Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 21

Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 21 Philips PT7103 segir var meðalþunginn fyrir alla ána 6,11 pund, en í næstefsta stað, Fossfljóti, var meðalþungi 7 laxa 9 pund og í næsta hyl fyrir neðan, Laxakvöm, var meðalþungi 8 laxa 8 pund. Margir hængar Loks má geta þess, að Saman- lagt gáfu Víðidalsá og Fitjá 1.076 laxa með samanlagða meðalþyngd 7,14 pund. 42 laxar veiddust í júní, 390 í júlí, 528 i ágúst og 116 í sept- ember. Stórlaxar voru alls 256 og smálaxar alls 820. Stórlaxar voru 8 til 24 pund, smálaxar 3 til 7 pund. Alls voru hængar 756 talsins og hrygnur 320. Við þetta bætti Ragnar, að 4.561 bleikja hefði veiðst á laxasvæðinu og 1.150 á silungasvæðinu, eða rúmlega 5.700 stykki, sem er lík- lega metveiði á sjóbleikju í Víði- dalsá. VIÐIDALSÁ er þekkt fyrir sína stórlaxa. Þessi mynd er frá sumrinu 1995, en það eru Jess Lawes t.v. og Jóhann Rafnsson, sem stilla sér þarna upp með 25 punda hæng sem var stærsti lax þess sumars. Philips PT9113 Margt fróðlegt má lesa úr veiðiskýrslum ’ íf Phiiips PT8303 ÞAÐ getur verið fróðleg lesning að líta yfir samantektir úr veiði- skýrslum einstakra laxveiðiáa. Til marks um það er skýrsla sem Ragnar Gunnlaugsson á Bakka í Víðidal, formaður Veiðifélags Víði- dalsár, hefur unnið upp úr veiði- bókum Víðidalsár og Fitjár eftir nýliðna vertíð. Ragnar sundurliðar veiðina eftir veiðistöðum, deilir henni á mánuðina og reiknar út meðalþyngd fyrir einstaka veiði- staði. Utkoman er skemmtileg fyr- ii' grúskara í þessum efnum. Menn geta séð t.d. að stórlaxar velja suma veiðistaði umfram aðra og það sama má segja um smálaxa. Þá er hægt að sjá hvernig sumir veiðistaðir eru klárlega hyljir sem gefa á göngutíma, en lítið eða ekk- ert þar fyrir utan á sama tíma og aðrir veiðihyljir hreinlega vakna til lífsins er halla tekur suniri. Ef við skoðum fyrst veiðibókina fyrir Víðidalsá, þá eru þrír gamai- kunnir veiðistaðir nokkuð merki- legir sökum meðalþyngdar mikill- ar veiði sem úr þeim var tekin. Al- mennt var talað um að síðasta sumar hafi verið „smálaxasumar", en ekki átti það við um Armót, Dalsárós og Kæli. Armótin voru langbesti veiðistaðurinn ásamt Dalsárósi með 105 laxa á land. Meðalþunginn þar var tæplega 9 pund, nánar tiltekið 8,56 pund. Dalsárós gaf 95 laxa og var meðal- þunginn 9,54 pund. Við nefndum einnig Kæli sem gaf 48 laxa og var meðalþunginn þar 8,94 pund. Neðri-Laufásbreiða bar reyndar algerlega af í meðalþunga með sín 19 pund. Að vísu veiddist þar að- eins einn lax! Stekkjareyri kemur næst með 13,75 punda meðalvigt. Þar voru laxarnir þó fjórir. Svo virðist sem meðalþunginn minnki er ofar dregur í ánni. Minnsti meðalþungi úr veiðihyl í Víðidalsá er í Efri Valhyl, 4,80 pund. Laxarnir þó aðeins fimm. Skammt undan eru þó Kolugljúfur með 25 laxa og 5,62 punda meðal- þunga og Snaghylur með 27 laxa og 6,48 pund. Þetta með efri hlut- ann er þó ekki einhlítt, því þarna er einnig Stekkjarfljót með 9 laxa og 8,34 pund í meðalvigt. Hvað sem öllum vangaveltum líður þá veiddust 718 laxar í Víði- dalsá og var meðalþunginn 7,65 pund sem er ekki slæmt í „smá- laxaári". Smærri í Fitjá Laxinn er allui- jafnsmæn-i í Fitjá heldur en í Víðidalsá og er meðalþungi 358 laxa úr ánni 6,11 pund. Það er athyglisvert miðað við mikinn meðalþunga í Ai’móta- hyl