Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
♦
Dalvegur 16A, Kópav.
Frábær staðsetninq
Höfum í einkasölu í nýju og mjög glæsilegu húsnæði sem er sér-
hannað þjónustuhúsnæði, einingar í stærðum frá um 75 fm til
um 310 fm. Húsið er tvær jarðhæðir og á neðri jarðhæð er hvert
bil um 75 f. með góðri lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. A
efri jarðhæð eru 3 bil og góð lofthæð, góðar innkeyrsludyr og
milliloft í hverju bili. Allur frágangur er mjög vandaður og selst
húsið fullbúið. Að utan er húsið klætt með múrsteini ogþví nær
viðhaldsfrítt. Lóð verður fullfrágengin og malbikuð. Husið hefur
mikið auglýsingaqildi frá Reykjanesbraut.
Til afhenaingar fljótlega.
Asbyrgi fasteignasala
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali,
Suðnriandsbrant 54, sími 568 2444.
Reyrengi 36 — raðhús
Gott endaraðhús ca 140 fm á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr á góðum stað í Grafarvogi. Falleg hornlóð. 3 svefnherbergi,
stór stofa. Að mestu fullbúin eign. Ásett verð 12,3 millj.
Góður staðgreiðsluafsláttur
Ásbyrgi fasteignasala
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali,
Suöurlandsbraut 54, sími 568 2444.
REYRENGI.
Glæsilegt endaraðhús á frábæru verði. 4 svefnh. sérþv. innb.
bílskúr. alls 137 fm auk millilofts. Verð 12,5 millj. 0 áhv. (477)
Mögul. á lægra verði ef staðgreitt!!!
Upplýsingar á Hóli, fasteignasölu, í síma 55 100 90.
Laugavegur - Verslun
Til sölu hús sem er ca 213 fm. Grunnflötur 72 fm. Á 1. hæð er verslun,
á annarri og þriðju hæð er stúdióíbúð og átta herbergi í útleigu.
Gistiheimili rétt við Laugaveg
Við höfum í einkasölu fasteign sem er ca 450 fm. I eigninni er nú rekið
gistiheimili með 19 herbergum með meiru.
Hús og aðstaða gefa mikla möguleika.
Gamli Vesturbærinn
íí I einkasölu hornið á Vesturgötu og Bræðraborgarstíg. Ca 200 fm
verslunarhæð, var áður matvöruverslun. Kælar og allar innréttingar
geta fylgt. Stórir gluggar. Ca 70 íbúð fm á annarri hæð. Ca 112 fm
geymsluskúr á baklóð og mögulegur byggingarréttur. Verslunar-
:• húsnæðið er laust.
Atvinnuhús á Hálsum
i Við höfum í einkasölu mjög vel hannað atvinnuhús í smíðum á Háls-
í um. Húsnæðið er ca 4.500 fm og getur verið 3 sjálfstæðar hæðir,
i; 1.500 fm hver eða 3 stigahús, 1.500 fm hvert. Hægt er að skipta
I húsnæðinu niður í ca 500 fm hæðin. Hver eining getur verið með sér-
i inngangi. Innkeyrsla er á fyrstu og þriðju hæð þar sem innkeyrsla er af
■i stóru malbikuðu plani. Húsnæðið er tilbúið að utan, þar með talið
i, bílastæði. Stigahús fullgerð. Afhending á næsta sumri.
Veitingastaður
Til sölu góður veitingastaður í miðborginni. Velta ca 7 millj. á mánuði.
Faxafen
Til sölu ca 670 fm verslunarhæð. Góð lán áhvílandi. Eignaskipti mögu-
leg.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Sufiuríancísbraut 12; ,108 Raykjavíli
fax 568 7072
Poftjoircson. söiúm-
Heimasióa: lilto:/
MIÐLUN
Sverrir Kristjant'.son
lötjg; Hasteignasall
Itymíu ttírin&son, sttlum;
tmidl.is//
©iPtltÐ WmXFA OrAGA ¥'P,A KL. 9-17,
FRÉTTIR
Yfírlýsing frá Akranesveitu
Meta tjón vegna
spennuhækkunar
MAGNÚS Oddsson, veitustjóri
Akranesveitu, gaf á fóstudag út
fréttatilkynningu vegna tjóns, sem
varð við spennubreytingu í dreifi-
kerfi Akranesveitu 30. september,
og er hún svohljóðandi:
Stjórn Akranesveitu þykir leitt
að yfirspenna, sem væntanlega má
rekja til bilunar í eða við spennu-
jafnara við spenni Andakflsárvirkj-
unar á Akranesi, skuli hafa valdið
viðskiptavinum veitunnar tjóni og
óþægindum. Samkvæmt reglugerð
veitunnar er veitan ekki skaðabóta-
skyld vegna spennuhækkunar sem
orsakast vegna bilunar. Engu að
síður er veitan ásamt tryggingafé-
lagi sínu að skoða umfang tjónsins,
lagaleg£U- hliðar þess og bótaskyldu.
