til tímabundinna starfa vísindamanna, er nýlega hafa lokið doktorsprófi eða hlotið samsvarandi menntun við viðurkennda háskóla. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára við innlenda stofnun og nema launum sérfræðings. Umsóknarfrestur er til 30. október 1998. „Tæknimenn í fyrirtæki" er heiti styrkja sem veittir eru úr Tæknisjóði til fyrirtækja í þeim tilgangi að ráða vísinda- og/eða tæknimenntað fólk til starfa. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára og nema hálfum launakostnaði sérfræðings. Umsóknarfrestur er til 15. ianúar 1999. 5. „Bygginga- og tækjakaupastyrkir" Veittir eru styrkir úr Bygginga- og tækjasjóði til að styrkja kaup á tækjum og búnaði og byggja upp aðstöðu til rannsókna fyrir vísinda- og rannsóknastarfsemi. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1999. Ný eyðublöð á heimasíðu Rannís verða tilbúin föstudaginn 25. september nk. Slóðin er: http://www.rannis.is Rannsóknarráð íslands, Laugavegi 13, sími 562 1320, fax 552 9814. Opið kl. 9.00 til 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.