Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 35

Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 35 Nýr meðeigandi Erlendur Gíslason hdl. hefur frá og með 1. október 1998 gerst meðeigandi að lögmannsstofunni A&P lögmenn sf., Borgartúni 24, Reykjavík. umsóknir oft verið um þrefalt f!eiri,“ segir Margrét og svarar því til þegar spurt er hvemig valið sé úr umsækjendum að forgang hafí umsækjendur með háskólapróf og séu um 80% nemendanna háskóla- gengnir. Hinir þurfí að hafa stúd- entspróf eða sambærilega menntun. „Ef velja þarf á milli umsókna í hópnum er litið til starfsferils eða starfsframa." stofnunarinnar. „Pó hlýtur aðsóknin að námskeiðunum að segja sína sögu. Ég get nefnt að alls sóttu um 10.000 nemendur um 500 námskeið árið 1997. Nú stefnir í að nemenda- fjöldinn verði enn meiri og fari upp í 12.000 á árinu 1998. Erfitt er að meta gæðin. Ég tel þó að miðað við aðstæður, þar sem fáir sérfræðing- ar eru í hverri grein, megi segja að vel hafi tekist til.“ Vinsælt viðbótarnám Nýbygging á 6 mánuðum Margrét talar um vaxtarbrodd í viðbótarnáminu. „Námsframboðið hefur verið að þróast og nú er boðið upp á viðbótarnám á 10 sviðum. Nemendur eru ýmist að bæta við sig þekkingu á eigin sviði eða öðrum og kröfumar era þær sömu og í öðru háskólanámi. Pó gefur námið ekki sömu réttindi, enda eru námsbraut- imai- styttri en hefðbundið háskóla- nám, eða eitt til tvö ár. Eins og áður segir hafa námsbrautirnar notið mildlla vinsælda og er heildarfjöldi nemenda nú um 400 á hverju ári.“ Styttri fagnámskeiðin tengjast tilteknum háskólagreinum, en vax- andi er hlutur námskeiða um stjórn- un og rekstur. „Ein aðalástæðan er að fólk með háskólamenntun fer oft í stjórnunarstöðu eftir 5 til 10 ár í starfi. Við því hefur verið brugðist með góðu úrvali af almennum stjórnunarnámskeiðum, t.d. starfs- mannastjórnunarnámskeiðum, markaðsnámskeiðum og gæða- stj órnunar námskeiðum. Ekki má heldur gleyma fag- bundnu námskeiðunum. Endur- menntunarstofnun býður upp á viðamikla dagskrá fyrir verk- og tæknifræðinga, tölvunarfræðinga, heilbrigðis- og félagsgeirann, lög- fræðinga og fjármagnsmarkaðinn og marga fleiri." Margrét segir erfitt að meta hvernig til hafí tekist á 15 ára ferli WWBkM JAMES BURN INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir wiiee járngormainnbindingu "M)). ÁSTVRLDSSON HF. 'v''-.fE== Skipholti 33, 105 Reykjavík, sími 533 3535 Þátttökugjöld hafa gert meira en að standa undir starfseminni að und- anfómu. „Fyrstu árin lögðu aðstand- endur stofnunarinnar til mín laun og háskólinn lagði til húsnæði. Smám saman hefur stofnunin orðið sjálf- bjarga og gott betur. Ég get nefnt að nýja húsnæðið hefur stofnunin reist fyrir sjálfsaflafé. Það var frá upphafi ætlunin að stofnunin yrði sjálfbær. Hún hefur engin ríkisframlög fengið og ég tel það hafa verið henni til happs.“ Margrét tók skóflustunguna að hinu nýja húsnæði stofnunarinnar á lóðinni milli Tæknigarðs og Raunvís- indastofnunar á Dunhaga, 30 í mars í vor. Á aðeins 6 mánuðum hefur hús- ið því risið frá grunni og er fullbúið að utan sem innan. „Endurmenntun- arstofnun hefur verið á hrakhólum varðandi kennsluhúsnæði frá stofn- un og kennslan farið fram á mörgum og afar misgóðum stöðum. Pess vegna var brýnt að stofnunin eignað- ist eigið húsnæði. Nú hefur sá draumur orðið að veruleika með myndarlegum hætti í hinum nýju húsakynnum þar sem stofnunin hefur yfir að ráða rúm- góðu kennslurými og skrifstofuhús- næði. Húsið verður að % í eigu End- urmenntunarstofnunar og að 'A í eigu Háskóla Islands, sem mun nýta það fyrir tölvunarfræðiskor." SJÁ EINNIG BLS. 36 LOGMENN Ragnar Aðalsteinsson hrl., Tryggvi Gunnarsson hrl., Othar Örn Peterson hrl., Jóhannes Sigurðsson hrl., Árni Vilhjálmsson hrl., Erlendur Gíslason hdl. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.