þar sem ætla mætti að mikið af Fitjárlaxi dokaði við í lengri eða skemmri tíma. Annars er skemmtilegast að skoða hvernig skýrsla Ragnars á Bakka sýnir hvernig veiðihyljir vakna og sofna á víxl ef þannig mætti að orði komast, allt eftir því hvaða tími sumars er. Það er al- mennt afar lítil veiði í júní, aðeins 6 laxar, en veiðistaðir á borð við Kerstapa, Kerafljót og Kerafoss, eru mjög líflegir í júlí er göngurn- ar eru að byrja að fyllast krafti. Þeir gáfu eftirfarandi veiði í júlí og eru tölurnar í sömu röð og nöfnin voru gefin hér að framan, 36, 49 og 15 laxar. I ágúst er botn- inn að mestu dottinn úr umrædd- um veiðistöðum, en þeir era neðst í ánni. Þeir gáfu þá 5, 7 og 9 laxa. Svo eru aðrir veiðistaðir sem lifna síðsumars, en gefa lítið fyrr. Laxapollur er besta dæmið, með aðeins 5 laxa í júlí, en 47 í ágúst. Steinbogi er annað svoria dæmi, enginn lax á land í júlí og 18 í ágúst. Fimm til viðbótar í septem- ber. Svo er það skemmtilegt að at- huga að þeir stóru í Fitjá virðast eiga heima efst í ánni. Sem fyrr PHILIPS Blackline Blackline S 119.901U Stgr. • 29” svarlur, flatur Blackline Super myndlampi. • 100 Hz flöktfrí mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction". • Nicam stereo „Smart Controls” skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. • Fullkominn íslenskur leiðarvísir. • 29" svartur, flatur Blackline Super myndlampi. • Crystal Clear. 35% meiri skerpa. • 100 Hz flöktfrí mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction”. • Nicam stereo 2x40 wött, bassahátalari í baki. • „Smart Controls” skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. • Fullkominn íslenskur leiðarvísir. Umboðsmenn um land allt Einar Stefánsson Elís Guðnason Eyjaradió Guðni Hallgrimsson Heimskringla Heimstækni Hljómsýn Kask - vðruhús K/F Húnvetninga K/F Borgfirðinga K/F Héraðsbúa KIF Þingeyinga K/F V- Húnvetninga K/F Skagfirðinga K/F Vopnfirðinga Búðardal Eskifirði Vestmannaeyjum Grundarfirði Reykjavik Selfossi Akranesi Höfn Homafirði Blönduósi Borgarnesi Egilsstöðum Húsavfk Hvammstanga Sauðárkróki Vopnafirði Blacklirte S Blackline S 179.1 29” svartur, flatur Blackline Super myndlampi. Crystal Clear. 35% meiri skerpa. 100 Hz flöktfri mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction' Nicam stereo 3x20 wött + 2x5w í bak, „Dolby Pro Logic”. PIP mynd í mynd. „Smart Controls” skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. Fullkominn íslenskur leiðarvísir. • 28” svartur, flatur Blackline S myndlampi. • 100 Hz flöktfrí mynd og DNR „Digital Noise Reduction” • Nicam stereo 2x35 wött. • „Smart Controls” skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. • Fullkominn íslenskur leiðarvísir. Gerðu ■skyrar krafur! Mosfell Póliinn Rafmagnsverkstæði KR Radíónaust Rafborg Rafbær Rás Skipavík Skúli Þórsson Tumbræður Valberg Viðarsbúð Samkaup - Njarðvík Blómsturvellir Hellu Isafirði Hvolsvelli Akureyri Grindavík Siglufirði Þorlákshöfn Stykkishólmi Hafnarfirði Seyðisfirði Ólafsfirði Fáskrúðsfirði Reykjanesbæ Hellissandi Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 www.ht.is eru brautryðjendur í sjónvarpstækni og hafa ailtaf verið í fremstu röð framleiðenda á því sviði. Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja og veldu Philips.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.