Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 9 Vertu í sambandi hvar sem þú ert! Tengstu Netinu með staðarsímtali hvar sem er í heiminum SKÍMA hefur gert samstarfssamning við iPass fyrirtækið sem opnar greiða Leið fyrir viðskiptavini okkar að tengjast Netinu i 150 löndum um allan heim. Ef þú tekur ferðavélina með í ferðalagið getur þú tengst Netinu í þvi Landi sem þú ert að heimsækja. Þú sparar dýr langlínusímtöl því þú þarft ekki að hringja heim til íslands tiL aó ná sambandi við Skímu. Kostirnir við að gerast áskrifandi að þjónustu iPass hjá Skímu eru þessir helstir: Æ Þú tengist Netinu í þvi landi sem þú ert 1 að heimsækja og i flestum tilfellum þeirrí borg sem þú ert í. Þú þarft bara eitt tölvupóstfang. Á ferðalaginu sækir þú póstinn þinn til Skímu, -rétt eins og þú værír heima á íslandi. Þú tengist með einu notendanafni og einu lykilorði - sama hvar þú ert í heiminum. Þú hefur um marga innhríngiaðila að velja og lendir þvi síður í því að það sé á tali. < EyrlK d > SJO iTi _ fil’-m’m Hvernig virkariPass? Skíma útvegar þér hugbúnað sem þú notar tiL að tengjast. Hvar sem þú ert staddur í heiminum getur þú vaLið þjónustuaðiLa í nágrenni við þig. Þú þarft aðeins að „benda og smeLLa" og þú ert kominn í samband þar sem þú greióir aðeins fyrir staðarsímtaL. Þegar þú hefur náð tengingu notar þú sömu forritin og þú gerir þegar þú tengist heima. Netscape eða Internet ExpLorer notar þú tiL að vafra um vefinn og póstinn sendir þú með Eudora eða OutLook. Hægt er að sækja um aðgang með því að hríngja í þjónustudeild Skímu í síma 511 7000 eða senda tölvupóst á skima@skima.is. Nánarí upptýsingar um iPass þjónustuna og kostnað er að finna á heimasiðu Skímu http://www.skima.is/ipass S k í m a HEKftANi&I Æ\ SWEfifE íMISSEIIflA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.