Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 3 EIGNAMÐLUNIN Seljendur fasteiffna athugið! Um þessar mundir er hagstæðara að selja en margra ára skeið. Þess vegna viljum við vekja athygli ykkar á fjölda kaupenda á skrá okkar. ♦ Fjöldi kaupenda að hinum ýmsu tegundum eigna. ♦ Fjöldi kaupenda með sterka útborgun. ♦ Þessi fjöldi er að leita að flestum stærðum og gerðum eigna á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum m.a. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ að þessum eignum: Fyrir íslenskan starfsmann í Brussel óskast parhús, raðhús eða einbýli á verðbilinu 12-17 millj. Æskileg staðsetning austurborg Reykjavíkur eða Garðabær. Afhending sumarið 1999. Fyrir fjölmiðlamann að góðri hæð í Hlíðum eða vesturbæ. Verðhugmynd 10-12 miUj. Möguleg skipti á glæsilegri 3ja-4ra herb. íbúð í Grafarvogi. Fyrir hjón sem búin eru að selja leitum við að góðri hæð um 120-150 fm í Sundum, Vogum eða Teigum. Afhending um áramót. Verðhugmynd 10-13 millj. Fyrir fjársterkan lögmann að góðri hæð eða íbúð í vönd- uðu lyftuhúsi. Verð 9—11 millj. Fyrir miðaldra hjón að vandaðri útsýnisíbúð í Reykja- vík. Lyfta og húsvörður skilyrði. Verð 10-14 millj. Fyrir ung hjón með eitt barn að rúmgóðri 3ja herb. íbúð í barnvænu hverfi, gjarnan með sérlóð. Verð 6-8 millj. Fyrir fjársterk hjón að sérbýli í vesturbænum, austur- bænum, Breiðholti, Árbæ, Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Verð 12-16 millj. Fyrir ung hjón sem eru að stækka við sig og óska eftir 4ra herb. íhúð, t.d. í Smára- eða Lindahverfi í Kópavogi. Fyrir einstakling sem búinn er að selja og leitar að 100 fm íbúð í miðsvæðis. Fyrir mann sem vantar 3ja—4ra herb. íhúð með aðgengi fyrir hjólastól. Fyrir eldri konu sem er að ininnka við sig og óskar eftir vandaðri 3ja-4ra herb. ihúð í nýja miðbænum. ♦ Fyrir roskna konu sem leitar að 2ja herb. íbúð í nágrenni við Háskóla Islands. Verð 3,4—6 millj. ♦ Fyrir tvær fjölskyldur óskast tvíbýli í vesturborginni, með 150-200 fm íbúð og 70-120 fm íbúð. Eignin má kosta allt að 28 millj. ♦ Fyrir fjársterka kaupendur að góðum einbýlishúsum í Þingholtum, vesturborginni eða miðborginni. Húsin mega kosta 25—30 millj. Staðgreiðsla kemur til greina. ♦ Fyrir ung hjón sem búin eru að selja sína eign óskast gott raðhús eða einbýhshús á Seltjarnarnesi. Staðgreiðsla í boði. ♦ Fyrir fjársterkan kaupanda sem býr erlendis en flytur til landsins á næsta ári óskast 110-150 fm íbúð í lyftublokk m. bílastæði. Staðgreiðsla í boði. ♦ Fyrir fjársterkan mann óskast góður sumarbústaður við Þingvallavatn. Staðgreiðsla. ♦ Fyrir mann sem óskar eftir jörð eða stóru landsvæði á sunnanverðu Snæfellsnesi og liggur að sjó. Jörðin er ekki ætluð til búskapar. Verðbil 7-10 millj. fyrir rétta eign. ♦ Höfuin fengið fjölda fyrirspurna um raðhús og einbýlis- hús í Fossvogi (en öh shk hús sem voru á söluskrá okkar höfum við nú selt). ♦ Atviiiiiiibúsnæði óskast ♦ Vegna inikillar sölu á atvinnuhúsnæði undanfarið vantar okkur nú flestar gerðir atvinnuhúsnæðis. I sumum tilvikum er um fjárfesta að ræða sem eru til- búnir að kaupa eign er má kosta allt að kr. 500 millj. Staðgreiðsla kemur til greina. ♦ Höfum marga kaupendur að 100-250 fm atvinnujilássi með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Hjá Eignamidliminrii starfar samvalinn hópur fólks sem hefur sérhæft sig í fasteignavidskiptum. Sverrir KristúiúHon, HÖluHtjóri, lögg. faHteignnHoli. 1‘orleifur St. GudmuiulHHon, B.Sc., HÖluniadur. Guðinundur SigurjónnHon, lögfr. og lögg. faHteignasali. Stefún iirafn StefónHHon, lögfr., sölumnöur. Magm-a S. Sverrisil., lögg. fnsteignaH., söluinaður. ♦ ♦ t Samanlagður starfsaldur þessara starfsmanna við fasteignasölu er 100 ár. Stefón Árni Auðólfsson, Jóliunnn Valdiiuursdóttir, uuglýsingar, gjaldkeri. Ingu lIuiuu'Hdótlir, síniavarsla og ritnri. Olöf Steinnrsilóttir, öflun skjoln og gagna. Jólinnnn Olafsdótlir, skrifstofuHtörf. ^ I\ % EIGNAMIÐtUlNINí* Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.