Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 34
34 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands í eigið húsnæði „Smám sam- an hefur stofnunin orðið sjálf- bjarga og gott betur.“ skóla íslands voru ekki samþykktar af Háskólaráði um haustið. Vinnu- hópur um samstarfið lét ekki and- byrinn á sig fá og voru vinnureglur fyrir Endurmenntunarsjóð Háskóla Islands samþykktar í Háskólaráði undir lok ársins 1982. Ekkert var því lengur því til fyrirstöðu að ráða starfsmann til verksins og var Mar- grét Bjömsdóttir ráðin forstöðu- maður um sumarið. Amlaugur dregur sérstaklega fram að tvennt hafi skipt sköpum í tengslum við upphaf og farsælan feril Endurmenntunarstofnunar. „Hið fyrra var að háskólarektor var frá upphafi ákaflega jákvæður hug- myndinni og stóð sjálfur í undirbún- ingnum að stofnun endurmenntun- amefndarinnar. Hið síðara er hversu heppin við vorum með val á íyrsta starfsmanninum. Eg tel að eitt stærsta gæfusporið á öllum ferlinum hafi verið að ráða Margréti til stofnunarinnar," segir Amlaugur og lýsir yfir ánægju með hvernig starfsemin hefur þróast sl. 15 ár. „Eg get svo varla leynt því að gam- an er að geta sagt „ég hafði rétt fyr- ir mér“, því markaður fyrir starf- semina var fyrir hendi og stofnunin getur vel starfað sjálfstætt eins og nú hefur sannast.“ Tímamót árið 1990 Margrét segir að starfsemin hafi farið hægt af stað. Framan af hafi fyrst og ffemst verið boðið upp á stutt, starfstengd námskeið. Nám- Morgunblaðið/Ásdís VASKUR hópur starfsmanna sér um að starfsemin gangi hratt og vel fyrir sig: (f.v.) Kristín Elfa Bragadóttir, Elín Héðinsdóttir, Ágústa H. Láms- dóttir, Halldóra Kristmannsdóttir, Guðrún C. Emilsdóttir, Kristín Jónsdóttir, forstöðumaður, Kristín Hjartardóttir, Guðrún B. Yngvadóttir, Soffía A. Sigurðardóttir, Bryndís Lúðvfksdóttir og Katrín Líney Jónsdóttir. EGl ur Hé vin ■ LÍT svo á að einn helsti styrk- |Ur Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands felist í sam- ráinu Háskólans og atvinnulífs- ins. I nútíma upplýsinga- og þekk- ingarsamfélagi fer framþróun þekk- ingar ekki aðeins fram innan veggja háskólans. Eðlilegt er því að sækja jöfnum höndum þekkingu til há- skólaumhverfisins og framsækinna fyrirtækja úti í atvinnulífinu. Hvort tveggja vegur hitt upp og skapar eftirsóknarverðar aðstæður til grósku innan stofnunarinnar," segir Margrét Bjömsdóttir fram- kvæmdastjóri samskipta- og þróun- arsviðs Háskóla íslands. Margrét lét nýverið af starfi forstöðumanns Endurmenntunarstofnunar og var hennar síðasta verk í því starfi að opna nýtt húsnæði stofnunarinnar við Dunhaga á föstudag. Amlaugur Guðmundsson var einn af upphafsmönnum Endur- menntunarstofnunar á sínum tíma og gegndi formennsku í Endur- menntunamefnd Tæknifræðingafé- lags íslands þegar endurmenntun- amefnd, þ.e. forveri Endurmennt- unarstofnunar Háskóla íslands, var komið á fót. Amlaugur rekur upp- hafið að stofnun Endurmenntunar- stofnunar til samþykktar aðalfund- ar Tæknifræðingafélagsins árið 1980. „Samþykktin var í þremur lið- um og fólst fyrsti liðurinn í því að gerð yrði könnun á framboði á end- urmenntun. Annar liðurinn fólst í því að leitað yrði eftir samstarfi við hliðstæð félög og opinberar stofnan- ir um framkvæmd endurmenntun- ar. Að lokum var ákveðið að efna til ráðstefnu um endurmenntun að hausti," rifjar Arnlaugur