Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 37 ám I I a rekstrarhagfræðingur og ráðgjafi hjá Forskoti. Þri. 6. okt - 1. des. og fim. 3. des. kl. 17-19 (lOx). Stjórnun starfs- mannamála - Misserislangt nám. Kennari: Ólafur Jón Ingólfsson, starfsmannastjóri hjá Sjóvá-Al- mennum, auk gestafyrirlesara. Kynningarfundur þri. 6. okt. kl 20:15: Hraðnámskeið í Freiburg. 65 stunda þjálfun í þýsku: Mál - menn- ing - mannlíf. Haldið í samstarfi við Sprachenkolleg í Freiburg. Kennar- ar: Frá Sprachenkolleg í Freiburg. Umsjón: Dr. Oddný G. Sverrisdótt- ir, dósent í HÍ, og Danfríður Skarp- héðinsdóttir, kennari. Haldið í Freiburg 16.-27. jan. 1999. 6. okt. kl. 9-16 í Reykjavík. Talna- lykill: Staðlað og markbundið próf í stærðfræði. Kennarar: Einar Guð- mundsson, forstöðumaður Rann- sóknastofnunar uppeldismála, og Guðmundur Arnkelsson dósent í HI. Þri. 6. okt. - 24. nóv. kl. 17-20 (8x). Danska fyrir þátttakendur í norrænu samstarfi og viðskiptum. Kennarar: Agústa Pála Asgeirs- dóttir, kennari við MK og Bertha Sigurðardóttir, kennari við VÍ. 7. okt. kl. 13-16. Yfirlitsnámskeið um upplýsingalög - ætlað stjóm- endum. Kennari: Kristján Ándri Stefánsson, lögfræðingur, deildar- stjóri í forsætisráðuneytinu. Mið. 7. okt.- 4. nóv. og 18. nóv. kl,16:30-19 (6x). Eigindlegar rann- sóknaraðferðir í heilbrigðis- og fé- lagsvísindum. Kennari: Rannveig Traustadóttir, dósent við HÍ. Mið. 7. okt. - 25. nóv. kl. 20:15-22:15 (8x). Þjálfun í þýsku. Kennarar: Danfríður Skarphéðins- dóttir, kennari MR, og Oddný G. Sverrisdóttir, dósent við HI. Mið. 7. okt. - 25. nóv. kl. 20:15-22:15 (8x). Þjálfun í þýsku. Kennarar: Danfríður Skarphéðins- dóttir, kennari MR, og Oddný G. Sverrisdóttir, dósent við HI. 7., 12., 14. og 21. okt. kl. 20:15-22:15 og 19. okt. kl. 17:-18:30. Erfðafræði. Kennarar: Aslaug Jón- asdóttir Cand. Scient. hjá íslenskri erfðagreiningu og Jón Kalmansson, MA í heimspeki, Siðfræðistofnun HÍ. Fyrirl.: Mið. 7. og 14. okt. kl. 20:15-22. Ferðir: Lau. 10., 17. og 24. okt. kl. 9-17. Lengd námskeiðsins er alls 28 klst. Jarðfræði Reykjaness. Kennarar: Dr. Helgi Torfason, sér- fræðingur á Orkustofnun, og dr. Hreggviður Norðdahl, sérfræðingur við Raunvísindastofnun HÍ. 8. okt. kl. 13-16 og 9. okt. kl. 9-18. Lífið í fjörunni. Lífríki fjör; unnar og fiskabúr í leikskólum í samvinnu við Sjávarútvegsstofnun Háskóla Islands. Kennarar: Logi Jónsson, cand.real. sjávarlífeðlisfr. og dósent við HÍ, dr. Hrefna Sigur- jónsdóttir, dósent í líffræði við Kennaraháskóla Islands, dr. Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Haf- rannsóknastofnun og Jóhannes M. Sigmarsson, tæknimaður við HI. 8. og 12. okt. kl. 16-19. Að skrifa góða grein. Kennarar: Guðlaug Guðmundsdóttir, íslenskukennari í MH, og Baldur Sigurðsson, lektor við KHI. 8. okt. kl. 9-16. íslensld þroska- listinn. Kennarar: Einar Guð- mundsson sálfr., forstöðum. Rann- sóknastofnunar uppeldismála Fös., 9. okt. - 4. des. kl. 15:15-17, (9x). Hagnýt líftölfræði. Notkun töl- fræði við rannsóknir. Kennari: Magnús Jóhannsson, prófessor við HÍ. 9. okt. kl. 11-18 á Selfossi. 235-239. Talnalyldll: Staðlað og markbundið próf í stærðfræði. Kennarar: Einar Guðmundsson, forstöðumaður Rannsóknastofnun- ar uppeldismála, og Guðmundur Arnkelsson, dósent í HI. iiH ■1 Ásmundur Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 13. okt. Y0GA$> STUDIO Söngmenn athugið! Raddpróf nýrra söngmanna fer fram í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109, laugardaginn i0. október nk. kl. 13.00. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá formanni kórsins, Stefáni M. Halldórssyni, í síma 557 4003 eða hjá söngstjóra, Árna Harðarsyni í síma 564 1159 til fimmtudagsins 8. október. KARLAKORINN FOSTBRÆÐUR Sýningar Þjóðarbókhlaða. Sýning á þýdd- um íslenskum verkum í tengslum við þýðendaþing sem haldið var í september sl. Sýningin stendur til 1. nóvember 1998. Söguleg sýning: „Lækningarann- sóknir í 100 ár“. í tilefni af 100 ára afmæli Holdsveikraspítalans (The Leper Hospital at Laugarnes), og 40 ára afmæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University Hospital of Iceland). Sýningin stendur frá 10. október fram í des- ember 1998. Stofnun Ama Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Frá 1. september til 14. maí er handrita- sýning opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn Islands - Háskólabóka- safn. Gegnir og Greinir. httpý/www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ www.mbl.is <® 28" Black Line D myndlampi ® Nicam Stereo magnari <® Textavarp með íslenskum stöfum <®> Sjálfvirk stöðvaleitun ® Valmyndakerfi <a> Tvö Scart-tengi <®> RCA tengí að framan <s> Einföldfjarstýring ÞýsK gæðatæhni REYKJAVlt Heimskringlan. Kringlunni.VESTURLAND: Hliúmsýn. Akranesi. Kauplélag Rorgliröinga. Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Grundarfirði. VESTFIRDIR: Rafbúð Júnasar tas. Patreksfirðí Púllinn. fsaliröi. NflRDURLAHD: Kl Sleingrímsljarðar. Hólmavík. Kl V Húnvetninga, Hvammsianga. KF Húnvetninga. Blönduósi. Skaglirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvik. Bókval. Akureyri. Ijósgjalinn. Akureyri. KF Nngeyinga. Húsavík. Urð, Raufarhðln. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. Veislunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún, Vopnalirði. KF Vopnfirðinga. Vopnalirði. KF Héraösbúa. Seyðislirii. Tumbræður. Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðslirði. KASK. Djúpavogl KASK. Höfn Homafirði. SUDURLAND: Rafmagnsvetkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Seilnssi. KÁ. Sellossi. Hás. Þorlákshðln. Brimnes, Veslmannaeyjum. HEYKJANES: Ralborg, Grindavik. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonat, Garði. Ralmætti. Hafnatlirði. BJf, Hrfj | I iTiTi „f„s || I ^liji stgi iiiðiaijniwsini'piwwjiiinii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.