Tekið skal fram að orsakir
spennubreytingarinnar eru til rann-
sóknar af hálfu hlutlauss aðila sem
kallaður hefur verið til að rannsaka
þann þátt málsins. Þegar niðurstaða
þeiiTar rannsóknar liggur fyrir,
sem væntanlega verður í næstu
viku, verður ákvörðun tekin um
framhald málsins.
Tjónþolum er bent á að tilkynna
um tjón til svæðisskrifstofu VÍS á
Akranesi.
Alþýðu-
bandalagið
til Kúbu
SENDINEFND frá Alþýðubanda-
laginu fer í formlega heimsókn til
Kúbu 7. nóvember í boði heima-
manna.
I fréttatilkynningu frá Aiþýðu-
bandalaginu segir að flogið verði frá
Keflavík að morgni 7. nóvember og
komið til baka að morgni 14. nóvem-
ber. Kemur fram að almenningi gef-
ist kostur á að koma með í ferðina,
en vegna takmarkaðs framboðs á
sætum sé nauðsynlegt að fólk skrái
sig í ferðina hið fyrsta á skrifstofu
fiokksins.
Fararstjóri í ferðinni verður Ingi-
björg Haraldsdóttir rithöfundur.
Fyrirtækjum, sem áhuga hafa á að
koma á samskiptum við Kúbu, er
bent á að hafa samband við skrif-
stofu Alþýðubandalagsins.
------------
Kynna ferð
til Mazatlán
KYNNINGARFUNDUR verður
haldinn hjá Úrvali-Útsýn hf. í húsa-
kynnum Útflutningsráði Islands að
Hallveigarstíg 1 á morgun klukkan
12 til 13 á ferðum til Mazatlán í
Mexíkó fyrir íslensk fyrirtæki og
starfsmenn þeirra.
Ferðin verður 18. til 25. nóvem-
ber og verður flogið í beinu
leiguflugi með millilendingu í Hali-
fax og Puerto Vallarta.
Mazatlán er 500 þúsund manna
borg í fylkinu Sinaloa við Kyrra-
hafsströnd Mexíkó.
-----♦-♦-♦--
LEIÐRÉTT
Fyrirlestur eftir viku
í LESBÓK Morgunblaðsins í gær
segir að Benedikt Gunnarsson flytji
í dag fyrirlestur á fræðslumorgni í
Hallgrímskirkju. Hið rétta er að
Benedikt flytur fyrirlesturinn, sem
ber yfirskriftina List og trú, í Hall-
grímskirkju sunnudaginn 11. októ-
ber klukkan 10.
Jón Kalmannsson flytur í dag
klukkan 10 fyrirlesturinn Siðfræði
erfðavísinda í Hallgrímskirkju.
Beðist er velvirðingar á þessu.
"slim-line"
dömubuxur frá
gardeur
öðumv
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Fylgstu með nýjustu
fréttum á fréttavef
Morgunblaðsins
www.mbl.is
Einstakt tækifæri! Vorum að fá í sölu ca 200 fm hæð og ris ásamt rúml.
30 fm bílskúr á besta og fallegasta útsýnisstað í Reykjavík. Fimm
svefnherbergi og fjórar parketlagðar stofur, arinn í einni. Góðar suður
svalir. Möguleiki að nota eignina sem tvær íbúðir. Hús í mjög góðu
ásigkomulagi og garður í góðri rækt. Frábært útsýni af báðum hæðum.
Uppl. gefur Þorri sölumaður á Fold, gsm. 8979757. Verð 18 millj. 3647.
UNDASMÁRI 35
OPIÐ HÚS I DAG FRÁ 15-18
Stórglæsileg ca 154 fm íbúð á tveimur hæðum. Fjögur rúmgóð svefn-
herbergi, björt og góð stofa og borðstofa, sjónvarpshol og vinnuhol.
Vandaðar innréttingar úr kirsuberjarvið og gegnheilt rauðeikarparket á
allri íbúðinni nema baðherbergjum og geymslu. Þvottahús og geymsla
í íbúð. Áhvílandi ca 8 millj. Verð 13,2 millj. Eign í sérflokki. Myndir af
eigninni eru á vefsíðu Morgunblaðsins og Habilis Casa. Sigrún tekur á
móti þér og þínum milli kl. 15 og 18 í dag.