upp. Arnlaugur segir að leitað hafi verið til fjölda aðila í tengslum við könnun á framboði á endurmennt- un. Niðurstaðan hafi í fáum orðum verið að framboðið væri haria lítið. Ekki stæði hins vegar á áhuga á samstarfi á sviði endurmenntunar. Tæknifræðingafélagið byrjaði á því að leita formlega til Verkfræðinga- félags Islands. „I framhaldi af afar jákvæðum undirtektum var ákveðið að efna til fundar um hugsanlega samvinnu. A sameiginlegum fundi kom fram að við vildum setja á fót sjálfstæða stofnun til að annast end- Groskan er ávöxtup samvinnunnar Nýtt húsnæði Endur- menntunarstofnun Há- -------7—-—------------- skóla Islands var vígt á föstudag. Anna G. Olafs- Morgunblaðið/Kristinn HUSNÆÐI Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands er sérlega stflhrein og glæsileg bygging. dóttir komst að því í spjalla við aðstandendur stofnunarinnar að löngu var orðið tímabært að starfsemin fengi eigið hús- næði enda hafi nemenda- Margrét Björnsdóttir fjöldi og námsframboð margfaldast á undanförn- um fáum árum. Nú er gert ráð fyrir að 12.000 manns sæki námskeið á vegum stofnunarinnar í ár. Amlaugur Guð- mundsson urmenntun allra íslenskra tækni- manna. Menntanefnd Verkfræð- ingafélagsins taldi endurmenntun- ina betur komna innan HI, enda væri eðlilegt að nýta gestaprófess- ora og aðstöðu HÍ. Ekki var komist að niðurstöðu á fundinum. A hinn bóginn var kynnt ósk BHM um sameiginlegar við- ræður VFÍ, BHM og háskólarekt- ors um endurmenntun. Samþykkt var að ETFÍ tæki þátt í viðræðun- um. BHM var falið að boða til fund- arins og var hann haldinn í byrjun ársins 1982. ,Á fundinum fóru fram umræður um hvort markaður væri fyrir endurmenntunarnámskeið og hver ætti að bera kostnað á borð við laun starfsmanns. Guðmundur Magnússon háskólarektor tjáði hópnum að HÍ gæti lagt til aðstöðu en ekki starfsmann. Samþykkt var að leita til félaganna um að standa straum af kostnaði við einn starfs- mann.“ Tækniskólinn bætist í hópinn Hugmyndin hélt áfram að þróast og Tækniskóli íslands slóst í hóp frumkvöðlanna vorið 1982. Ekki gekk þó undirbúningurinn áfalla- laust íyrir sig, því að starfsreglur um Endurmenntunarstofnun Há- skeiðin hafi verið hnitmiðuð og fjall- að um nýja þekkingu, aðferðir og tækni innan ákveðinna atvinnu- greina. Með tvenns konar nýbreytni hafi orðið ákveðin tímamót í starf- seminni árið 1990. „Annars vegar var, í samstarfi við Heimspekideild Háskólans, farið að bjóða upp á námskeið fyrir almenning á kvöldin. Viðfangsefni þeirra hafa verið fjöl- breytt og náð til heimspeki, bók- mennta, listasögu, vísinda, íslensku fomsagnanna og áfram væri lengi hægt að telja,“ segir hún. „Eg býst við að margir kannist við fomsagna- námskeið Jóns Böðvarssonar. Hann hefur lengi haft vinninginn í nem- endafjölda og sóttu um 500 nem- endur Njálunámskeið hjá honum síðastliðinn vetur. Nú stefnir í að hátt í 400 nemendur sæki hjá hon- um námskeið í Eyrbyggju óg Víg- lundarsögu." Onnur nýbreytni á sama ári fólst í námi samhliða starfi. „Fyrsta til- raunin til að bjóða upp á lengri námsbraut eða viðbótarnám með starfi hófst árið 1990. Fyrsta og jafnframt vinsælasta námsbrautin er í rekstrar- og viðskiptagreinum. Á hverju ári hafa tveir hópar hafið nám á brautinni. í hverjum hópi eru á bilinu 35 til 40 nemendur og hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.