Morgunblaðið - 04.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 47
FRÉTTIR
Grafískur
hönnuður
heldur fyr-
irlestur
DAVID Carson, einn fremsti en
um leið umdeildasti grafíski hönn-
uður nútímans, eins og segir í aug-
lýsingu, heldur fyrirlestur í Há-
skólabíói (sal 3) fóstudaginn 9.
október, kl. 17. Hann er síðan með
námskeið á laugardag og sunnu-
dag.
A fyrirlestrinum, sem ber yfir-
skriftina „Graphic design after the
end of print“, mun Davið Carson
fsu-a yfir verk sín í máli og myndum
og ræða um þá hugmyndavinnu
sem þar liggur að baki. Hann mun
skýra frá því hvernig stíll hans hef-
ur þróast á síðustu ánim en um
leið hvernig hann lætur innsæið og
tilfinninguna enn ráða ferðinni.
Inngangseyrir er 1.800 kr. en 800
kr. fyrir námsfólk.
-----------------
BRIÐS
llmsjón: Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
SJÖ kvölda Póllandstvímenningur
BR hefst 7. október nk. og lýkur
18. nóvember.
Verðlaun í Varsjárúrslitum:
1. Tveir farseðlar á Evrópumótið í
tvímenningi í Varsjá í Póllandi
15.-20. mars 1999, eða peninga-
verðlaun.
2. Veitingar á Þremur Frökkum
hjá Úlfari, 10.000. kr. 3. Mánaðar-
birgðir af Prins Póló handa vísi-
tölufjölskyldunni.
4. Verðlaun af rauðvíns- og videó-
hlaðborði BR.
5. Verðlaun af bókahlaðborði BR.
Verðlaun f Prins Póló úrslitum:
1. Veitingar á Þremur Frökkum
hjá Úlfari, 10.000 kr. 2. Mánaðar-
birgðir af Prins Póló handa vísi-
tölufjölskyldunni.
3. Verðlaun af rauðvíns- og videó-
hlaðborði BR.
4. Verðlaun af bókahlaðborði BR.
Auk þessa eru veitt verðlaun af
bókahlaðborði BR fyrir þá sem eru
efstir eftir þrjú kvöld. Engir bikar-
ar verða veittir fyrir þetta mót.
Keppnisformið er þannig að
fyrstu þrjú kvöldin verður spilaður
Hipp-hopp eða Mitchell-tvímenn-
ingur, 2-3 spil milli para. Efstu 32
pörin komast þá í Varsjárúrslit, en
hin spila í Prins Póló úrslitum.
Efsta parið tekur með sér 90 stig í
Varsjárúrslitin, næsta 85, o.s.frv.
og það átjánda 5 stig. Barómeter
verður spilaður bæði í Varsjárúr-
j slitum og Prins Póló úrslitum og
stendur fjögur kvöld.
Hætta má keppni eftir þrjú
kvöld eða spilað aðeins fjögur síð-
ustu kvöldin. Þeir sem ákveða
strax í upphafi að vera með öll sjö
kvöldin fá 500 kr. afslátt af keppn-
isgjaldi og greiða aðeins 3.000 kr.
fyrir þau öll. Vonast er til þess að
um 60 pör taki þátt í mótinu, en
verði veruleg frávik frá því gæti
orðið breyting á fjölda para í úrslit-
um, sem þá verður tilkynnt í upp-
hafi móts.
www.mbl.is
565 4511
UPflimUflUflP OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
llimUmlfimnll og lau. frá kl. n-14.
1. hæð gott ca 80 fm verslunarpláss, 2. og 3, hæð samtals 142 fm 8 herb. og einstak-
lingsíb. Möguleiki á stækkun á jarðhæð. Eign í góðri leigu. Einstakt tækifæri. 35933
. Stórt öflugt fiskvinnslufyrirtækÍÉB.
ásamt vélum, tækjum, rekstri, viðskiptavild og húsnæði. Um er að ræða eitt stærsta
fyrirtæki á sínu sviði þ.e.a.s. saltfisk- og ferskfiskframleiðsla auk frystingar. Fyrirtækið
er í eigin 1.500 fm húsnæði sem er sérlega vandað að allri gerð og sérhannað undir
starfsemina og með öll tilskilin leyfi. Hús í sérflokki. Einstakt tækifæri fyrir útgerðar-
menn og fleiri. Einkasala. Upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson á skrifstofu. 55429
Nýkomið í einkas. mjög skemmtil. 108 fm sérh. á 3. hæð í sögufrægu húsi við
Mjóstræti, Rvk. Óvenju há lofthæð, sérbílastæði. Frábær staðsetning í hjarta borgar-
innar. Áhv. byggsj. Verð 9,8 millj. 54609
Til sölu glæsil. söluturn á höfuðborgarsvæðiniM' 210 fm leiguhúsnæði. 3 bílalúgur.
Veitingaaðstaða o.fl. (video). Malbikuð 1000 fm sérlóð. Lottó, spilakassar, hraðbanki.
Um er að ræða sölu á rekstri, tækjum og viðskiptavild. Góð velta. Einstakt tækifæri
til að eignast gott fyrirtæki í fullum rekstri. Verð 17 millj. 28695 Upplýsingar gefur
Helgi Jón Harðarson á skrifstofu (ekki í síma).
Nýkomið í sölu sérlega glæsilegt 80 fm einlyft sérbýli á þessum frábæra stað. Sér-
inng., góðar innr., sérinng. Vönduð gólfefni, sérgarður. Frábært útsýni. Verð 8,9 millj.
55697
a»aniÁlftamýri - Rkv.MMœ
Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. 75 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á þessum vinsæla stað.
Suðursv. Laus strax. Verð 6,9 millj. 55341-1
Til sölu er ca.
250 m2 parhús
(30 m2 bilskúr)
á tveimur hæðum,
á besta stað í
suðurhlíðum
Kópavogs.
sapBBHi I /
upio hus!
Bakkahjalli HKópavogi
Opið hús í dag, sunnudag 4. Okt.
á milli kl. 15 og 18
Sjón er sögu ríkari!
GULLTEIGUR 6
Vorum að fá í einkasölu þessa
glæsilegu 132 fm rishæð,
byggða 1983, ásamt stórum
tvöföldum bílskúr sem hefur
verið nýttur undir atvinnu-
rekstur. Sérinngangur og hiti.
Verð 13,2 millj. Skoðið myndir og nánari lýsingu
á vefnum okkar á
www.Superhighway.is/Fasteignaþjónustan
Fasteignaþj ónustan
sími 552 6600
Lovísa Kristjánsdóttir - Njáll Harðarson
FJÓRAR GÓÐAR TIL SÖLU EÐA LEIGU
HÆÐASMARI
3ETJg
i
BB 9B
í byggingu 1.300 m2 glæsilegt verslunar- og skrifstofu-
húsnæði á 3 hæðum steinsnar frá nýju verslunar-
miðstöðinni í Smáranum til afhendingar tilbúið til inn-
réttinga og með fullfrágenginni lóð í mars 1999 eða fyrr.
Eignin er staðsett á hornlóð og er áberandi. Teikningar
og frekari upplýsingar fást á skrifstofu okkar.
HLIÐARSMARI
Eigum eftir alls 1100 m2 skrifstofuhúsnæði í nýju og
glæsilegu húsi við Hlíðarsmára sem verður afhent full-
búið að utan og tilbúið til innréttinga í janúar eða full-
búið í mars. Um er að ræða tvær álíka stórar einingar
(möguleiki á minni einingum). Húsið verður einangrað
að utan og klætt með álklæðningu. Gluggar verða úr
áli. Húsið verður afhent með fullbúinni sameign með
lyftu, malbikuðum bílastæðum og frágenginni lóð.
Glæsilegt útsýni og frábær áberandi staðsetning.
SKUTUVOGUR
Nýtt lager- og skrifstofuhúsnæði sem skiptist í ca 513
m2 lager með þremur innkeyrsludyrum og góðri lofthæð
og ca 210 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Skrif-
stofur eru fallega innréttaðar og skiptast í 4 til 5 her-
bergi stórt opið rými, móttöku, kaffistofu, tölvuherbergi,
og skjalageymslur. Parket á góifum og viðarpanill í loft-
um. Góð aðkoma er að eigninni og næg bíla-
stæði/gámastæði. Verð 55 millj. Áhvílandi ca 29 millj.
til 25 ára.
NETHYLUR
Rúmlega 400 m2 verslunarhúsnæði í verslunarkjarna á
Ártúnsholti við mikla umferðargötu. Eignin hefur gott
auglýsingargildi. Stórir verslunargluggar. Möguleiki á
innkeyrsludyrum. Hægt að skipta í minni einingar.
Tryggðu þér verslunarpláss í alfaraleið.
hOLl
FASTEIGNASALA
Sími 5112900
GSM 896 0747/897 3050
Skipholti 50b
i>
HEIGI
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN